Fréttablaðið - 12.05.2017, Side 64
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
VERND
FYRIR FÖT
GEGN
GULUM
BLETTUMVERND
FYRIR FÖT
LOKSINS!
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
AFGREIÐSLUTÍMI
Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16
www.betrabak.is
* Byggt á viðtölum við 37.000 dýnueigendur í 13 löndum á árunum 2014–2015 þar sem Tempur-dýnueigendur,
í öllum löndunum, mátu Tempur hærra á ánægjukvarða en eigendur dýna frá öðrum framleiðendum.
NÝTT Tempur® Contour
Við gerðum stórkostlegt enn betra
Hvernig er hægt að bæta sig ef maður er nú þegar í fyrsta sæti þegar kemur
að ánægju viðskiptavina í 13 löndum?* ... okkur tókst það.
Við kynnum nýju Tempur® Countour heilsudýnuna, hún er með
QuickRefresh™ áklæði sem taka má af með rennilás og þvo. Dýnan er einnig
fáanleg með CoolTouchTM áklæði. Komdu og upplifðu einstaka eiginleika
Tempur og finndu þá dýnu sem hentar þér best.
A F S L ÁT T U R
25%
L O K A H E L G I N!
T E M P U R-D A G A R
QUICKREFRESH™ ÁKLÆÐI
Rennilás gerir það afar einfalt að taka
QuickRefresh áklæðið af dýnunni og þvo.
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Í ENGIHJALLA,
VESTURBERGI
OG ARNARBAKKA
Nú stendur yfir kosningabar-átta í Bretlandi. Aðalkosn-ingamálefnið er útgangan
úr Evrópusambandinu og hvernig
hagsmunir Breta verði tryggðir.
Önnur viðvarandi álitaefni
eins og heilbrigðiskerfi og skóla-
kerfi hafa þó fengið umfjöllun.
Tilkynning forsætisráðherra
um aukna áherslu á svokallaða
Grammar-skóla, latínuskóla
Viktoríutímans og aðgöngumiða
efnaminni afburðanemenda að
einkaskólamenntun, hefur vakið
heitar umræður um skólakerfið
sem er um margt ólíkt því íslenska.
Hin ríka hefð fyrir einkaskólum og
dýrum einkareknum heimavistar-
skólum er samofin hinni djúpu
stéttaskiptingu í landinu.
Kerfin eru líka afar ólík í leik-
skólamálum. Í raun má segja að
fyrirkomulag leikskólamála á
Bretlandseyjum minni heldur á
stöðuna á Íslandi árið 1987 en
2017. Leikskólapláss er í Bretlandi
lúxus þeirra efnameiri eða þeirra
sem tilheyra tilteknum hópum.
„Venjulegar“ konur í millistétt
hætta flestar að vinna þegar börnin
fæðast. Launin duga ekki fyrir leik-
skólagjaldinu.
Tilkoma breska Kvenna-
listans hefur ýtt við umræðum
um leikskóla og nú hefur Verka-
mannaflokkurinn tekið undir þau
sjónarmið. Kvennalistinn hefur
lagt upp með stefnu um aðgengi-
legan leikskóla sem svipar til stefnu
R-listans undir forystu Ingibjargar
Sólrúnar Gísladóttur sem tók við
stjórn Reykjavíkurborgar árið 1994.
Heilsdagsleikskóla aðgengilegan
öllum börnum óháð stöðu foreldra
þeirra.
Öfgafemínisminn sem birtist í
uppbyggingu leikskóla fyrir rúmum
tveimur áratugum hefur reynst
skynsamleg pólitík og grundvallar-
forsenda þess árangurs sem Ísland
hefur þó náð í jafnréttismálum.
Leikskólapólítík
Maríu
Bjarnadóttur
BAKÞANKAR
1
3
-0
6
-2
0
1
7
1
0
:5
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
1
6
-5
2
E
4
1
D
1
6
-5
1
A
8
1
D
1
6
-5
0
6
C
1
D
1
6
-4
F
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
6
4
s
_
1
1
5
2
0
1
7
C
M
Y
K