Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2016, Side 39
Menning 27Vikublað 15.–17. mars 2016
Fæst í öllum helstu apótekum og Heilsuhúsinu.www.provision.is
Viteyes AREDS2 er andoxunarvítamín með
sinki, lúteins og zeaxantíns og er ætlað
við aldursbundinni augnbotnahrörnun.
Nú er vítamínið með endurbættri formúlu
sem gerir það enn betra en áður.
Viteyes í nýju umbúðunum er komið í
dreifingu og er fáanlegt á sömu stöðum
og áður, um allt land.
NÝTT OG ENDURBÆTT
AUGNVÍTAMÍN
Í NÝJUM UMBÚÐUM!
Nýjar
umbúðir
Augnheilbrigði
Laugavegur 24
Sími 555 7333
puplichouse@publichouse.is
publichouse.is
HEFUR ÞÚ PRÓFAÐ
PUBLIC HOUSE
GASTROPUB?
Ódrepandi en innihaldslaus Deadpool fjallar um ofurhetju sem hefur hæfileika til að
læknast af sárum sínum umsvifalaust.
Á
miðvikudagskvöld verður
sérstök umræðusýning á
pólitísku grínheimilda-
myndinni Bob Roberts frá
1992 á vegum Róttæka sum-
arháskólans.
„Myndin er bráðfyndin en jafn-
framt mögnuð ádeila á banda-
rískt stjórnmálaástand og ekki síst
þátt fjölmiðla í því,“ segir Pontus
Järvstad, einn af skipuleggjendum
sýningarinnar.
Það er bandaríski leikarinn Tim
Robbins sem skrifar og leikstýrir
myndinni, auk þess að leika titilhlut-
verkið.
„Myndin segir frá Bob Roberts,
tónlistarmanni og milljónamæringi
með fasískar tilhneigingar, og fram-
boði hans til öldungadeildar banda-
ríska þingsins. Myndin er frá árinu
1992 en á sannarlega mikið erindi í
dag, í aðdraganda forsetakosning-
anna í Bandaríkjunum. Okkur fannst
góð hugmynd að sýna myndina, sem
er vissulega ótrúlega skemmtileg
og spjalla svo í kjölfarið saman um
alvöru málsins,“ segir Pontus.
Bob Roberts verður sýnd miðviku-
daginn 16. mars klukkan 20.00 í hús-
næði Bifrastar við Suðurgötu 10, að-
gangur er ókeypis. n
Grínheimildamynd og umræður
Róttæki sumarháskólinn skipuleggur umræðusýningu á pólitísku grínmyndinni Bob RobertsBlóðugur vinskapur
Óvænt stjarna verksins var svo
Baldur Trausti Hreinsson í hlut-
verki sínu sem Villi leikfimikennari.
Selma Björnsdóttir leikstýrir
verkinu. Hún er flink að búa til fal-
legar senur og sviðshreyfingar en
taktur sýningarinnar var stundum
of hægur, sviðskiptingar lang-
dregnar og snjókoman ofnotuð. Þá
hefði tónlist Högna Egilssonar ef til
vill mátt vera djarfari og brjóta upp
þá stemmingu sem réð fullmikið
ríkjum í sýningunni. Í heildina gott
tækifæri til að framkalla áhrifaríka
upplifun en handritið er of tak-
markað. Því verður þó ekki varist
að mann þyrstir í meira blóð á leik-
sviði þjóðarinnar. n
„Því
miður er
handrit verks-
ins ekki nógu
spennandi