Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2016, Side 35
Vikublað 20.–22. september 2016 Menning Sjónvarp 27
Örugg hýsing
gagna
Traustur rekstur
tölvukerfa
Sérhannaðar
hugbúnaðarlausnir
Hádegismóum 4 · 110 Reykjavík · 547 0000 · premis.is Við erum alltaf með lausnir
Við sérhæfum okkur í uppsetningu og þjónustu
við fyrirtæki sem vilja nýta sér kosti Office 365.
Við erum svo sannarlega á heimavelli þar enda
höfum við aðstoðað á annað hundrað fyrirtæki
og sveitarfélög í vegferð þeirra í Office 365.
SharePoint
OneDrive
CRM
Office 2016
Yammer
Exchange
Skype
for businessDelve
Power BI ÞETTA ER OKKAR
HEIMAVÖLLUR
Nýttu tækifærið!
Slökun, magnesíum sítrat með
hámarks upptöku og virkni.
Mikilvægt fyrir heilsuna.
svarið býr í náttúrunni
20%
Gildir til 31. októb
er
LAUGAVEGI LÁGMÚLA KRINGLUNNI SMÁRATORGI SELFOSSI AKUREYRI NETVERSLUN HEILSUHUSID.IS
Miðvikudagur 21. september
RÚV Stöð 2
17.20 Framandi og
freistandi (5:5)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Fínni kostur (12:14)
18.18 Sígildar teikni-
myndir (21:30)
18.25 Gló magnaða
18.50 Krakkafréttir (11)
18.54 Víkingalottó (56)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Genabreytingar
(Our Genes Under
Influence) Ný
heimildamynd um
hvernig genarann-
sóknir síðari ára
hafa gjörbreytt sýn
vísindamanna á
samspil erfða og
umhverfis. Nýjustu
rannsóknir benda til
þess að mögulegt
geti verið að breyta
sjálfum genunum
með ýmsum um-
hverfisþáttum.
21.00 Lukka (9:10)
(Lykke) Grátbrosleg
gamanþáttaröð
frá DR. Hin 25 ára
Lukka er nýskriðin úr
háskólanámi með
toppeinkunnir og
er tilbúin að takast
á við nýju vinnuna
sem almanna-
tengslafulltrúi hjá
lyfjarisanum Sana-
Fortis. Nú reynir á
Lukku þegar lyfjaris-
inn setur á markað
nýtt kvíðastillandi
lyf, allt virðist ætla
að fara í vaskinn
þegar geðlæknirinn
Anders Assing
blandast í málið.
Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi
ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Popp- og
rokksaga Íslands
(11:12) Einstök
heimildarþáttaröð
þar sem farið yfir
sögu og þróun rokk-
og popptónlistar á
Íslandi.
23.20 Skylduverk
00.20 Kastljós
00.45 Dagskrárlok
07:00 Simpson-fjöl-
skyldan (18:22)
07:25 Teen Titans Go!
07:50 Mindy Project
08:10 The Middle (16:24)
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors
10:20 Logi (9:30)
11:10 Anger
Management
11:30 Schitt's Creek
11:55 Dallas
12:35 Nágrannar
13:00 Matargleði Evu
13:25 Who Gets The Last
Laugh (3:9)
13:50 Lóa Pind: Battlað í
borginni (3:5)
14:30 Mayday (2:11)
15:15 Ghetto betur (2:6)
16:05 Mr. Selfridge (2:10)
16:55 Bold and the
Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 Víkingalottó
19:25 Mom (7:22)
19:45 The Mindy Project
20:10 Sendiráð Íslands
20:35 Mistresses (13:13)
Fjórða þáttaröðin af
þessum banda-
rísku þáttum um
fjórar vinkonur og
samskipti þeirra við
karlmenn. Þættirnir
eru byggðir á
samnefndri breskri
þáttaröð.
21:20 Bones (15:22)
Ellefta þátta-
röðin af þessum
stórskemmtilegu
þáttum þar sem
fylgst er með störf-
um Dr. Temperance
Brennan, réttar-
meinafræðings, sem
kölluð er til ráðgjaf-
ar í allra flóknustu
morðmálum.
Brennan vinnur náið
með rannsóknarlög-
reglumanninum
Seeley Booth sem
kunnugt er.
22:05 Getting On (6:6)
22:35 Real Time with
Bill Maher (27:40)
23:35 NCIS (3:24)
00:20 Tyrant (10:10)
01:10 Ballers (6:10)
01:40 Stalker (8:20)
02:25 Mad Dogs (3:0)
03:20 Shameless (5:12)
04:15 Shameless (6:12)
05:10 Married (7:10)
08:00 Black-ish (21:24)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Biggest
Loser (7:26)
09:45 The Biggest Loser
10:30 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil
13:30 The Odd Couple
13:55 Crazy Ex-Girlfri-
end (13:18)
14:40 90210 (19:24)
15:25 Cooper Barrett's
Guide to Surviving
Life (9:13)
15:50 Girlfriends' Guide
to Divorce (5:13)
16:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
17:15 The Late Late
Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (20:23)
19:00 King of Queens
19:25 How I Met Your
Mother (15:24)
19:50 Odd Mom Out
20:15 Survivor (13:15)
21:00 Heartbeat (8:10)
Dramatísk en jafn-
framt skemmtileg
þáttaröð um
hjartalækni sem er í
fremstu röð sem fer
sínar eigin leiðir.
21:45 Queen of the
South (7:13)
Dramatísk þáttaröð
sem byggð er á
metsölubók eftir
Arturo Pérez-Rever-
te. Teresa Mendoza
flýr frá Mexíkó til
Bandaríkjanna eftir
að kærasti hennar er
myrtur. Kærastinn
var dópsali og núna
hyggur Teresa á
hefndir gegn eit-
urlyfjabarón sem var
ábyrgur fyrir dauða
hans. Í leiðinni lærir
hún á bransann og
endar sem drottnigin
í eiturlyfjahringnum.
22:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:10 The Late Late
Show with James
Corden
23:50 Jericho (1:22)
00:35 Sex & the City
01:00 BrainDead (10:13)
01:45 Zoo (9:13)
02:30 Heartbeat (8:10)
03:15 Queen of the
South (7:13)
04:00 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
04:40 The Late Late Show
with James Corden
Sjónvarp Símans
Svartur leikur
og vinnur!
Vladislav Artemiev (2676) hafði svart gegn Alavi Sayed Javad
(2442) í 2. umferð Baku Open 2016, sem fram fer í Bakú, Azer-
baídsjan.
Lausn: 1. - Hxb2+ -2. Bxb2 - Hfb8 3.c3 Bxe4+! Hvítur gafst upp
enda fellur biskupinn á b2 í næsta leik og hvítur verður óverjandi
mát í kjölfarið.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid