Fréttablaðið - 08.07.2017, Side 11
1) Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður samkvæmt lögum nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði.
2) Sjóðurinn er verðbréfasjóður samkvæmt lögum nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði.
Vakin er sérstök athygli á að áhætta fylgir fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum verðbréfasjóða og fjárfestingarsjóða, t.d. getur fjárfesting rýrnað eða
tapast að öllu leyti. Fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir, sem geta leitt til minni áhættudreifingar en í verðbréfasjóðum. Fjárfesting í
fjárfestingarsjóði telst því almennt vera áhættumeiri en fjárfesting í verðbréfasjóði. Fyrri ávöxtun sjóða gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðar -
ávöxtun þeirra. Nánari upplýsingar um sjóðina, þ. á m. nánari upplýsingar um áhættu við fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum þeirra, má finna
í útboðslýsingu og lykilupplýsingum þeirra, sem nálgast má á www.arionbanki.is/sjodir.
** Grunnmynt sjóðanna er EUR en ávöxtun er uppreiknuð í íslenskar
krónur. Gengi sjóða tekur þannig mið af gengi gjaldmiðilsins á hverjum
tíma.
* 1 ár: 30.06.2016 – 30.06.2017. 2 ár: 30.06.2015 – 30.06.2017. 3 ár: 30.06.2014 – 30.06.2017.
4 ár: 30.06.2013 – 30.06.2017. 5 ár: 30.06.2012 – 30.06.2017.
Árleg nafnávöxtun frá stofnun: Ef sjóður er yngri en 5 ára.
Stefnir hf. er sjálfstætt starfandi fjármálafyrirtæki sem rekur innlenda og alþjóðlega verðbréfasjóði,
fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði fyrir einstaklinga og fagfjárfesta. Stefnir er stærsta sjóðastýringarfyrirtæki
landsins. Frekari upplýsingar um Stefni og sjóðina má finna á www.stefnir.is.
Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um ávöxtun í framtíð
Allar ávöxtunartölur eru í íslenskum krónum. Tekið er tillit til umsýsluþóknunar við daglegan útreikning
á gengi sjóðanna. Upplýsingar eru fengnar frá Arion banka hf., sem er vörslufyrirtæki sjóðanna, og frá
upplýsingaveitu Bloomberg.
Verðbréfaþjónusta Arion banka er söluaðili sjóða Stefnis
Kynntu þér sjóðina hjá starfsfólki Arion banka í síma 444 7000 eða á arionbanki.is/sjodir.
Sjóður 1 ár* 2 ár* 3 ár* 4 ár* 5 ár*
Árleg nafnávöxtun Árleg nafnávöxtun
frá stofnun*
Blandaðir sjóðir
Stefnir – Samval1 5,4% 9,8% 14,0% 14,2% 14,1%
Íslensk hlutabréf
Stefnir – ÍS 151 -7,8% 5,5% 13,4% 14,1% 16,1%
Íslensk skuldabréf og innlán
Stefnir – Ríkisbréfasjóður óverðtryggður2 11,3% 10,3% 8,8% 6,6% 7,2%
Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður millilangur2 8,2% 6,0% 6,5% 4,7% 4,8%
Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður langur2 11,4% 6,8% 7,7% 5,5% 5,2%
Stefnir – Ríkisskuldabréf verðtryggð2 8,5% 4,6% 5,8% 4,0% 4,0%
Stefnir – Lausafjársjóður1 5,3% 5,5% 5,4% 5,4% 5,4%
Stefnir – Skuldabréfaval1 6,8% 5,8% 5,4%
Erlend hlutabréf **
KF – Global Value2 2,9% -6,2% 0,1% 4,0% 5,9%
Stefnir – Scandinavian Fund2 -0,8% -7,3% -3,2% 1,8% 4,3%
Stefnir – Erlend hlutabréf2 -4,1% -10,4% -3,3% 0,1% 2,3%
Ávöxtun sjóða Stefnis
Besta eignastýring á Íslandi
á sviði skuldabréfa samkvæmt
World Finance Magazine.
0
8
-0
7
-2
0
1
7
0
3
:4
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
4
8
-4
F
A
8
1
D
4
8
-4
E
6
C
1
D
4
8
-4
D
3
0
1
D
4
8
-4
B
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
9
B
F
B
0
7
2
s
_
7
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K