Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2016, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2016, Blaðsíða 27
Vikublað 26.–28. júlí 2016 Menning Sjónvarp 23 FÁKASEL - FYRIR ALLA Ingolfshvoll, 816 Ölfus | fakasel@fakasel.is | símI: 483 5050 matur, drykkur og skemmtun Kraftmikil fasteignasala sem fer ótroðnar slóðir af því að þín fasteign skiptir máli Miðvikudagur 27. júlí RÚV Stöð 2 17.20 Landinn e (29:48) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (226) 19.30 Veður 19.35 Íslendingar (Björn Th. Björnsson) 20.30 Veröld Ginu (5:5) (Ginas värld) Þátta- röð í umsjón sænska Eurovisionkynninn, Ginu Dirawi. Gina ferðast um allan heim og hittir fólk sem hún heillast af. Stutt er á milli hláturs og gráts þegar viðmælendur segja frá lífi sínu. 21.00 Lukka 12 (4:18) (Lykke) Grátbrosleg gamanþáttaröð frá DR. Hin 25 ára Lukka er nýskriðin úr háskólanámi með toppeinkunnir og er tilbúin að takast á við nýju vinnuna sem almanna- tengslafulltrúi hjá lyfjarisanum Sana- Fortis. Nú reynir á Lukku þegar lyfjaris- inn setur á markað nýtt kvíðastillandi lyf, allt virðist ætla að fara í vaskinn þegar geðlæknirinn Anders Assing blandast í málið. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (181) 22.20 Popp- og rokksaga Íslands e (4:12) (Áttundi áratug- urinn II) Einstök heimildarþáttaröð þar sem farið yfir sögu og þróun rokk- og popptónlistar á Íslandi. Í þáttunum hittum við söngvara, lagahöfunda, upp- tökustjóra og aðra sem hafa sett svip sinn á blómlegt tón- listarlíf Íslendinga í gegnum tíðina. 23.20 Doll og Em e (5:6) (Doll and Em) Kaldhæðin bresk gamanþáttaröð um tvær vinkonur. 23.40 Dagskrárlok 07:00 Barnaefni 07:50 The Middle (24:24) 08:15 Mindy Project (13:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (47:50) 10:20 Logi (1:30) 11:10 Anger Manage- ment (14:22) 11:30 Schitt's Creek (2:13) 11:55 Dallas 12:35 Nágrannar 13:00 Matargleði Evu (4:12) 13:25 Hart of Dixie (5:10) 14:10 Mayday: Disasters (7:13) 15:00 Hollywood Hill- billies (4:10) 15:25 Baby Daddy (8:20) 15:50 Ground Floor (5:10) 16:20 Two and a Half Men (20:22) 16:50 Teen Titans Go 17:15 Simpson-fjölskyld- an (2:22) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 19:10 Víkingalottó 19:15 Friends (6:24) 19:35 Mom (21:22) Önnur gamanþáttaröðin um einstæðu móð- urina, Christy, sem hefur háð baráttu við bakkus en er nú að koma lífi sínu á rétt ról. Hún ákveður að hefja nýtt líf í Napa Valley í Kaliforníu en það eru margar hindranir í veginum, ekki síst í hennar eigin fjölskyldu. 20:00 Besti vinur manns- ins (7:10) Önnur þáttaröð þessara frábæra þátta þar sem við höldum áfram að kynnast þeim hundategund- um sem til eru á landinu, heyrum um uppruna þeirra og eiginleikum. 20:25 Mistresses (7:13) 21:10 Bones (8:22) 21:55 Orange is the New Black (6:13) 22:55 Real Time with Bill Maher (24:40) 23:55 Person of Interest (8:13) 00:40 Tyrant (2:10) 01:30 Containment (11:13) 02:15 Lucifer (13:13) 03:00 Joe 08:00 Rules of Engagement (2:15) 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Night- mares (4:17) 09:50 Got to Dance (5:20) 10:40 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 The Odd Couple (2:13) 13:55 Crazy Ex-Girlfri- end (5:18) 14:40 90210 (11:24) 15:25 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (1:13) 15:50 BrainDead (2:13) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (18:25) 19:00 King of Queens (25:25) 19:25 How I Met Your Mother (7:24) 19:50 Telenovela (6:11) Gamanþáttaröð um alla dramatíkina á bak við tjöldin við gerð spænskumæl- andi sápuóperu. Aðalhlutverkið leikur Eva Longoria úr Desperate Housewives. 20:15 Survivor (5:15) 21:00 Chicago Med (18:18) 21:45 Satisfaction (9:10) Skemmtileg en jafnframt dramatísk þáttaröð um hjón sem taka óhefð- bundnar ákvarð- anir til að halda lífi í hjónabandinu. 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Blood & Oil (3:13) Dramatísk þáttaröð um ungt par sem freistar gæfunnar í bænum Bakken í Norður-Dakota þar sem olíulindir hafa fundist og möguleik- arnir eru miklir. 00:35 The Catch (10:10) 01:20 Zoo (1:13) 02:05 Chicago Med (18:18) 02:50 Satisfaction (9:10) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden Sjónvarp Símans Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák alþjóð- lega meistarans Einars Hjalta Jenssonar (2364) gegn Kim Thomsen (1961) í 3. umferð Xtracon skákmótsins sem fram fer í Danmörku. 41. Dxd8+! og svartur gafst upp. Hann hefur gjörtapað tafl eftir 41...Bxd8 42. b8=D Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.