Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2016, Blaðsíða 40
28 Menning Sjónvarp Vikublað 15.–17. mars 2016
Aftur í sviðsljósið
Barnastjarna slær í gegn í The Voice
S
kjár Einn hefur hafið sýn-
ingar á nýrri þáttaröð af
The Voice – bandarísku út-
gáfunni. Takk fyrir það,
Skjár Einn! Þessir þættir hafa
verið stældir víða um heim með
mismunandi árangri. Til varð ís-
lensk útgáfa sem stóðst engan
samanburð við þá bandarísku,
en enginn bjóst svosem við því.
Breska útgáfan af The Voice er
heldur ekkert til að hrópa húrra
fyrir, bara enn einn miðlungs-
raunveruleikaþátturinn.
Bandarísk útgáfan af The Voice
er svo góð að jafnvel þeir sem fussa
og sveia yfir raunveruleikaþáttum
(og sú sem þetta skrifar hefur yf-
irleitt verið í þeim gírnum) hljóta
að skipta um skoðun og koma
sér þægilega fyrir í sófanum til að
fylgjast með. Það er engin tilvilj-
un að þessi þáttur hafi hlotið ótal
verðlaun og verið sagður vinsæl-
asti raunveruleikaþáttur heims.
Þarna er ætíð talað á jákvæðum
nótum, enginn er brotinn niður.
Dómararnir eru miklu
skemmtilegri en gengur og gerist
í þáttum eins og þessum. Söngv-
ararnir Adam Levine og Blake
Shelton eru hryggjarstykkið í
dómarateyminu, hæðast mátu-
lega hvor að öðrum en um leið er
greinilegt að milli þeirra ríkir vin-
átta og virðing sem þeir opinbera
þó ekkert of mikið. Pharell hefur
verið meðal dómara undanfarin
misseri, prúður og yfirvegaður
og veit sínu viti, og þarna er líka
Christina Aquilera sem er mikill
og skemmtilegur ólátabelgur sem
lætur strákana ekki eiga neitt inni
hjá sér.
Í fyrsta þættinum steig á svið
ung kona sem söng Blue Bayou
svo stórkostlega að dómararnir
fjórir risu á fætur til að fagna
henni. Sú heitir Alisan Porter,
34 ára gömul, og á sér merki-
lega sögu. Hún lék í auglýsingum
þriggja ára gömul og lék sem barn
í kvikmyndum, þar á meðal að-
alhlutverkið í Curly Sue á móti
Jim Belushi. Eins og stundum
gerist í heimi fræga fólksins var
Alisan háð áfengi og eiturlyfjum
en síðustu átta ár hefur hún verið
edrú og einbeitt sér að því að ala
upp börnin sín þrjú ásamt manni
sínum. Nú er hún aftur komin í
sviðsljósið, þökk sér The Voice. Á
Youtube hafa tæplega fjórar millj-
ónir horft á frábæran flutning
hennar á Blue Bayou. Þótt The
Voice sé rétt að byrja er þegar
veðjað á hana sem sigurvegara.
Það er unun að horfa á The
Voice. Tíu trylltar truntur gætu
ekki dregið mig að heiman þau
kvöld sem þátturinn er sýndur. n
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Þriðjudagur 15. mars
17.00 Lögreglukonan (2:5)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 KrakkaRÚV (72:300)
17.56 Hopp og hí Sessamí
18.18 Millý spyr (58:65)
18.25 Sanjay og Craig (9:20)
18.50 Krakkafréttir (78)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir (134)
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Sjöundi áratugurinn –
Kapphlaup í geimnum
20.50 Sætt og gott (Det
søde liv) Danskir þættir
um kökubakstur og
eftirréttagerð. Mette
Blomsterberg útbýr
kræsingar.
21.15 Castle (21:23) Höfundur
sakamálasagna nýtir
innsæi sitt og reynslu
til að aðstoða lögreglu
við úrlausn sakamála.
Meðal leikenda eru
Nathan Fillion, Stana
Katic, Molly C. Quinn og
Seamus Dever.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir (108)
22.20 Hamingjudalur
(3:6) (Happy Valley
II) Verðlaunuð bresk
spennuþáttröð um líf og
störf lögreglukonunnar
Catherine Cawood.
Aðalhlutverk: Sarah
Lancashire. Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.20 Spilaborg (2:13) (House
of Cards IV) Frank
Underwood situr í Hvíta
húsinu og forsetakosn-
ingar eru á næsta leiti.
Sem fyrr svífst Frank
einskis til að sigra keppi-
naut sinn. #FU2016
Meðal leikenda: Kevin
Spacey, Michel Gill og
Robin Wright. Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi barna. e
00.00 Kastljós Beittur,
fréttatengdur þáttur. e
00.30 Fréttir (108)
00.45 Dagskrárlok
Stöð 2 Sport 2
Stöð 3
07:00 Chievo - Milan
08:40 Messan
09:55 Ensku bikarmörkin
10:25 NBA Memphis - New
Orleans
12:15 Stjarnan - Keflavík
13:50 Körfuboltakvöld
15:50 Bayern Munchen -
Werder Breme)
17:30 Þýsku mörkin 2015-
17:50 Ítölsku mörkin
18:10 Premier League Review
19:05 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
19:30 Man. City - Dynamo
Kiev B
21:45 Meistaradeildar-
mörkin
22:15 Atletico Madrid - PSV
Eindhoven
00:05 UFC Now 2016
00:50 Juventus - Sassuolo
02:30 Man. Utd. - West Ham
13:00 Leicester - Newcastle
14:40 Messan
16:00 PSV Eindhoven -
Atletico Madrid
17:40 Dynamo Kiev - Man.
City
19:25 Udinese - Roma
21:05 Arsenal - Watford
22:45 Körfuboltakvöld
00:45 Aston Villa - Tottenham
18:40 Last Man Standing
19:05 Baby Daddy (5:20)
19:30 The Amazing Race:
All Stars (8:12)
20:20 Drop Dead Diva (1:13)
21:05 One Born Every Minute
21:50 Pretty Little Liars
22:35 Mayday: Disasters (
23:25 The Listener (11:13)
00:10 American Horror
Story: Freak Show
00:55 Drop Dead Diva (1:13)
01:40 The Amazing Race:
All Stars (8:12)
Frábærir þættir þar
sem spenna og gaman
haldast í hendur. Í
þessari þáttaröð sjáum
við öll vinsælustu og
eftirminnilegustu liðin
úr fyrri þáttaröðum
snúa aftur í enn eitt í
æsispennandi kapp-
hlaup um heiminn.
02:25 One Born Every
Minute (2:14)
03:10 Pretty Little Liars
03:55 Tónlistarmyndb.Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (14:23)
08:20 Dr. Phil
09:00 Top Chef (8:15)
09:50 Minute To Win It
10:35 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil
13:30 The McCarthys (12:15)
13:55 Emily Owens M.D
14:40 Judging Amy (18:22)
15:25 Welcome to Sweden
15:50 America's Next Top
Model (4:16)
16:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
17:15 The Late Late Show
with James Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (7:26)
19:00 King of Queens (7:25)
19:25 How I Met Your
Mother (7:22)
19:50 Black-ish (9:24)
20:15 Jane the Virgin (14:22)
21:00 The Good Wife (14:22)
Bandarísk þáttaröð
með Julianna Margulies
í aðalhlutverki. Alicia
Florrick er lögfræðingur
sem stendur í ströngu,
bæði í réttarsalnum og
einkalífinu. Frábærir
þættir þar sem valda-
tafl, réttlætisbarátta
og forboðinni ást eru í
aðalhlutverkum.
21:45 Elementary (14:24)
22:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:10 The Late Late Show
with James Corden
23:50 Brotherhood (4:11)
00:35 Chicago Med (1:18)
01:20 Complications (10:10)
02:05 The Good Wife (14:22)
02:50 Elementary (14:24)
03:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
04:15 The Late Late Show
with James Corden
04:55 Pepsi MAX tónlist
07:00 Simpson-fjölskyldan
07:25 Brunabílarnir
07:50 Scooby-Doo! Leynifé-
lagið
08:10 The Middle (18:24)
08:30 Ellen
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 The Doctors (20:50)
10:15 Junior Masterchef
Australia (1:22)
11:05 Cristela (11:22)
11:25 White Collar (6:13)
12:05 Lýðveldið (4:6)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol (8:30)
13:40 American Idol (9:30)
14:25 American Idol (10:30)
15:10 American Idol (11:30)
15:55 Nashville (1:21)
16:40 Scooby-Doo! Leyni-
félagið
17:00 Bold and the Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Ísland í dag
19:15 Kokkur ársins (3:3)
Vönduð þáttaröð í
þremur hlutum í umsjá
Rikku. Keppnin um tit-
ilinn Kokkur ársins 2016
fór fram í Hörpu þann 13.
febrúar síðastliðinn.
19:40 The Big Bang Theory
20:05 Major Crimes (10:19)
20:50 100 Code (10:12)
21:35 11/22/63 (1:8) Ný og
æsispennandi þáttaröð
með James Franco í
hlutverki menntaskóla-
kennarans Jake Epping
sem ferðast aftur í
tímann til að koma í veg
fyrir morðið á John F.
Kennedy.
23:00 Last Week Tonight
With John Oliver
23:30 Grey's Anatomy
00:15 Blindspot (11:23)
01:00 Bones (19:22)
01:45 Girls (3:10)
02:15 The Player (3:9)
03:00 The Strain (5:13)
03:45 The Strain (6:13)
04:30 NCIS (3:24)
05:15 Fréttir og Ísland í dag
Svartur mátar
í 3 leikjum!
Stórmeistarinn Stefán
Kristjánsson (2471) hafði
svart gegn Bandaríkja-
manninum Konstantin
Kavutskiy (2360) í 6.
umferð Reykjavik Open,
sem fram fer í Hörpu.
26. …Hxh2+!
27. Kxh2 Dh5+
28. Kg3 Rf5 mát
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Grandagarði 13 • Reykjavík
Sími 552-3300 • www.klif.is
Allt til rafsuðu
í 50 ár
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið „Það er unun
að horfa á The
Voice. Tíu trylltar truntur
gætu ekki dregið mig að
heiman þau kvöld sem
þátturinn er sýndur.
Alisan Porter Var barnastjarna
og er nú komin aftur í sviðsljósið.