Fréttablaðið - 03.03.2017, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 03.03.2017, Blaðsíða 20
Í dag 19.00 WGC: Mexico Golfstöðin 19.25 Augsburg - Leipzig Sport 3 19.40 Birmingham - Leeds Sport 2 19.50 Þór Ak. - Njarðvík Sport Domino’s-deild karla: 19.15 Haukar - Snæfell Ásvellir 20.00 Þór Ak. - Njarðvík Höllin 3 . m a r s 2 0 1 7 F Ö s T U D a G U r20 s p o r T ∙ F r É T T a B L a ð i ð FrjáLsíþróTTir Evrópumeistara- mótið í frjálsíþróttum innanhúss fer fram í Belgrad í Serbíu um helgina og hefst í dag. Ísland á tvo keppend- ur á mótinu sem verða báðir í eld- línunni í dag – Aníta Hinriksdóttir keppir í 800 m hlaupi kvenna og Hlynur Andrésson í 3000 m hlaupi karla. Aníta er með þriðja besta tíma ársins af skráðum keppendum í greininni en þó vantar marga af sterkustu hlaupurum Evrópu í mótið, til að mynda alla þrjá evr- ópsku hlauparana sem komust í úrslit á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Aníta virðist í frábæru formi eftir að hafa dvalið í Hollandi stærstan hluta vetrarins þar sem hún hefur æft við nýjar aðstæður og undir leið- sögn nýs þjálfara, Hollendingsins Honore Hoedt. Aníta bætti til að mynda Íslandsmet sitt innanhúss á Reykjavíkurleikunum í janúar er hún hljóp á 2:01,56 mínútum. Aníta á þó sjálfsagt meira inni enda bætti hún Íslandsmet sitt utanhúss í Ríó í sumar er hún hljóp á 2:00,14 mínútum. „Það tók auðvitað tíma að koma sér fyrir og venjast nýjum aðstæðum en þannig væri það sjálfsagt alls staðar. Ég er mjög sátt,“ sagði Aníta í samtali við Fréttablaðið síðdegis í gær, er hún var að leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir mótið. Aníta er í sterkum æfingahópi í Holland og æfði með honum í Portúgal áður en haldið var til Serbíu. „Það gekk vel og mér líður vel. Ferðalagið hingað var líka stutt,“ segir hún. Aníta ætlar sér aftur í úrslit Aníta bætti Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi innanhúss á Reykjavíkurleikunum í janúar. FRéttABLAðið/HANNA KR - Keflavík 82-80 Stigahæstir: Brynjar Þór Björnsson 26, Philip Alawoya 20/12 fráköst/3 varin, Jón Arnór Stefánsson 16/5 frák./6 stoðs. - Amin Khalil Stevens 25/16 frák., Hörður Axel Vil- hjálmsson 18/8 frák./10 stoðs., Magnús Már Traustason 14, Reggie Dupree 12. Grindavík - Stjarnan 77-96 Stigahæstir: Ólafur Ólafsson 26, Lewis Clinch Jr. 19, Dagur Kár Jónsson 11, Ingvi Þór Guðmundsson 8 - Anthony Odunsi 21, Tómas Heiðar Tómasson 19, Eysteinn Bjarni Ævarsson 19, Hlynur Elías Bæringsson 18/11 frák./6 stoðs., Marvin Valdimarsson 12. Skallagrímur - tindast. 81-88 Stigahæstir: Flenard Whitfield 25, Sig- tryggur Arnar Björnsson 21, Darrell Flake 15, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 10 - Antonio Hester 28/12 frák, Pétur Rúnar Birgisson 26/6 frák./7 stoðs.r, Björgvin Hafþór Rík- harðsson 9/7 stoðs.. Þór Þorl. - ÍR 71-74 Stigahæstir: Tobin Carberry 27/10 frák., Maciej Stanislav Baginski 12, Ólafur Helgi Jónsson 11/13 frák., Ragnar Örn Bragason 8 - Matthías Orri Sigurðarson 21, Danero Thomas 21, Sveinbjörn Claessen 14, Quincy Hankins-Cole 14/16 frák. Efri KR 32 Tindastóll 30 Stjarnan 30 Grindavík 22 ÍR 20 Þór Þ. 20 Neðri Keflavík 20 Þór Ak. 18 Njarðvík 18 Skallagrímur 14 Haukar 12 Snæfell 0 Nýjast Domino’s-deild karla Akureyri - Afturelding 29-26 Markahæstir: Bergvin Þór Gíslason 8, Igor Kopyshynskyi 5, Kristján Orri Jóhannsson 5/1, Mindaugas Dumcius 4 - Árni Bragi Eyjólfsson 7/4, Elvar Ásgeirsson 7, Kristinn Bjarkason 3, Mikk Pinnonen 3, Ernir Hrafn Arnarson 3 x. Haukar - Stjarnan 34-30 Markahæstir: Ivan Ivkovic 8, Daníel Þór Ingason 6, Adam Haukur Baumruk 5, Heimir Óli Heimisson 5, Andri Heimir Friðriksson 4 - Gunnar Valdimar Johnsen 9, Garðar Bene- dikt Sigurjónsson 6, Ari Magnús Þorgeirs- son 4, Andri Hjartar Grétarsson 4, Stefán Darri Þórsson 4. Selfoss - Fram 30-32 Markahæstir: Teitur Örn Einarsson 7, Einar Sverrisson 6, Hergeir Grímsson 4, Elvar Örn Jónsson 4 - Þorgeir Bjarki Davíðsson 6, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 