Fréttablaðið - 03.03.2017, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 03.03.2017, Blaðsíða 60
3 . m a r s 2 0 1 7 F Ö s T U D a G U r Fyrirsætan Winnie Harlow sló í gegn á tískupallinum hjá H&M. Tónlistarmaðurinn Weeknd hélt uppi stuðinu eftir sýninguna. Nordic pHoTos/GHeTTy Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku. l Facebook l Instagram l Twitter Sænski fatarisinn Hennes&Mau-ritz tók yfir tískuvikuna í París í vikunni þegar sýnd var H&M Studio línan með pompi og prakt. Að þessu sinni var hún með svokölluðu „see now, buy now“ sniði, eða þannig að fatalínan var komin í flestar versl- anir H&M daginn eftir sýningu. Glamour var á staðnum þar sem meðal annarra þær Gigi og Bella Hadid, Amber Valletta og Winnie Harlow sýndu töffaralega sumarlínu þar sem svartur, hvítur og bleikur voru í aðalhlutverki og yfirskriftin var að elska lífið. Sýningin endaði svo með tón- listaratriði frá sjálfum Weeknd, en fatalína frá honum er nýlent í verslunum H&M. Þar með breyttist tískusýningin í hressandi tónleika þar sem gestir dönsuðu út í frönsku nóttina. Partí hjá H&M sem kann svo sannarlega að halda eftirminni- lega sýningu. Breyttu tískupallinum í dansgólf Glamour lét sig ekki vanta á sýningu H&M í París þar sem stuðið var allsráðandi. Eftir sýninguna steig Weeknd á svið og tók nokk- ur vel valin lög þannig að tískupallurinn breyttist í dansgólf. Bleikt var áberandi á sýningu H&M. Hluti línunnar er kominn í búðir nú þegar. Gigi Hadid, Bella Hadid, Amber Valletta og Winnie Harlow voru meðal þeirra sem gengu tískupallinn. GLAMOUR 40 L í F i ð ∙ F r É T T a B L a ð i ð 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 3 -F 8 8 4 1 D 1 3 -F 7 4 8 1 D 1 3 -F 6 0 C 1 D 1 3 -F 4 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 6 4 s _ 2 3 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.