Fréttablaðið - 08.07.2017, Page 35
ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 8 . j ú l í 2 0 1 7
Stundvísum og drífandi aðila á aldrinum
20–40 ára með bílpróf og hreint sakavottorð.
Verður að vera íslensku- eða enskumælandi.
Krefjandi starf í fjölþjóðlegu umhverfi.
Áhugasamir sæki um á www.ath-thrif.is
eða sendi umsókn á gerda@ath-thrif.is
ERT ÞÚ SNYRTIPINNI?
Þá er AÞ-Þrif að leita að þér
FAGMENNSKA
ÞJÓNUSTULUND
HEIÐARLEIKI
FJARÐABYGGÐ
fjardabyggd.is
Atvinnu- og þróunar-
stjóri Fjarðabyggðar
Laus er til umsóknar staða atvinnu-
og þróunarstjóra Fjarðabyggðar.
Starfssvið:
· Stýring atvinnu- og viðskiptaþróunarverkefna með
áherslu á hafnsækna starfsemi sveitarfélagsins.
· Stefnumótun vegna atvinnuþróunartækifæra.
· Markaðs-, kynningar- og gæðamál er tengjast
hafnsækinni starfsemi.
· Greining, úttektir og tillögugerð varðandi innviði
samfélagsins.
· Samskipti við fyrirtæki, félagasamtök, íbúa og aðra
hagaðila vegna atvinnumála.
· Aðkoma að skipulagsmálum sem lýtur að
atvinnuuppbyggingu í sveitarfélaginu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
· Háskólamenntun sem nýtist í star.
· Reynsla og þekking á atvinnu- og
viðskiptaþróunarverkefnum er kostur.
· Þekking á stefnumótandi áætlanagerð og gerð
rekstrar- og árhagsáætlana er kostur.
· Reynsla og þekking á málefnum sveitarfélaga er kostur.
· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
· Framúrskarandi hæfni í bæði mannlegum samskiptum
og miðlun upplýsinga í töluðu og rituðu máli.
Umsóknarfrestur er til og með 19. júlí nk.
Launakjör taka mið af launaker sviðsstjóra hjá
sveitarfélaginu.
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til þess að sækja um
stöðuna.
Frekari upplýsingar um starð veitir Páll Björgvin
Guðmundsson, bæjarstjóri, í síma 470-9000.
Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf
þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni
viðkomandi í starð.
Sótt er um starð í Íbúagátt Fjarðabyggðar eða umsókn
send bréeiðis á Fjarðabyggð, Hafnargötu 2,
730 Fjarðabyggð, merkt „Atvinnu- og þróunarstjóri“
og póststimpluð 19. júlí í síðasta lagi.
F
Mj
Fjarðabyggð er stærsta sveitarfélagið á Austurlandi og 10. stærsta
sveitarfélag landsins. Veruleg uppbygging hefur átt sér stað í Fjarða-
byggð á liðnum árum, bæði í þjónustu og atvinnulí. Í sveitarfélaginu
er hátt þjónustustig, framúrskarandi skólar ásamt öugu menningar-,
afþreyingar-, og íþróttastar. Náttúran er stórbrotin bæði til að njóta
og til útivista. Íbúar sveitarfélagsins eru um 4700 talsins í sex byggðar-
kjörnum. Þú ert á góðum stað í Fjarðabyggð.
Skjalastjóri óskast
Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun
og menningu. Rannís styður þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum
sóknarfærum og samstarfsmöguleikum. Stofnunin er náinn samstarfsaðili Vísinda- og tækniráðs, en hlutverk Rannís
er að veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd Vísinda- og tæknistefnu ráðsins. Stofnunin
leggur áherslu á samstarf stjórnvalda og hagsmunaaðila.
