Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 15

Svava - 01.09.1902, Blaðsíða 15
SVAVA 117 V,3. veiðlauna-tilboð sitt, fyrir að íinna góða siglingaleið fvrir norðan Ameríku til stranda Ivína. Meðal þeirra farmanna, sem reyndu að leysa þessa miklu rann- sóknar gátu, var hinn fvregi kapteinn Cook, en hann komst ekki lengra en á 70° 20’ norðurbreiddar sökurn ísa. Ennfremur Sir Alexander Mackenzie, sem fann hið mikla fljót, er síðan hefir horið nafn hans. William Scareshy, frægur hvalveiðamaður, komst norður með austurströnd Grænlands á 81° 30’ norðurbreiddar. Og hafði enginn áður komist svo langt. Á árunum 1816 og 1817, var með minna móti ísinn Við Grænlandsstrendur, eftir því sem hvalveiðamenn sögðu; nú var því tækifæri til að hefjanýja rannsóknar. leiðangra. Árið 1818 var sendur á stað rannsóknar-leið- angur frá Englandi, til að leita norðvestur-leiðarinnar, og voru þeir Jolm Kossog William Edward Parry, foringjar fararinnar, og voru þeir síðar meir gerðir að riddurum, fyrir dugnað sinn. Það var í npríimánuði sem þeir lögðu á stað með tvö skip, og komu þeir í júnímánuði til Hvalevjauna. Þar bárust þeim þœr fregnir, að siðastliðinn vetur hefði verið afar harður og mikill ísavetur. Eftir mikla erfið- leika og þrautir komust þeir inn í Lancaster-sundið, 30.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.