Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2016, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2016, Blaðsíða 26
Vikublað 26.–28. júlí 2016 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 26. júlí PLUSMINUS OPTIC Smáralind www.plusminus. is Sumar kaupauki Sólgler með öllum gleraugum Index 1,5* Sjóngler Útsala Afsláttur f umgjörðum 20-80% 22 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 17.10 Norðfjörður í 50 ár e (4:9) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (225) 19.30 Veður 19.35 Þú ert hér e (5:6) 20.00 Ekki bara leikur (More Than a Game) Heimildarþátta- röð sem afhjúpar hvernig keppnis- íþróttir hafa ítrekað endurspeglað pólitískan áróður á tuttugustu öld. Eink- um hefur orðræða forréttindahópa um málefni s.s. þjóð- ernishyggju, stríð, kyngervi, kynþætti, samkynhneigð og kapítalisma verið haldið á lofti í heimi íþróttanna. 20.30 Átök í uppeldinu (6:6) (Ingen styr på ungerne) Ný þáttaröð frá DR. Fylgst er með sex fjölskyldum þar sem börnin vaða uppi og ráða lögum og lofum á heimilinu. Kúgaðir foreldrarnir fá til liðs við sig sálfræðing sem sérhæfir sig í barnauppeldi í von um að ná aftur stjórn á afkvæmunum. 21.10 Innsæi 12 (7:15) (Perception III) Ný þáttröð um Dr. Dani- el Pierce, sérvitran taugasérfræðin sem hjálpar yfirvöldum að upplýsa flókin sakamál. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (180) 22.20 Vitni 12 (6:6) (Les témoins) Ný frönsk spennuþáttaröð sem gerist litlu sjáv- arþorpi á Normandí- héraði. Yfirlögreglu- þjónninn í þorpinu er ung kona sem þarf að takast á við afar óhugnanleg morð. 23.15 Stúlkurnar í Anzac 12 e (6:6) (Anzac Girls) Ný áströlsk þáttaröð byggð á sönnum atburðum úr fyrri heimsstyrj- öldinni. 00.15 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:25 Kalli kanína 07:50 The Middle (23:24) 08:15 Mike and Molly (16:22) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:15 Junior Masterchef Australia (19:22) 11:05 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (5:6) 11:50 Suits (6:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The X Factor UK (12:28) 14:35 The X Factor UK (13:28) 16:30 Nashville (3:22) 17:15 The Simpsons (2:22) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 19:10 Friends (5:24) 19:30 2 Broke Girls (5:22) 19:55 Vice Principals (1:9) Geggjaðir gam- anþættir úr smiðju HBO með Danny McBride og Walton Goggins sem leika tvo aðstoðarskóla- stjóra í gagnfræði- skóla sem eru með sömu markmið í lífinu og keppast um sömu stöðuna, stöðu skólastjórans. 20:20 The Detour (9:10) 20:40 Rush Hour (7:13) Bráðskemmtilegir spennuþættir sem eru byggðir á myndinni Rush Hour og fjalla um tvo ólíka lögreglumenn sem stilla saman strengi sína en það er hinn kjaftaglaði James Carter frá Los Angel- es og Jonathan Lee sem er ofursvalur og samviskusamur. 21:25 Murder in the First (10:12) 22:10 Outsiders (8:13) 22:55 Last Week Tonight With John Oliver 23:25 Mistresses (6:13) 00:10 Bones (7:22) 00:55 Orange is the New Black (5:13) 01:50 NCIS (22:24) 02:35 Unbroken 04:50 Public Morals (4:10) 05:35 The Middle (23:24) 08:00 Rules of Engagement (1:15) 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Night- mares (3:17) 09:50 Got to Dance (4:20) 10:40 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Angel From Hell (6:13) 13:55 Top Chef (13:18) 14:40 Melrose Place (11:18) 15:25 Telenovela (5:11) 15:50 Survivor (4:15) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (17:25) 19:00 King of Queens (24:25) 19:25 How I Met Your Mother (6:24) 19:50 The Odd Couple (1:13) 20:15 Crazy Ex- Girlfriend (5:18) 21:00 Rosewood (5:22) Bandarísk þáttaröð um dr. Beaumont Rosewood Jr. sjálfsætt starfandi meinatækni sem rannsakar morðmál í Miami. 21:45 Minority Report (6:10) Spennandi þáttaröð sem byggð er á samnefndri mynd með Tom Cruise sem Steven Speilberg leikstýrði. 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Brotherhood (1:8) Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórnmálamaður en hinn forhertur glæpamaður. 00:35 Chicago Med (17:18) 01:20 Satisfaction (8:10) 02:05 Rosewood (5:22) 02:50 Minority Report (6:10) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden J ennifer Aniston fékk heiðursverðlaun á Giffoni kvikmyndahátíðinni á Ítalíu. Hátíðin er stærsta kvikmynda- hátíð í Evrópu sem haldin er fyr- ir ungmenni. Aniston sat fyrir svörum og olli ungum aðdáend- um sínum ekki vonbrigðum. Hún hvatti ungt fólk til að skrifa kvik- myndahandrit þar sem konur væru fyrir ferðarmiklar. Hún gagn- rýndi hversu upptekið fólk væri á netmiðlum og sagði að nauðsyn- legt væri að taka sér frí frá þessum miðlum og tala saman. Aniston tók svo harða afstöðu gegn einelti og vandaði nettröllunum alræmdu ekki kveðjurnar: „Þeir eru huglaus- ir og nafnlausir og fela sig á bak við tölvurnar sínar.“ Aniston sást fella tár þegar ung stúlka spurði feimnislega hvort hún vaknaði stundum á morgn- ana og vissi ekki hver hún væri. Leikkonan sagði að það hefði oft hent sig. Allir upplifðu einhvern tímann vanlíðan og fyndist að þeir gætu ekki tekist á við erfiðleikana sem þeir stæðu frammi fyrir. Hún sagði að frægt fólk upplifði þetta að sjálfsögðu einnig því það væri bara eins og annað fólk. Leikkonan þótti standa sig frá- bærlega, var einlæg og hlýleg í við- móti, og heillaði unga fólkið. n Aniston heillaði unga fólkið Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Jennifer Aniston Heillaði ungt fólk á kvikmyndahátíð á Ítalíu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.