Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2016, Qupperneq 41
Helgarblað 10. –13. júní 2016 Menning Sjónvarp 33
Laugardagur 11. júní
RÚV Stöð 2
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Kioka
07.08 Kalli og Lóa
07.20 Róbert Bangsi
07.30 Nellý & Nóra
07.37 Dóta læknir
08.00 Póló
08.07 Kata og Mummi
08.18 Kúlugúbbarnir
08.39 Músahús Mikka
09.02 Babar og vinir
hans
09.27 Skógargengið
09.38 Uss-Uss!
09.49 Hrói Höttur
10.00 Undraveröld
Gúnda
10.10 Jessie (14:26)
10.35 Leiðin til Frakk-
lands
11.00 Í garðinum með
Gurrý (5:6)
11.30 Saga af strák
(About a Boy)
11.55 Laxá í Aðaldal
12.15 Bækur og staðir
12.20 Bókaspjall: Unni
Lindell (Bok-
programmet: Unni
Lindell)
12.50 Friðarsinninn
Benjamin Britten
(Benjamin Britten -
Peace and Conflict)
14.35 Golfið (1:8)
15.05 Skipað í hlutverk
(Casting By)
16.35 Hljómskálinn
17.05 Mótorsport (3:12)
17.35 Íþróttaafrek
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Háværa ljónið Urri
18.11 Hrúturinn Hreinn
18.18 Hæ Sámur
18.25 Sterkasti maður á
Íslandi Aflrauna-
keppnin Sterkasti
maður á Ísland fór
fram á sjómanna og
fjölskylduhátiðinni
Sjóarinn síkáti í
Grindavík 4.-5. júní.
Helstu kraftakarlar
þjóðarinnar mættu
til leiks.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Áramótaskaup
2004
20.45 A Simple Wish
(Einföld ósk)
22.15 The Making of a
Lady (Hagsmuna-
hjónaband)
23.45 Pawn Shop
Chronicles (Sögur
úr veðlánabúð)
01.35 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Hvellur keppn-
isbíll
07:55 Tommi og Jenni
08:15 Grettir
08:30 Doddi litli og
Eyrnastór
08:45 Latibær
08:55 Gulla og græn-
jaxlarnir
09:05 Doddi litli og
Eyrnastór
09:20 Beware the
Batman
09:45 Stóri og Litli
10:00 Ben 10
12:00 Bold and the
Beautiful
13:45 Britain's Got
Talent (8:18)
15:25 Mr Selfridge (9:10)
16:20 Grillsumarið mikla
16:40 Feðgar á ferð (1:10)
17:10 Sjáðu (446:450)
17:40 ET Weekend
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:53 Sportpakkinn
19:05 Lottó
19:10 Little Big Shots
(3:9) Frábærir
skemmtiþættir þar
sem litlar stjörnur
fá að láta ljós sitt
skína. Hér stígur á
stokk hvert barnið
á fætur öðru en öll
eiga þau það sam-
eiginlegt að vera
gædd óvenjulegum
og miklum hæfileik-
um. Ellen DeGeneres
er ein af höfundum
þáttarins ásamt
kynninum góðkunna
Steve Harvey.
19:55 In My Dreams
Rómantísk gam-
anmynd frá árinu
2014 með Katharine
McPhee og Mike
Vogel í aðahlutverk-
um. Myndin fjallar
um Natalie og Nick
sem báðum gengur
brösulega í ástar-
málum. Þeim fer að
dreyma um hvort
annað eftir að hafa
bæði kastað pening
í gosbrunn, og hafa
þau einungis viku til
þess að láta drauma
sína rætast.
21:30 Frost/Nixon
23:30 Beautiful and
Twisted
01:00 Pride and Glory
03:10 Rush Hour 3
04:40 Date and Switch
06:00 Pepsi MAX
tónlist
08:00 Dr. Phil
08:40 Dr. Phil
09:20 The Tonight
Show with Jimmy
Fallon
10:00 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
10:40 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
11:20 Korter í kvöldmat
(2:12)
11:25 EM 2016 á 30
mínútum
12:00 EM 2016 dagurinn:
Albanía - Sviss
12:50 Albanía - Sviss
15:05 While You Were
Sleeping
16:50 Life is Wild (5:13)
17:35 Black-ish (21:24)
18:00 EM 2016 svítan:
England - Rúss-
land
18:50 For Love of the
Game
21:15 EM 2016 á 30 mín-
útum Skemmtileg-
ur þáttur þar sem
farið er yfir allt það
helsta á EM 2016.
