Fréttablaðið - 03.03.2017, Page 60

Fréttablaðið - 03.03.2017, Page 60
3 . m a r s 2 0 1 7 F Ö s T U D a G U r Fyrirsætan Winnie Harlow sló í gegn á tískupallinum hjá H&M. Tónlistarmaðurinn Weeknd hélt uppi stuðinu eftir sýninguna. Nordic pHoTos/GHeTTy Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku. l Facebook l Instagram l Twitter Sænski fatarisinn Hennes&Mau-ritz tók yfir tískuvikuna í París í vikunni þegar sýnd var H&M Studio línan með pompi og prakt. Að þessu sinni var hún með svokölluðu „see now, buy now“ sniði, eða þannig að fatalínan var komin í flestar versl- anir H&M daginn eftir sýningu. Glamour var á staðnum þar sem meðal annarra þær Gigi og Bella Hadid, Amber Valletta og Winnie Harlow sýndu töffaralega sumarlínu þar sem svartur, hvítur og bleikur voru í aðalhlutverki og yfirskriftin var að elska lífið. Sýningin endaði svo með tón- listaratriði frá sjálfum Weeknd, en fatalína frá honum er nýlent í verslunum H&M. Þar með breyttist tískusýningin í hressandi tónleika þar sem gestir dönsuðu út í frönsku nóttina. Partí hjá H&M sem kann svo sannarlega að halda eftirminni- lega sýningu. Breyttu tískupallinum í dansgólf Glamour lét sig ekki vanta á sýningu H&M í París þar sem stuðið var allsráðandi. Eftir sýninguna steig Weeknd á svið og tók nokk- ur vel valin lög þannig að tískupallurinn breyttist í dansgólf. Bleikt var áberandi á sýningu H&M. Hluti línunnar er kominn í búðir nú þegar. Gigi Hadid, Bella Hadid, Amber Valletta og Winnie Harlow voru meðal þeirra sem gengu tískupallinn. GLAMOUR 40 L í F i ð ∙ F r É T T a B L a ð i ð 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 3 -F 8 8 4 1 D 1 3 -F 7 4 8 1 D 1 3 -F 6 0 C 1 D 1 3 -F 4 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 6 4 s _ 2 3 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.