Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2016, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2016, Blaðsíða 22
Vikublað 26.–28. júlí 2016 Rauðarárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Opið virka daga kl. 10–18 myndlist.is Haraldur Bilson Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir Daði Guðbjörnsson Sumarperlur íslenskra listamanna Vaxtalaus kaupleiga á listaverkum í allt að 36 mánuði 18 Menning Eyravegi 23, Selfossi - S: 555 1314 - ha@hannyrdabudin.is Póst-sendum um allt land Allt til hanny rða160 garnt egundir M ér líður rosalega vel með þetta – þó að þetta hafi eiginlega bara gerst fyrir slysni,“ segir 23 ára tenór­ söngvari, Alexander Jarl Þorsteinsson, sem hefur master­ nám í söng við einn virtasta söng­ skóla heims, Royal College of Music í London, næsta haust. Alexander Jarl var farinn að syngja óperur opin­ berlega snemma á barnsaldri og gaf út sína fyrstu sólóplötu, O Sole mio, á þrettánda aldursári. Platan vakti athygli hér heima og var Alexand­ er oft líkt við ítalska undrabarnið Robertino. „Ég byrjaði að gaula við þetta fimm ára gamall og byrjaði að læra sjö ára og hef verið að læra síðan,“ segir Alexander sem hefur stundað nám við Tónlistarskóla Vestmanna­ eyja, Tónlistarskóla Garðabæjar og loks við Söngskóla Sigurðar Demetz þaðan sem hann útskrifaðist með framhaldspróf í vor. Það er mjög óvenjulegt að Alex­ ander hefur ekki lokið bachelor­gráðu og fór ekki í hefðbundið inntökupróf til að komast inn. „Ég ætlaði ekki að sækja um á þessu ári heldur fara til Evrópu og finna góðan kennara og stað þar sem mér liði vel,“ segir Al­ exander. Hins vegar benti frænka hans, Rannveig Káradóttir sópran­ söngkona, Timothy Evans­Jones, sem kennir við Royal College, á mynd­ band af söng frænda síns á Facebook. Hann bað Alexander í kjölfarið að syngja fyrir sig og kallaði umsvifalaust í yfirmann sinn sem bauð honum að verða sjöundi mastersneminn í söng við skólann í haust – þrátt fyrir að sú ákvörðun hefði legið fyrir að aðeins sex nemendum yrði boðið. „Þegar hann sagði mér fréttirnar „Ég byrjaði að gaula við þetta fimm ára gamall og byrj- aði að læra sjö ára og hef verið að læra síðan. Kristján Guðjónsson kristjan@dv.is n Alexander Jarl Þorsteinsson tenór söng sig beint Fyrrverandi barnastjarna í einn virtasta söngskóla heims

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.