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
sk
h
ön
nu
n
Borgartúni 30, 105 Reykjavík,
sími 515 5800, rannis@rannis.is
www.rannis.is
Rannís óskar eftir skjalastjóra í 50% starf. Starfið felur í sér umsjón með skjalastjórnunarkerfi og
skjalastjórnunarstefnu Rannís, þjónustu við starfsfólk stofnunarinnar, miðlun þekkingar og fræðslu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
l Háskólamenntun á sviði skjalastjórnunar og/eða haldbær reynsla á sviði skjalastjórnunar
l Þekking á GoPro.net eða sambærilegu kerfi áskilin
l Skipulögð og öguð vinnubrögð og færni til að tjá sig í ræðu og riti
l Góð íslenskukunnátta
l Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli
l Góð samskiptafærni áskilin
l Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
l Samviskusemi og metnaður til að ná árangri í starfi með því að veita góða þjónustu
Upplýsingar um starfið veitir Herdís Þorgrímsdóttir, sviðstjóri rekstrarsviðs,
herdis.thorgrimsdottir@rannis.is.
Umsóknarfrestur er til klukkan 16 fimmtudaginn 10. ágúst 2017
Umsækjendur sækja um starfið í gegnum heimasíðu Rannís:
www.rannis.is/starfsemi/laus-storf/ undir tenglinum: Skjalastjóri.
Þar er einnig að finna nánari upplýsingar um starfið.
Starfsmaður óskast í veiðieftirlit í Hafnarfirði
Fiskistofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan og jákvæðan starfsmann í veiðieftirlit í Hafnarfirði. Mannauður Fiskistofu er
grunnstoðin í starfsemi hennar og er lögð mikil áhersla á starfsþróun, teymisvinnu og þekkingarmiðlun.
Starfandi veiðieftirlitsmenn er nær eingöngu karlar og er því athygli kvenna sérstaklega vakin á starfinu í þeim tilgangi að jafna
kynja hlutföll í starfsgreininni, sbr. 3. mgr. 26. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
Helstu verkefni:
• Eftirlit á sjó, en í því felst m.a. lengdarmæling á
fiski og tillögugerð um lokanir veiðisvæða, eftirlit
með aflasamsetningu, veiðarfærum, hlutfalli
smáfisks í afla og brottkasti afla. Þá fylgjast
veiðieftirlitsmenn einnig með því að afladagbækur
séu rétt útfylltar og séu í samræmi við veiðar og
afla um borð.
• Eftirlit í landi, en það felur m.a. í sér eftirlit með
löndun, vigtun og skráningu afla, eftirlit með
veiðarfærum og aflasamsetningu, lengdar-
mælingar á afla og eftirlit með færslu afladagbóka.
Eftirlit með löndunum erlendra skipa og úttektir á
afurðum vinnsluskipa ásamt skrifstofustörfum s.s.
skýrslugerð þegar vettvangsstörfum lýkur, að
fylgjast með löndunum og skráningum í
aflaskráningarkerfi Fiskistofu og öflun gagna vegna
brotamála sem upp koma.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Hildur Ösp Gylfadóttir mannauðs- og fjármálastjóri í síma 5697900.
Ferilskrá sem hefur að geyma ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annað sem máli kann að skipta
sendist á netfangið starf@fiskistofa.is merkt „Veiðieftirlitsmaður Hafnarfjörður“
Umsóknarfrestur er til og með 24. júlí 2017
Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við SFR.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. regla
nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum, sem settar eru samkvæmt heimild í 2. mgr. 7. gr. laga nr.
70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri.
Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr upplýsingum
um þá málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Haldgóð reynsla af störfum í sjávarútvegi.
• Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta er áskilin.
• Gott heilsufar.
• Sjálfstæði, fagmennska og nákvæmni
í vinnubrögðum.
• Sanngirni og háttvísi.
• Mjög góð hæfni í samskiptum nauðsynleg.
• Menntun sem nýtist í starfi s.s. skipstjórnarréttindi,
stúdentspróf eða iðnmenntun æskileg.
Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs
og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr upplýsingum um þá málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is
0
8
-0
7
-2
0
1
7
0
3
:4
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
4
8
-1
E
4
8
1
D
4
8
-1
D
0
C
1
D
4
8
-1
B
D
0
1
D
4
8
-1
A
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
7
2
s
_
7
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K