Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2016, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2016, Blaðsíða 28
Vikublað 26.–28. júlí 201624 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 28. júlí Eina sápan sem þú þarft fyrir alla fjölskylduna og heimilið dr. bronner’s: RÚV Stöð 2 17.05 Violetta e (22:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.15 Best í flestu (5:8) (Best i mest II) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (227) 19.30 Veður 19.35 Vinur í raun (6:6) (Moone Boy III) Þriðja sería um Martin Moone, ungan strák sem treystir á hjálp ímyndaðs vinar þegar á móti blæs. 20.00 Síðasti tangó í Halifax (2:6) (Last Tango in Halifax II) Ný þáttaröð af þessum breska myndaflokki með Anne Reid og Derek Jacobi, um rígfull- orðið fólk sem blæs í glæður gamals ástarsambands. 20.55 Hraunið 12 e (2:4) 21.45 Íslenskar stutt- myndir: Clean (Hrein) Edduverð- launa stuttmynd sem segir af Natalie, danskennara fyrir aldraða í New York, sem berst við að halda andlitinu gagnvart umhverfi sínu, þrátt fyrir leyndan vanda. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (182) 22.20 Glæpahneigð 16 (18:22) (Criminal Minds XI) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna. 23.05 Indian Summers 12 (9:10) (Indversku sumrin) Ný þáttaröð frá BBC sem gerist við rætur Himala- yafjalla sumarið 1932. Hópur Breta af yfirstétt dvelur í bænum Simla á meðan indverskt samfélag berst fyrir sjálfstæði. 23.50 Dagskrárlok 07:00 Barnaefni 08:10 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:20 Jamie's 30 Minute Meals (7:40) 10:45 The Big Bang Theory (3:24) 11:05 Höfðingjar heim að sækja 11:20 Gulli byggir (7:8) 11:45 Lífsstíll 12:10 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (5:8) 12:35 Nágrannar 13:00 The Crimson Field (6:6) 13:55 That Thing You Do! 15:40 Litlu Tommi og Jenni 16:05 Bold and the Beautiful 16:30 Captivated: The Trials Of Pamela Smart 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 19:10 Friends (7:24) 19:30 The New Girl (9:22) Fimmta þáttaröðin um Jess og sambýl- inga hennar. Jess er söm við sig, en sambýlingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. 19:55 Ég og 70 mínútur (4:6) 20:30 Save With Jamie (4:6) Sjónvarps- kokkurinn og sjar- mörinn Jamie Oliver sýnir okkur hvernig á að elda ljúffengan og girnilegan mat á ódýran hátt. 21:15 Person of Interest (9:13) Fimmta þátta- röðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 22:00 Tyrant (3:10) 22:45 Containment (12:13) 23:30 Peaky Blinders (6:6) 00:25 X-Company (10:10) 01:10 NCIS: New Orleans (12:23) 01:55 Fast Five 04:05 Sabotage 05:50 The Middle (24:24) 08:00 Rules of Engagement (3:15) 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Night- mares (5:17) 09:50 Got to Dance (6:20) 10:40 Pepsi MAX tónlist 12:40 Dr. Phil 13:20 Telenovela (6:11) 13:45 Survivor (5:15) 14:30 America's Funniest Home Videos (37:44) 14:55 For Love Or Money 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (19:25) 19:00 King of Queens (1:25) 19:25 How I Met Your Mother (8:24) 19:50 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (2:13) Gaman- þáttaröð um nokkra vini sem eru nýút- skrifaðir úr háskóla og reyna að fóta sig í lífinu. Cooper og félagar hans eru frelsinu fegnir en lífið eftir skóla reynist flóknara en þeir héldu. 20:15 The Bachelor (1:15) 21:00 BrainDead (3:13) 21:45 Zoo (2:13) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Harper's Island (7:13) Hörkuspennandi þáttaröð sem fær hárin til að rísa. Brúðkaupsgestirnir undirbúa brottför en lögreglustjórinn er sannfærður um að einn þeirra sé morðinginn. Abby kemst á snoðir um leyndarmál sem tengir hana við Wa- kefield. Stranglega bannað börnum. 00:35 Law & Order: Special Victims Unit (15:23) 01:20 American Gothic (3:13) 02:05 BrainDead (3:13) 02:50 Zoo (2:13) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden Sjónvarp Símans F réttastofa RÚV hefur dálæti á pöndum og lífgar reglu- lega upp á fréttatímann með því að segja okkur frá lífs- högum þeirra. Reyndar gerir SKY fréttastofan það sama og sagði okkur á dögunum, alveg eins og RÚV, frá þríburapöndum í Kína sem senn fagna tveggja ára af- mæli sínu. Með fylgdi vitaskuld fréttaskot af hinum ungu pönd- um þar sem þær sátu að snæð- ingi og virtist líða alveg ljóm- andi vel þar sem þær nörtuðu í bambusstöngla. Þegar ég sá þessa frétt færðist bros yfir and- lit mitt og það sama gerðist hjá enska og íslenska fréttaþulnum, báðir brostu blíðlega. Ég velti því fyrir mér hvort pöndufréttir hafi ekki yfirleitt þessi áhrif á fólk hvar sem það býr í heiminum. Það er eitthvað einstaklega heill- andi við pöndur. Þær eru vinalegar og krúttlegar og virðast búa yfir ákveðnu sakleysi sem fær mann til að fyllast umhyggju og löngun til að vernda þær. Krókódílar eru reyndar uppáhaldsdýrin mín, þeir eru svo voldugir og ógnvekjandi, og ég ber djúpa lotningu fyrir þeim. Það fer sæluhrollur um mig þegar ég sé þá en þeir fá mig aldrei til að brosa eins og pöndurnar. Enda varla hægt að brosa þegar maður sér dýr sem maður veit að myndi éta mann fengi það tækifæri til. Undanfarið hafa fréttirnar á SKY verið þannig að stöðugt er hefðbundinn fréttatími rofinn til að segja frá hryðjuverkaárás- um og morðum í Evrópu. Þannig hafa fréttamenn á SKY ekki haft ráðrúm til að segja mikið af fallegum fréttum, þær ljótu taka mestallan tím- ann. Bros frétta- mannins á SKY þegar hann sagði frá pöndunum í Kína var einlægt. Það var eitthvað fallegt að gerast í heiminum og það tengdist dýrum en ekki manninum sem er stöðugt að skemma og eyðileggja, eins og við erum minnt á dag hvern í frétta- tímum. Það má alveg vega upp á móti hinum drungalegu fréttum um illsku mannsins með því að minna okkur á eitthvað fallegt og skemmtilegt, eins og til dæmis af- mæli pönduhúna í Kína. Frétt sem gleður okkur og fær okkur til að brosa blítt. Pönduhúnunum ungu er fyrir- fram óskað til hamingju með af- mælið sem er 29. júlí. Megi þeir eiga sem flesta afmælisdaga og megi sjónvarpsstöðvar vera iðnar við að minna okkur á tilveru þessara fallegu dýra. n Brosað við pöndum Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Sumar fréttir gleðja Panda Kannski eru pöndur krúttleg- ustu dýr í heimi. Krókódíll Bíður eftir bráðinni. „Bros fréttamann- ins á SKY þegar hann sagði frá pöndun- um í Kína var einlægt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.