Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2016, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2016, Blaðsíða 26
Vikublað 10.–12. maí 2016 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 10. maí 17.00 Lögreglukonan (5:5) (WPC 56 II) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Barnaefni 18.20 Fréttir 18.40 Íþróttir (174) 18.45 Veður 19.00 Eurovision 2016 (1:3) Bein útsending frá fyrri undanúrslitum í Eurovision í Stokkhólmi í Svíþjóð. Kynnir er Gísli Marteinn Baldursson. 21.05 Eurovision - Skemmtiatriði 21.15 Íþróttaafrek Ís- lendinga (6:6) (Kristín Rós Hákonardóttir - Handboltalandsliðið) 21.45 Söngvakeppni Sjónvarpsins - skemmtiatriði 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (136) 22.20 Hernám 12 (5:10) (Okkupert) Norsk spennuþáttaröð byggð á hugmyndum Jo Nesbø. Á sama tíma og Evrópa stendur frammi fyrir þverrandi orkuauðlind- um hefur Noregur hætt olíu- og gasframleiðslu úr Norðursjónum í verndunarskyni. Rússar taka málin í sínar hendur og reyna að neyða Norðmenn til að hefja vinnslu að nýju. Aðalhlutverk: Veslemøy Mørkrid, Ingeborga Dapkunaite og Ragnhild Gudbrandsen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Spilaborg 12 e (10:13) (House of Cards IV) Frank Underwood situr í Hvíta húsinu og forsetakosningar eru á næsta leiti. Sem fyrr svífst Frank einskis til að sigra keppinaut sinn. 00.05 Dagskrárlok Stöð 3 10:00 Pepsímörkin 2016 11:30 UEFA Champions League (Bayern Munchen - Atletico Madrid) 13:10 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 13:35 Premier League (Crystal Palace - Stoke) 15:15 Premier League (West Ham - Swansea) 16:55 Ítalski boltinn (Roma - Chievo) 18:35 Pepsí deildin (Víkingur R. - Stjarnan) 20:15 Premier League (Liverpool - Watford) 21:55 Premier League (Leicester - Everton) 23:35 Þýski boltinn (Schalke - Augsburg) 18:35 Last Man Standing (13:22) 19:00 Silicon Valley (1:10) 19:30 The Amazing Race (4:12) 20:15 Drop Dead Diva (9:13) 21:00 One Born Every Minute (10:14) 21:50 I.Zombie (7:13) 22:35 Mayday (1:11) 23:20 The Listener (7:13) 00:00 American Horror Story: Hot (6:12) 00:50 The Amazing Race (4:12) 01:35 Drop Dead Diva (9:13) 02:15 One Born Every Minute (10:14) 03:05 I.Zombie (7:13) 07:00 Simpson -fjölskyldan (2:22) 07:20 Brunabílarnir 07:40 The Middle (8:24) 08:05 Mike and Molly (5:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (28:50) 10:15 Junior Masterchef Australia (8:22) 11:00 Cristela (19:22) 11:20 White Collar (1:6) 12:00 Poppsvar (1:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent (1:18) 14:00 Britain's Got Talent (2:18) 14:55 Britain's Got Talent (3:18) 15:55 Nashville (9:21) 16:35 Simpson -fjölskyldan (2:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 19:08 Ísland í dag 19:20 The Big Bang Theory (22:24) 19:40 Modern Family (20:22) 20:05 Óbyggðirnar kalla (5:6) 20:30 Veep (2:10) Fimmta þáttaröðin ef þessum bráðfyndnu gaman- þáttum. Julia Louis- Dreyfus er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Bandaríkjanna. 21:00 Empire (16:18) Önnur þáttaröðin um tónlistar- mógúlinn Lucious Lyon og fjölskyldu hans. 21:45 Major Crimes (18:19) 22:30 Last Week Tonight With John Oliver (11:30) 23:00 Grey's Anatomy (21:24) 23:45 Blindspot (19:23) 00:30 Togetherness (4:8) 00:55 The Strain (9:13) 01:40 The Strain (10:13) 02:25 NCIS (11:24) 03:10 True Detective (2:8) 04:10 Grudge Match 06:00 Battle Creek (5:13) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rules of Engagement (11:15) 08:20 Dr. Phil 09:00 America's Next Top Model (10:13) 09:50 Survivor (8:15) 10:35 Pepsi MAX tónlist 12:45 Dr. Phil 13:25 Stjörnurnar á EM 2016 (8:12) 13:55 Top Chef (5:18) 14:40 Melrose Place (2:18) 15:25 The Royal Family (3:10) 15:50 America's Next Top Model (11:16) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (20:24) 19:00 King of Queens (19:25) 19:25 How I Met Your Mother (22:22) 19:50 Black-ish (17:24) 20:15 Jane the Virgin (20:22) Við höldum áfram að fylgjast með Jane sem varð óvart ólétt eftir frjósemisaðgerð sem var aldrei ætluð henni. Andrea Navedo hefur skapað sér stóran sess sem sterkur nýliði í gríni og uppistandi og fær nú stóra tækifærið í sjón- varpi í þessum nýju og fersku gamanþáttum. 