Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2016, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2016, Page 13
Eyjatónleikar í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 28. janúar kl. 20.00 Undurfagra ævintýr í Hörpu6. Eyjatónleikarnir íEldborgarsal Hörpu- og alltaf uppselt! Enn á ný flykkjast Eyjamenn og vinir þeirra í Eldborgarsal Hörpu á eitt glæsilegasta árgangs- og ættarmót í Evrópu. Þótt gaman sé að hitta alla gömlu vinina og ættingjana þá komum við þarna saman fyrst og fremst til að njóta þessa mikla og dýrmæta menningararfs sem Eyjatónlistin er. Tónlist sem hefur að langmestu leiti orðið til í kringum hið magnaða meistaraverk sem er Þjóðhátíð í Herjólfsdal. Það er þess vegna sem Þjóðhátíðarlögin skipa svona stóran sess í tónleikununum á hverju ári. Þau eru svo mörg og þau kalla fram svo yndislegar minningar. En við munum að sjálfsögðu koma víðar við, enda af nógu að taka. Ekki láta þig vanta á þetta einstaka kvöld í Hörpu. Vertu með okkur, rifjaðu upp með okkur gamlar og góðar gæðastundir og gleymum okkur saman í söng og gleði. Já, „melódíur minninganna“ – það er bara varla til nokkuð betra. Páll Rósinkranz Ragnar Bjarnason Stefanía Svavarsdóttir Eyþór Ingi Einar Ágúst Sara Renee Griffin Kristján Gíslason Alma Rut Elín Harpa Héðinsdóttir Karlakór Vestmannaeyja Tryggðu þér miða strax! Eiður Arnarsson Birgir Nielsen Kjartan Valdemarsson Jón Elvar Hafsteinsson Ari Bragi Kárason Sigurður Flosason Stórhljómsveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar: Miðasalan verður á tix.is, harpa.is og í miðasölu Hörpu í síma 528-5050 Lj ós m yn di r: Ó sk ar P ét ur F rið rik ss on o g A dd i í L on do n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.