Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2016, Blaðsíða 17
Kynning
Moroccanoil vörumerkið hefur endurnýjað hárumhirðu,
með olíuauðguðum, hágæða vör-
um sem eru brautryðjandi í feg-
urðariðnaðinum. Frumkvöðull
sem var innblásinn af landslagi,
sjó og menningu Miðjarðarhafs-
ins og fangar kjarna hins fram-
andi í ilmum vörumerkisins.
Moroccanoil
hófst með
einfaldri ósk
um að deila
umbreytingar
kraftinum
í yngjandi
argan-olíu
auðguðum
blöndum, og
nærir geislandi
fegurð kvenna
um allan heim.
Fyrir konurn-
ar sem voru
innblástur
vörumerkis-
ins, heldur
Moroccanoil
áfram að
vera leið-
andi í þróun olíuauðgaðra hár- og
snyrtivara sem búa yfir hágæða
innihaldsefnum, frá
öllum heimshornum. Og
veita konum sjálfstraust
um allan heim. Vegna
eftirsprunar hefur Moroccanoil
sett nú á markað Body línu sem er
einstaklega nærandi og innblásinn
af leyndarmáli argan olíunnar góðu.
Nánar er hægt að lesa um
vörunar á www.moroccanoil.is
Úr einu fræi spratt bylting
Fríða Rut Heimisdóttir
segir að á innan við áratug
hafi Maroccanoil vörurnar
slegið í gegn.
Moroccanoil var að setja á
markað á snyrtistofum tvo
nýja ilmi í línunni, orginal
ásamt Rose. Fyrir var Orange
og er nú hægt að velja sér Body
Lotion, Body Butter, Hand
áburð, skrúbb eða sápustykki
í þessum mismunandi ilmum.
Restin af línunni hin fránæra
Dry Body olía, Pure Argan olía,
Shimmering olía og Intesive
Hydrating krem eru enn fáanleg
í uppruna orginal ilmnum.
Moroccanoil Body línan fæst á eftirfarandi Snyrtistofum: Snyrtistofa Ágústu, Snyrtistofan Dimmalimm, Lipurtá Snyrtistofa, Deluxe Snyrti og dekurstofa,
Verði Þinn Vilji, Modus hár og snyrtistofa, Snyrtistofan Lótus, Snyrtistofan Eftirlæti, Snyrtistofan Fiðrildið, Pandora Snyrtistofa og Fríhöfnin.
Hárvörulínan fæst á hágæða hárgreiðslustofum um land allt.