Fréttablaðið - 08.07.2017, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 08.07.2017, Blaðsíða 34
 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . j ú l í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR E N N E M M / S ÍA / N M 8 2 9 16 Helstu verkefni: • Ábyrgð á skipulagi, viðhaldi og þróun vefsvæða fyrirtækisins • Að samþætta breytingar á þjónustuvef við vefsíður og þarfir viðskiptavina • Markaðstengd málefni í þróun vefja og vefkerfa með tilliti til viðskiptavina og starfsmanna • Aðstoð og þróun á SharePoint-vef • Umsjón með samfélagsmiðlum • Vinna við CRM-kerfi félagsins > Vefstjóri í markaðsdeild Leitað er að áhugasömum einstaklingi sem hefur frumkvæði og metnað til að ná árangri og er enn fremur lipur í mannlegum samskiptum. Starfinu kunna að fylgja ferðalög. Umsækjendur eru beðnir um að skila inn ítarlegri ferilskrá ásamt greinargóðu kynningarbréfi. Sótt er um starfið á vef Samskipa, www.samskip.is. Umsóknarfrestur er til og með 16. júlí nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Guðný Aradóttir forstöðumaður Markaðs- og samskiptadeildar í anna.gudny.aradottir@samskip.com Samskip óska eftir hugmyndaríkum og lausnamiðuðum vefstjóra í markaðsdeild sína. Vefstjóri er ábyrgur fyrir framsetningu, rekstri, þróun og uppbyggingu á vefsvæðum fyrirtækisins sem notuð eru af fjölbreyttum hópi notenda. Samskip eru alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður flutningalausnir og tengda þjónustu á landi, sjó og í lofti með hagkvæmni að leiðarljósi. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga og flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks. Öryggis- og heilbrigðismál starfsfólks eru okkur mikilvæg og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu. Hæfnikröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Mjög gott vald á íslensku og ensku • Gott auga fyrir hönnun og framsetningu efnis fyrir vef • Haldgóð þekking á veftækni • Reynsla af verkefnastjórnun • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum STÖRF HJÁ GARÐABÆ Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Hofsstaðaskóli • Umsjónarkennari Akrar Leikskólakennari Bæjarból • Deildarstjóri • Leikskólakennari • Þroskaþjálfi/Leikskólakennari Holtakot • Leikskólakennari Kirkjuból • Leikskólakennari Íþróttamiðstöðvar Garðabæjar • Álftaneslaug – 50% og 100% staða • Sjáland – eftirlit og ræsting í karlaklefa Sigurhæð • Starfsmaður 50 – 60% starfshlutfall GRINDAVÍKURBÆR GRINDAVÍKURBÆR Sálfræðingur Skólaþjónusta Grindavíkurbæjar óskar eftir að ráða sálfræðing tímabundið í 50% starf vegna fæðingaror- lofs. Ráðningartími er 15. október 2017 til 1. júlí 2018. Helstu verkefni og ábyrgð: Greining og ráðgjöf vegna nemenda í leik- og grunnskóla, forvarnarstarf í leik- og grunnskóla með áherslu á sjálfbærni skólanna á lausn mála sem upp koma. Stuðningur við stjórnen- dur og starfsfólk leik- og grunnskóla vegna mála einstaklinga og námshópa. wHæfniskröfur • Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem sálfræðingur • Þekking á þroska og þroskafrávikum barna • Þekking og reynsla við beitingu helstu greiningarprófa í skólum • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á teymisvinnu Skólaþjónustan tilheyrir félagsþjónustu- og fræðslusviði Grindarvíkurbæjar og heyrir undir sviðsstjóra. Þjónustan er innt af hendi í tveimur teymum, annars vegar skólaþjónus- tuteymi og hins vegar félagsþjónustuteymi og er rík áhersla lögð á þverfaglegt samstarf á milli teymanna. Auk sálfræðings sem nú eru auglýst til umsóknar starfa á sviðinu lögfræðingur, sálfræðingur, sérkennari/leikskólaráðgjafi, félagsráðgjafar og talmeinafræðingur. Í Grindavík búa um 3.270 einstaklingar og er hlutfall barna um 27% af íbúum. Í sveitarfélaginu eru tveir leikskólar og einn grunnskóli og rekur sveitarfélagið eigin sérfræðiþjónustu fyrir skólana. Þá rekur sveitarfélagið eigin félagsþjónustu og bar- navernd en er í samvinnu við önnur sveitarfélög á Suðurnes- jum vegna þjónustu við fatlað fólk. Umsókn ásamt ferilskrá skal berast eigi síðar en 13. ágúst 2017 á bæjarskrifstofur Grindavíkurbæjar að Víkurbraut 62, 240 Grindavík. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi við- komandi stéttafélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nánari upplýsingar um störfin veita Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri (nmj@grindavik.is/420-1100) og Ingibjörg María Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur (ingamaria@grindavik. is/420-1100). Við erum að ráða flugmenn! Við leitum að lífsglöðum og hæfum einstaklingum, jafnt konum sem körlum. Umsóknarfrestur er til og með 30. júlí 2017. Þú sækir um starfið á heimasíðunni okkar, airicelandconnect.is/umsokn, þar sem þú finnur líka allar upplýsingar um hæfniskröfur og fylgigögn. Við hlökkum til að heyra frá þér! Nýtt ævintýri 0 8 -0 7 -2 0 1 7 0 3 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 4 8 -2 D 1 8 1 D 4 8 -2 B D C 1 D 4 8 -2 A A 0 1 D 4 8 -2 9 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 7 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.