Svava - 01.09.1902, Síða 13

Svava - 01.09.1902, Síða 13
SVAVA 111 í>vl véi' vil'jum þakkii' v.orar færa Þér á n/jum áramótum nú, Elskuveiða, kenslumóðir kæra, Af klökkn. hjarta biðjum svo í trú : Hvert j)ú fer til heiðurs alt þér verði, Heilsu, frið og gleði hverja stund Háðin guðs þér gefi’, og ekker-t skerði Gæfu þína fram að síðsta hlund. Þó vorir hljóti vegir senn að skilja Og viðkvæm hjörtu kvíði söknuð’ nú, Þú grátum ei, því guðs það skoðum nlja, Að góðan, nýjan starfa takir þú. Og frá verum vörum þannig falla Vinarorð og hæn af hjarta súi Blessi drottinn iðju þína alla, Iturgöfga, dygðum prýdda, frú, Framfaei“ II. ár, nr. 38.—

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.