Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2016, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2016, Page 5
Verið velkomin á Hótel Laka Hótel Laki er staðsett 4 km frá Kirkjubæjarklaustri með margar af þekktustu náttúruperlum landsins rétt við túnfótinn. Hjá okkur er opið allan ársins hring og tökum vel á móti öllum. Öskulagsbyrgi: þar er hægt að lesa gossögu landsins þúsund ár aftur í tímann þar má finna öskulög úr flestum eldstöðvum land- sins. Kötlu,Heklu, Öræfajökul og Eldgjá. Vatnið Víkurflóð: Staðbundin bleikja, urriði ásamt ál. Stærð fiska er allt frá smáfiski upp í 5-6 punda fiska. Fuglarnir á flóðinu: Við Víkurflóð er heilmikið fuglalíf, bæði varpfugla og farfugla. Fuglaskoðunarhúsið við Víkurflóð er einn ákjósanlegasti staðurinn til að fylgjast með fuglalífi hér um slóðir. Bjarnagarður: Hér í sveit hefur verið stundaður búskapur síðan landnám hófst, hér eru ýmsar fornar menjar þess. Bjarna- garður er ein þeirra. Matreiðslumenn okkar taka ykkur með opnum örmum og enginn kemst frá borði nema saddur og glaður. Hótel Laki • Efri-Vík, 880 Kirkjubæjarklaustri • S. 412-4600 • www.hotellaki.is • hotellaki@hotellaki.is Góðir gestir verið hjartanlega vel- komin og njótið þess sem við höfum upp á að bjóða. – Fjölskyldufyrirtækið Hótel Laki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.