Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2016, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2016, Page 38
Vikublað 25.–27. október 201630 Fólk Allt á einum stað: Prentun, merkingar og frágangur. Inni- og útimerkingar. Segl- og límmiðaprentun. Ljósmynda-, striga- og segulprentun. Textaskraut, sandblástur, GSM hulstur og margt fleira... Gerum við Apple vörur iP one í úrvali Sérhæfum okkur í Apple Allskyns aukahlutir s: 534 1400 Ánægð í óperunni Vinjettuskáld Ármann Reynisson var sannarlega spariklæddur. Sonur og móðir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra mætti ásamt móður sinni, Guðrúnu Ínu Illugadóttur. Íslenska óperan frumsýnindi Évgení Onegin eftir Tchaikovsky síðastliðið laugardagskvöld. Fjöldi prúðbúinna gesta fyllti Hörpu. Ljósmyndari DV var vitanlega á svæðinu. Hamingjusöm hjón Óttar Guðmundsson geðlæknir og Jóhanna Þórhalls- dóttir söngkona. Söngelskir feðgar Garðar Thor og Garðar Cortes. Óperuunnendur Sveinn Einars- son, fyrrverandi þjóðleikhússtjóri, og eiginkona hans, Þóra Kristjáns- dóttir listfræðingur. H ópur tónlistarfólks kvaddi í síðustu viku Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðar- og við- skiptaráðherra, og þakkaði hennar fyrir framlag sitt og stuðning við tónlistarlífið í landinu en henn- ar síðasta verk var að koma á endur- greiðslukerfi fyrir tónlistarlífið, sam- bærilegu því sem kvikmyndageirinn nýtur. Góðra vina fundur Það lá vel á Jakobi Frímanni, Ragnheiði Elínu og Helga Björnssyni. Tónlistarfólk þakkaði Ragnheiði Elínu Glöð á góðum degi Ragnheiður Elín settist við píanóið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.