21:00 The Good Wife (18:22) 21:45 Madam Secretary (19:23) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Brotherhood (11:11) 00:35 Chicago Med (9:18) 01:20 Quantico (19:22) 02:05 The Good Wife (18:22) 02:50 Madam Secretary (19:23) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden 04:55 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 08:05 Messan 09:20 Pepsí deildin 2016 (Fylkir - Breiðablik) 11:05 IAAF Diamond League 13:05 Meistarakeppni KSÍ 14:50 Premier League (Man. City - Arsenal) 16:30 Messan 17:45 Ítölsku mörkin 18:10 Þýsku mörkin 18:35 Premier League (West Ham - Man. Utd.) 20:45 Premier League Review 21:40 Football League Show 22:10 Spænski boltinn (Barcelona - Espanyol) 23:50 Ítalski boltinn (Bologna - AC Milan) Tilboð þér að kostnaðarlausu Uppl. í síma: 820 8888 eða markmid@markmid-ehf.is ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir Málningavinna · Múrvinna · Flísalagnir Hellulagnir · Jarðvinna · Lóðavinna 18 Menning Sjónvarp Maður sem enn skiptir máli Heimildamynd um Nelson Mandela H in mannbætandi heimilda- mynd, Baráttan er líf mitt, þar sem fjallað var um Nel- son Mandela, var sýnd á RÚV í síðustu viku. Umheimurinn veit ansi mikið um Mandela, manninn sem sat 27 ár í fangelsi en sneri þaðan staðráðinn í því að binda enda á aðskilnaðarstefnuna í Suður-Afríku. Mótlæti leggst mismunandi á fólk, en fullyrða má að fæst okkar myndu ganga hugdjörf og jákvæð úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar í 27 ár. Við værum rænd lífsgleði og myndum bitur velta okkur upp úr því öllum stundum að bestu árin væru glötuð. Enginn myndi áfell- ast okkur fyrir þann þankagang. Margir myndu vorkenna okkur en fáir dást að okkur. Nelson Mandela var annarrar gerðar. Hann lét mót- lætið ekki buga sig og varð ekki beiskjufullur. Mandela horfði fram á við, leiddi líf sitt til sigurs og af- rekaði það að gera heiminn betri. Hann var einstakur og líf hans og barátta skiptir okkur enn máli. Við þökkum fyrir tilvist hans. Einn viðmælenda í þættinum sagði að eftir að Mandela var sleppt úr fangelsi hefði hann getað kom- ið af stað blóðbaði með einni ræðu. Mandela valdi aðra leið, talaði fyrir sáttum, varð forseti Suður-Afríku og leiðtogi sem hlustað var á. „Stundum vinna góðu gæjarnir,“ sagði annar viðmælandi. Rétt er það en manni finnst að óneitanlega mættu þeir vinna oftar. Við sáum fréttamyndir og viðtöl frá liðnum tíma. Ekki var þar allt fallegt. Í gömlum viðtalsbút sagði hvítur maður um blökkumenn: „Þeir eru nýkomnir niður úr trjánum og það tekur þá langan tíma að þróast.“ Hann var ekki afmyndaður af heift þegar hann mælti þessi orð, hann talaði eins og þarna væri um viður- kennda staðreynd að ræða. Þarna voru sýndar gamlar fréttamyndir og svo nýlegri af Mandela. Þar var merkilegt að sjá að árin gæddu hann sífellt meiri mýkt. Útgeislunin jókst í æ meira mæli og göfgi var yfir honum. Árin höfðu greinilega fært honum visku. Það hlýtur að vera gott að eldast þannig. Við gleymum ekki Nelson Mandela. Heimurinn eignast því miður ekki marga slíka menn en það er sannarlega alltaf jafn mikil þörf á þeim. n Hvítur leikur og vinnur! Heimsmeistarinn, Magnus Carlsen (2834), hafði hvítt gegn Vladimir Kramnik (2796) í 7. umferð stór- mótsins Norway Chess sem lauk á dögunum. 48. Rd7+! Rxd7 49. h7 Rc5+ 50. Ke2 og svartur gafst upp. H-peð hvíts verður ekki stöðvað. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid „Útgeislunin jókst í æ meira mæli og göfgi var yfir honum. Árin höfðu greinilega fært honum visku. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Nelson Mandela „Hann var einstakur og líf hans og barátta skiptir okkur enn máli.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.