Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.05.2017, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 12.05.2017, Qupperneq 60
Viðraðu hælana SÝNINGAR: SÝNT Í TJARNARBÍÓI. MIÐASALA Á MIDI.IS 13/5 kl. 15 21/5 kl. 15 „Sýning sem gleður auga jafnt sem hjarta.“ Morgunblaðið „Heillandi þroskasaga.“ Fréttablaðið 27/5 kl. 15 28/5 kl. 15 Eftir lei khópana Miðnætt i og Los t Watch Á eigin fótum Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku. l Facebook l Instagram l Twitter glamour Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll „mules“ og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu kloss- unum. Bæði flott að vera í sokkum eða ber- fættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Berir hælar Þetta er heitasti skóstíllinn í sumar, hentug- ur fyrir íslenskt veðurfar. Söng-og leikkonan Zoë Isabella Kravitz prýðir forsíðu 25. tölublaðs íslenska Glamour og er einnig í við- tali inn í blaðinu. Kravitz er alin upp í sviðsljósinu og er gott dæmi um að sjaldan falli eplið langt frá eikinni. Hún er dóttir Lenny Kravitz og Lisu Bonet og ætlaði sér alltaf að vinna í skemmtanabrans- anum. Töffari fram í fingurgóma sem sló í gegn í sjónvarpsþáttunum vinsælu Big Little Lies í vetur við hlið feiknasterks leikarahóps. Glamour kynntist þessum töffara betur og enginn vafi leikur á að hún á eftir að láta meira að sér kveða í framtíðinni. Hér er brot úr viðtalinu. „Ég held að vandamálið sé að pressan er svo mikil á konur að vera fullkomnar, hafa öll svörin á reiðum höndum, að hugsa um eiginmann- inn og hugsa um börnin en við erum öll bara manneskjur,“ segir Kravitz meðal annars í viðtalinu og kemur einnig inn á foreldrana frægu og uppeldið í sviðs- ljósinu. Auk viðtalsins við Zoë er að finna fjölbreytt efni í blaðinu en róman- tíkin ræður ríkjum. 30 blaðsíðna brúð- kaupskafli þar sem Glamour kemur með sína sýn á veisluna, kjólinn, skreytingarnar og förðunina. Leik- konan Heiða Rún Sigurðardóttir rifjar upp fyrirsætutaktana í blaðinu og opnar sig í viðtali um leiklistar- harkið, framtíðina og flutninginn til Hollywood. Zoë Kravitz á forsíðu íslenska Glamour 1 2 . m a í 2 0 1 7 F Ö S T U D a G U R40 l í F i ð ∙ F R É T T a B l a ð i ð 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :5 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 6 -7 A 6 4 1 D 1 6 -7 9 2 8 1 D 1 6 -7 7 E C 1 D 1 6 -7 6 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 6 4 s _ 1 1 5 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.