4, Arnar Birkir Hálfdánsson 4x. Valur - FH 23-26 Markahæstir: Atli Már Báruson 6, Orri Freyr Gíslason 5, Josip Juric 5 - Ágúst Birgisson 7, Einar Rafn Eiðsson 6/1, Óðinn Þór Rík- harðsson 3 ÍBV - Grótta 32-30 Markahæstir: Sigurbergur Sveinsson 10, Theodór Sigurbjörnsson 8, Kári Kristján Kristjánsson 6, Róbert Aron Hostert 5 - Finnur Ingi Stefánsson 9/3, Leonharð Harðarson 7, Júlíus Þórir Stefánsson 5. Efri Haukar 28 FH 26 Afturelding 25 ÍBV 23 Valur 21 Neðri Selfoss 17 Grótta 15 Fram 15 Stjarnan 15 Akureyri 15 Olís-deild karla Waldorfskólinn Sólstafir Sóltúni 6 Reykjavík Innritun er hafin fyrir skólaárið 2017-2018. Waldorfskólinn er sjálfstæður grunnskóli frá 1-10.bekk sem hefur skapandi skólastarf og mannrækt að leiðarljósi. Opið hús í skólanum laugardaginn 4.mars frá 13-15 www.waldorf.is Evrópumótið í frjáls­ íþróttum innanhúss hefst í Belgrad í Serbíu í dag. Aníta Hinriksdóttir er skráð með þriðja besta tíma allra kepp­ enda í 800 metra hlaupi og stefnir á að komast í úrslitin. Hún er nýbúin að slá Íslandsmet sitt. „Það er stærra samfélag hlaupara úti og maður hefur því lært nýja hluti,“ segir hún. „Það eru líka ýmsir kostir þess að vera úti eins og að geta hlaupið á skógarstígum allan ársins hring. Þar er undirlagið mýkra og aðstæðurnar styrkjandi,“ segir Aníta. Staðsetningin skiptir líka máli að sögn Anítu. „Það er auðveldara að komast í aðeins faglegri aðstæður ef þess þarf, maður kemst á sterkari mót og ferðalögin eru auðveldari.“ Hún reiknar frekar með því að vera áfram í Hollandi. „Mér líður vel og ég ætla að sjá til hvernig sum- arið þróast. En ég hugsa að ég verði áfram enda vil ég gefa þessu tíma og leyfa prógramminu að virka,“ útskýrir hún. Bæting er bónus Aníta segir erfitt að meta fyrirfram hvort aðstæður bjóði upp á meta- bætingu á mótinu um helgina. „Það var mjög gaman að ná bæt- ingu á RIG á heimavelli en maður veit aldrei hvernig meistaramót eins og þetta þróast. Maður verður í raun að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. Keppnin verður fyrst og fremst við aðra keppendur um sæti en ef hlaupið verður hratt og möguleiki á að bæta sig þá er það bara bónus,“ útskýrir hún. Aníta var í úrslitum á EM innan- húss í Prag fyrir tveimur árum og hafnaði þá í fimmta sæti. Selina Büchel frá Sviss bar sigur úr býtum þá og er mætt til Belgrad til að verja Evrópumeistaratitilinn. „Það er góð breidd í keppenda- hópnum og það eru nokkuð marg- ar sem eru jafnar að getu,“ segir Aníta sem vildi gjarnan komast aftur í lokaúrslitin, sem fara fram á sunnudag. „Það var gaman að vera í úrslitum síðast og markmiðið er að komast þangað aftur.“ Æft í Arizona Innanhússtímabilinu lýkur hjá Anítu um helgina og áætlar hún að koma heim til Íslands í vikufrí til að hlaða batteríin. „Svo hefjast grunnæfingar fyrir utanhússtímabilið og byrjum við á að fara í æfingaferð til Arizona í Bandaríkjunum þar sem æft er í þó nokkurri hæð,“ segir Aníta en stærstu mót sumarsins verða HM í frjálsum sem fara að þessu sinni fram í Lundúnum í ágúst og EM U-23 ára í Póllandi í júlí. Keppni í grein Anítu hefst laust fyrir klukkan 10 í dag en undanúr- slitin fara fram á morgun og úrslitin á sunnudag, sem fyrr segir. Hlynur keppir í undanrásum í 3000 m hlaupi síðdegis. eirikur@frettabladid.is Líklega áfram í Hollandi Aníta útskrifaðist úr menntaskóla á síðasta ári og hafði lengi haft það í huga að prófa eitthvað nýtt, þó svo að henni hafi ávallt líkað vel að æfa heima. Maður verður í raun að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. Keppnin verður fyrst og fremst við aðra keppendur um sæti en ef hlaupið verður hratt og möguleiki á að bæta sig þá er það bara bónus. Aníta Hinriksdóttir, 800 metra hlaupari sport 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 3 -F 3 9 4 1 D 1 3 -F 2 5 8 1 D 1 3 -F 1 1 C 1 D 1 3 -E F E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 2 3 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.