21:50 Shattered Glass
23:25 Forgetting Sarah
Marshall Róman-
tísk gamanmynd
með Jason Segel,
Kristen Bell og Paul
Rudd í aðalhlutverk-
um. Peter er í öng-
um sínum eftir að
Sarah sagði honum
upp. Hann heldur til
Hawaii til að reyna
að jafna sig en allt
fer úrskeiðis þegar
hann kemst að því
að Sarah er á sama
hóteli með nýja,
flotta kærastanum
sínum. Leikstjóri
er Nicholas Stoller.
2008. Bönnuð
börnum.
01:20 The Portrait of a
Lady
03:45 CSI (16:18)
Vinsælasta
spennuþáttaröð
frá upphafi þar sem
Ted Danson fer fyrir
harðsvíruðum hópi
rannsóknardeildar
lögreglunnar í Las
Vegas.
04:30 The Late Late
Show with James
Corden
05:10 Pepsi MAX tónlist
Sjónvarp Símans
S
kákgoðið Viktor Kortsnoj
lést 6. júní síðastliðinn.
Kortsnoj var einn af bestu
skákmönnum sögunnar og
sennilega sá allra besti sem
ekki náði að verða heimsmeistari.
Hann tefldi tvisvar sinnum um
heimsmeistaratitilinn en tapaði í
bæði skiptin fyrir Anatoly Karpov.
Kortsnoj var mikill baráttujaxl.
Hverja einastu skák tefldi hann með
hörkunni og gaf aldrei þumlung
eftir.
Stundum átti hann það til að
vera ófyrirleitinn, jafnvel dónalegur,
en andstæðingar hans skyldu flestir
að framkoma hans skrifaðist á ótrú-
legt baráttuþrek og sigurvilja.
Kortsnoj var mikið á milli
tannanna á Íslendingum í byrjun
árs 1988 en þá háðu hann og Jóhann
Hjartarson einvígi í Saint John í
Kanada. Framkoma Kortsnojs í
einvíginu vakti mikla athygli en
hann varð uppvís af því að trufla
okkar mann með því að ganga
fram og aftur um sviðið og blása
tóbaksreyk framan í hann. Allt
hluti af leiknum auðvitað! Jóhann
sigraði glæsilega í einvíginu og varð
landsþekktur í framhaldinu.
Hann hefur, síðan þá, verið einn
okkar allra sterkasti skákmaður og
sýnir það og sannar enn einu sinni á
Íslandsmótinu í skák, sem fram fer í
Tónlistarskólanum á Seltjarnarnesi
þessa dagana. Eftir 8. umferðir er
Jóhann einn efstur með 6 vinninga.
Hann er taplaus enn sem komið er
og hefur sýnt mjög vandaða tafl-
mennsku.
Heppnin hefur einnig fylgt hon-
um því hann náði á ótrúlegan hátt
að snúa töpuðu tafli yfir í unna
stöðu gegn Einari Hjalta Jenssyni
í 8. umferð. Heppnin fylgir þeim
góðu!
Næstu menn hafa 5,5 vinning
en það eru Jón Viktor Gunnarsson,
Héðinn Steingrímsson og Bragi
Þorfinnsson. Þrjár umferðir eru eft-
ir af mótinu og má búast við mikilli
spennu í þeim. Umferðirnar hefjast
kl. 15:00 á daginn og fara fram, eins
og áður sagði, í Tónlistarskólanum
á Seltjarnarnesi. Áhorfendur vel-
komnir! n
Viktor Kortsnoj látinn
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Björn Ívar Karlsson skrifar
Kjöreign ehf - Ármúla 21 - 108 Reykjavík
Sími: 533-4040 - www.kjoreign.is
Dan Wiium Hdl, lögg.
fasteignasali, Sími 896-4013
Ólafur Guðmundsson
Sölustjóri, sími 896-4090
Þórarinn Friðriksson Lögg.
fasteignasali, sími 844-6353
Rakel Salóme Eydal
Skjalagerð
Sigurbjörn Skarphéðinsson
Lögg. fasteignasali, skjalagerð
Kjöreign fasteignasala – traust og örugg þjónusta í 40 ár
Ásta María Benónýsdóttir
Fjármál