Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2016, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2016, Blaðsíða 58
Helgarblað 29. apríl–2. maí 2016 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Laugardagur 30. apríl 07.00 Barnaefni 10.35 Vísindahorn Ævars e 10.40 Vikan með Gísla Marteini 11.25 Útsvar e 12.40 Menningin (33:50) 13.00 Kiljan e 13.35 Sitthvað skrítið í náttúrunni e (Nat- ure's Weirdest Events) 14.25 Todmobile og Jon Anderson e 15.50 Úrslitakeppni karla í handbolta 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Barnaefni 18.25 Íþróttaafrek Íslendinga e (5:6) 18.54 Lottó (36:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hraðfréttir 20.00 Alla leið (4:5) 21.15 Danny & The Human Zoo (Danny og mann- skepnurnar) Kvikmynd frá BBC sem byggir á uppvexti eftirhermunn- ar, grínistans og leikar- ans Lenny Henry, á áttunda áratugnum. 22.45 Contraband 16 (Smygl) Spennutryllir frá 2012 í leikstjórn Baltasars Kormáks. Fyrrverandi smyglari tekur að sér eitt loka- verk til að koma mági sínum úr vandræðum. Leikarar: Mark Wa- hlberg, Giovanni Ribisi og Kate Beckinsale. 00.35 Elles 16 (Vafasöm fjármögnun) Franskur spennumynd frá 2011. Juliette Binoche leikur blaðakonu sem fær það verkefni að fjalla um skipulagt vændi há- skólanema. Rannsóknin hefur djúp áhrif á hana og mörkin milli eigin einkalífs og viðfangsefn- isins verða óskýr. 02.10 Útvarpsfréttir Stöð 2 Sport 2 Stöð 3 07:00 La Liga Report 07:30 Bundesliga Weekly 08:00 Premier League Preview 08:30 Formúla E - Beijing 09:55 Formúla 1 11:00 NBA- Playoff Games 12:50 Formúla 1 14:35 Evrópudeildarmörkin 15:25 Meistaradeild Evrópu í handbolta 17:15 NBA 18:25 Spænski boltinn 20:35 Meistaradeild Evrópu í handbolta 22:00 UFC Now 2016 22:50 Premier League 00:30 Spænski boltinn 02:10 Þýski boltinn 09:55 UEFA Europa League 11:35 Premier League (Swansea - Liverpool) 13:50 Premier League (WBA - West Ham) 16:00 Markasyrpa 16:20 Premier League (Arsenal - Norwich) 18:40 Pepsí deildin 2016 - Upphitun 20:10 Premier League (Stoke - Sunderland) 21:50 Premier League (Ev- erton - Bournemouth) 23:30 Premier League 13:50 Premier League (Ev- erton - Bournemouth) 17:40 Masterchef USA (19:19) 18:25 Baby Daddy (13:22) 18:50 Last Man Standing (12:22) 19:15 Top 20 Funniest (7:18) 20:00 Britain's Got Talent (2:18) 21:00 Supernatural (16:23) 21:45 Sons of Anarchy (3:13) 22:35 Bob's Burgers (5:19) 23:00 American Dad (4:22) 23:25 The Cleveland Show (22:22) 23:50 South Park (10:10) 00:15 Britain's Got Talent (2:18) 01:15 Supernatural (16:23) 02:00 Sons of Anarchy (3:13) 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:35 Dr. Phil 11:15 Dr. Phil 11:55 The Tonight Show with Jimmy Fallon 12:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 13:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon 13:55 The Voice (17:26) 15:25 Survivor (9:15) 16:10 My Kitchen Rules (9:10) 16:55 Top Gear (1:8) 17:45 Black-ish (15:24) 18:10 Saga Evrópu- mótsins (7:13) 19:05 Difficult People (3:8) 19:30 Life Unexpected (4:13) 20:15 The Voice (18:26) 21:00 Can't Buy Me Love 22:35 Passengers Spennu- mynd með Anne Hathaway, Patrick Wilson og David Morse í aðalhlutverkum. Sál- fræðingur sem vinnur með fórnarlömbum flugslyss uppgötvar að hún er flækt í eitthvað rosalegt þegar við- skiptavinir hennar byrja að hverfa einn af öðrum. Myndin er frá 2008. Bönnuð börnum. 00:10 The Interpreter Spennutryllir með Nicole Kidman og Sean Penn í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Sydney Pollack en þetta var síðasta mynd hans. Bönnuð börnum. 02:20 Law & Order: UK (2:8) 03:05 CSI (10:18) 03:50 The Late Late Show with James Corden 04:30 The Late Late Show with James Corden 07:00 Barnaefni 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Atvinnumennirnir okkar (5:6) 14:10 Britain's Got Talent (2:18) 15:10 Mr Selfridge (3:10) 16:00 Á uppleið (3:7) 16:25 Óbyggðirnar kalla (3:6) 16:50 The Big Bang Theory (20:24) 17:10 Sjáðu (440:450) 17:40 ET Weekend (32:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Lottó 19:15 The Simpsons (19:22) 19:40 Two and a Half Men (11:16) 20:05 Pixels Bráðskemmti- leg hasarmynd frá árinu 2015 með Adam Sandler, Kevin James og Michelle Monaghan í aðalhlutverkum. Þegar geimverur mistúlka vídeó af sígildum spilakassatölvuleikjum og líta svo á að búið sé að lýsa yfir stríði á hendur þeim, þá ráðast þær á jörðina og nota leikina sem módel fyrir mismunandi árásir. 21:55 The Patriot (Frelsis- hetjan)Fimmföld Ósk- arsverðlaunamynd með Tom Hanks, Edward Burns, Matt Damon og Tom Sizemore. 00:35 Sabotage Hasarmynd frá árinu 2014 þar sem Arnold Schwarzenegger, Sam Worthington og Mireille Enos fara meðal annars með hlutverk. 02:25 Saving Private Ryan 05:10 Fréttir 50 Menning Sjónvarp S HELGASON - Steinsmiðja síðan 1953 Opnunartími Mán - fim 9:00 -18:00 Föstudaga 9:00 - 17:00 Laugardaga 10:00 -14:00 Sími: 557 6677 Netfang: shelgason@shelgason.is www.shelgason.is dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið É g hef lesið allmargar skák- bækur í gegnum tíðina. Eða réttara sagt blaðað í gegn- um þær; maður les ekki skákbækur frá upphafi til enda. Flestar af bestu bókunum sem ég hef lesið eiga það sam- eiginlegt að vera frekar sagn- fræðilegs eðlis heldur en að veita manni mikinn skákfróðleik sem slíkan. Ein af þeim bókum tekur á hvað merkilegustu móment- um í skáksögunni. Og dagur einn árið 2005 var sannarlega einn sá merkilegasti og eftirminnilegasti. Þá var nýlokið ofurskákmótinu í spænska smábænum Linares. Í Linares fór árum saman fram eitt sterkasta skákmót heims fyrir til- stuðlan þarlends auðjöfurs. Garrí Kasparov sem jafnan var kallað- ur kóngurinn af Linars því hon- um gekk alltaf svo vel þar hafði boðað til blaðamannafundar að lokinni síðustu umferð á mótinu, sumsé árið 2005. Blaðamanna- fundurinn byrjaði og þá kom það án nokkurs formála öfugt við það sem sitjandi forseti okkar Íslendinga hefði ef til vill gert: „Ég er hættur“. Það þarf eflaust ekki að koma nokkrum á óvart að alger þögn sló á hópinn. Garrí Kasparov sterkasti skákmaður heimsins í meir en tvo áratugi var einfaldlega hættur. Síðan þá hef- ur Kasparov einbeitt sér að póli- tísku andófi gegn ofríki Rúss- landsforseta herra Pútíns. Sú barátta hefur ekki gengið áfalla- lust og eftir fangelsun í eigin landi og ofsóknir á hendur sér er Kasparov í dag í rauninni land- flóttamaður. Nú um stundir er mikil skák- bylgja í gangi í Bandaríkjunum. Skiptir þar mesti máli að auð- maður einn hefur ausið pening- um í skákina. Margir skemmtileg- ir viðburðir hafa verið háðir upp á síðkastið og allra mesta veislan fer nú fram á fimmtudegi þegar þessar línur eru skrifaðar: Kasparov mun þá mæta þremur sterkustu Bandaríkjamönnun- um í hraðskákmóti. Úrslit frá því í næsta pistli. n „Endurkoma“ Kasparovs M ikil eftirvænting var á heimili höfundar þessa pistils fyrir frumsýn- ingu á fyrsta þætti sjöttu þáttaraðar af Game of Thrones um síðustu helgi. Reyndar var ykkar einlægur fullkomlega einn um að upplifa þá eftirvæntingu á heimilinu en hún var samt allt að því áþreifanleg. Öðru heimilisfólki gat ekki staðið meira sama. Um tals- vert skeið hef ég nefnilega verið mikill aðdáandi sagnabálksins sem George R.R. Martin hefur gengið alltof hægt að skapa. Nú er svo kom- ið að sjónvarpsþættirnir eru komn- ir fram úr bókum Martins, sem ég hef lesið spjaldanna á milli, og því upplifði ég það í fyrsta sinn að vita ekkert hvaða stefnu sagan myndi taka. Það var góð tilbreyting frá því að vita nánast um hvert skref sem söguhetjurnar tóku eða pirra sig á því þegar framleiðendur þáttanna „styttu sér leið“ í gegnum söguþráð bókanna. Það var því afar góð stund sem ég átti með þessum vinum mínum á skjánum, hvort sem um var að ræða endurnýjun kynna við sjarmerandi aðalpersónur eins og Daenerys eða Tyrion eða að finna fyrirlitninguna í garð Ramsey Bolton vaxa, nánast umfram það sem eðlilegt getur talist. Sennilega komast fáir höfundar með tærnar þar sem Martin hefur hælana í sköpun á viðurstyggileg- um illmennum. Ungur konungur af Lannister-ætt var svo hataður í þátt- unum að ólíklegt verður að teljast að sjónvarps- eða kvikmyndaunn- endur gætu samþykkt leikarann í einhverju öðru hlutverki í framtíð- inni. Blessunarlega hefur leikarinn ungi látið hafa eftir sér að hlutverk- ið verði að öllum líkindum hans síð- asta, hugurinn stefni annað. Almennt virðast aðdáendur hafa verið afar ánægðir með nýjan þátt. Sögur einstakra persóna þróuðust áfram án þess að eitthvað krassandi ætti sér stað en nóg var um dularfull atriði sem hafa ýtt undir fjölmargar kenningar um framhaldið sem að- dáendur ræða sín á milli. Eins rangt og það kann að hljóma þá stefnir í frábært sumar fyrir framan imbak- assann. n Gott sumar með GoT Björn Þorfinnsson bjornth@dv.is Tyrion Lannister Dvergurinn kjaftfori er eftirlæti flestra aðdá- enda Game of Thrones.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.