Fréttablaðið - 08.07.2017, Page 6
Tvær hæðir hrundu
Slökkviliðsmenn virða fyrir sér rústir húss í bænum Torre Annunziata nærri Vesúvíusi á Ítalíu. Tvær hæðir
hússins hrundu í gær með hörmulegum afleiðingum. Átta er saknað. Ítalska blaðið Il Corriere greindi frá því í
gærkvöldi að þrjú börn væru á meðal þeirra sem er saknað, það yngsta aðeins átta ára. Nordicphotos/AFp
orkumál Bæta þarf þeim, sem urðu
fyrir skakkaföllum þegar rafmagni
sló út á Suðurlandi og Austfjörðum
í vor, tjónið að fullu án frekari tafar,
segir bæjarráð Fljótsdalshéraðs sem
fengið hefur umbeðna greinargerð
Landsnets vegna atviksins.
„Upphaf truflunar er rakið til
fyrirvaralausrar útleysingar álags
Norðuráls klukkan 07.05 en ker-
skáli 2 leysti út vegna kerleka með
um 340 MW álag. Áhrifin voru svo
mikil að í beinu framhaldi drógu
bæði ISAL og Járnblendið úr álagi
ásamt Fjarðaáli. Alls fóru því 560
MW af neti á skömmum tíma.
Orsök straumleysis og truflana í
rafmagnsgæðum (spennu) er hins
vegar kerfislæg og tengist veikri
byggðalínu,“ segir í greinargerð-
inni um óhappið sem varð 17. maí
síðastliðinn.
Fram kemur að Landsneti hafi
borist tilkynningar um tjón frá þrjá-
tíu aðilum á Fljótsdalshéraði einu,
af þeim séu fimmtán einstaklingar
og fimm fyrirtæki auk einnar opin-
berrar stofnunar á Egilsstöðum og
átta einstaklingar og ein stofnun
í dreifbýli. „Enn eru tilkynningar
að berast en allar tilkynningar eru
sendar í úrvinnslu til Sjóvá, trygg-
ingafélags Landsnets,“ segir um
stöðu tjónamálanna.
Útskýrt er í greinargerðinni að
við hina skyndilegu álagsbreytingu
hafi orðið miklar og ódempaðar
sveiflur á milli vinnslueininga í Sig-
öldu og á Austurlandi sem tengist
með langri byggðalínu með lítilli
flutningsgetu.
„Kerfisvarnir unnu samkvæmt
stillingum en viðbrögð þeirra voru
ekki nægjanleg til að bjarga kerfinu
frá hruni,“ segir áfram. Hefðbund-
inn varnarbúnaður geti ekki varið
gegn öllum tegundum af ódemp-
uðum spennusveiflum eins og þarna
urðu og ollu því að allt kerfið frá
Fljótsdal í austri að Sigöldu í suðri
leysti út.“
Landsnet segir að meðal áætlaðra
úrbóta sé endurskoðun flutnings-
marka byggðalínunnar og takmark-
ana í vinnslu eftir landsvæðum til að
minnka líkur á kerfishruni við sam-
bærilega atburði.
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs kveðst
þakka skjót svör frá Landsneti en
ítrekar fyrri bókanir um eflingu dreifi-
kerfis raforku um landið. „Mikilvægt
er að ráðist verði í þær úrbætur sem
tilgreindar eru í svörum Landsnets
sem fyrst.“ gar@frettabladid.is
Krafa vegna 30 tjóna á
Héraði eftir spennufall
Landsnet segir 30 tilkynningar úr Fljótsdalshéraði hafa borist vegna spennu-
hækkunar og rafmagnsleysis sem þar varð 17. maí í vor. Óhappið varð í kjölfar
kerleka hjá Norðuráli en Landsnet segir veika byggðalínu hafa valdið óhappinu.
Óhapp hjá Norðuráli í hvalfirði olli straumleysi á Austfjörðum vegna veik-
leika í byggðalínukerfinu, segir Landsnet. FréttAbLAðið/steFáN
föstudaginn 7. júlí milli kl. 14:59 - 18:30
laugardaginn 8. júlí milli kl. 10:01 - 13:20
Undirfatnaðaður frá Anita
og eldri týpur á allt að 70% afslætti
taramy.is - ERF ehf
ýmsar forvitnilegar vörur verða með - sjá vefverslun
Nærbuxur og sundföt frá 38-54
Guðmundarbúð Ísafirði
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Kletthálsi Reykjavík
Reykjanesbæ
Fegrum utandyra
DEKAPRO útimálning,
10 lítrar
7.490
Oden þekjandi viðarvörn
2,8 lítrar, A stofn
4.890
ODEN EÐAL OLÍA á palla.
Hágæða Silikonalkyd efni. 3 l.
3.680
Bakki, 25 cm rúlla,
grind og pensill. - Sett
1.490
Landora tréolía
Col-51903 3 l.
1.980
Dicht-Fix þéttiefni.
750ml
1.795
Þakmálning 10 lítrar
Rauð og svört
8.990
Volvo Penta á Íslandi | Brimborg • Bíldshöfða 6 • Sími 515 7070 • volvopenta.is
ÞÚ ERT Í ÖRUGGUM HÖNDUM
hjá volvo penta á íslandi
Öflug Volvo Penta þjónusta
Hjá Volvo Penta á Íslandi | Brimborg starfar framúrskarandi
teymi sem samanstendur af öflugum fagmönnum
Brimborgar og samstarfsaðilum um land allt.
Komdu í dag og ræddu við ráðgjafa.
HAFÐU SAMBAND Í DAG
• Sími: 515 7067 | 869 7537 Guðmundur Gísli
• Netfang: volvopenta@brimborg.is
• Heimasíða: volvopenta.is
Kauptu bestu varahlutina
Volvo Penta á Íslandi | Brimborg er með gott úrval varahluta
á lager og á mjög hagstæðu verði. Varahlutasérfræðingar
okkar veita þér fyrirtaksþjónustu og ráðgjöf við kaup.
Volvo Penta Kubbur_10x10_20170615_Draft1.indd 1 20.6.2017 13:47:16
ÁSKRIFTIN
FYLGIR ÞÉR
Með sjónvarpsáskrift hjá 365 getur þú horft á
uppáhaldssjónvarpsefnið þitt, hvar og hvenær
sem er – því áskriftin fylgir þér 365ASKRIFT.is
8 . j ú l í 2 0 1 7 l A u G A r D A G u r6 f r é t t i r ∙ f r é t t A B l A ð i ð
0
8
-0
7
-2
0
1
7
0
3
:4
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
4
8
-2
8
2
8
1
D
4
8
-2
6
E
C
1
D
4
8
-2
5
B
0
1
D
4
8
-2
4
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
7
2
s
_
7
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K