Fréttablaðið - 08.07.2017, Page 38
10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . j ú l í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Stýrimaður
Vinnslustöðin hf óskar eftir að ráða í stöðu
yfirstýrimanns á Kap II VE 7.
Skipið er á netaveiðum, grálúðunetum og fer svo á aðrar
netaveiðar.
Viðkomandi þarf að hafa full skipstjórnarréttindi
á fiskiskip yfir 45 m.
Umsækjendur hafi samband í síma 869 8681
eða í tölvupósti: sverrir@vsv.is
Stálorka
óskar eftir lærðum málmiðnaðarmönnum eða mönnum
vönum málmsmíði, aðal starfssvið eru viðgerðir og
endurbætur á skipum, einnig vantar menn vönum smíði
á ryðfrýu stáli.
Vinnutími 7:30 til 17:00 og á föstudögum 7:30 til 13:00
Hægt er að senda inn umsóknir á stalorka@simnet.
is eða hafa samband við Benedikt á vinnutíma í síma
8927687
Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir
eftirfarandi störf laust til umsóknar
Grunnskólinn á Hólmavík
Lausar stöður við Grunn- og tónskól-
ann á Hólmavík skólaárið 2017-2018
• Staða íþróttakennara.
Um er að ræða kennslu og þjálfun í samstarfi skólans
og íþróttahreyfingarinnar á svæðinu. Kennslugreinar:
skólaíþróttir, sund, skólahreysti og þjálfun íþróttgreina.
• Staða umsjónarkennara í unglingadeild
- Auglýst til eins árs.
Um er að ræða samkennslu í 8. – 10. bekk. Meðal
kennslugreina: íslenska, stærðfræði, samfélagsgreinar
og náttúrugreinar.
• Staða tónlistarkennara - Auglýst til eins árs.
Kennslugreinar: gítar, rafmagnsgítar, bassi og trommur.
Umsækjendur þurfa að hafa kennsluréttindi í grunn-
skóla. Leitað er eftir einstaklingum með góða skiulags-
hæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum.
Reynsla af samkennslu árganga og áhugi á þróunar-
starfi eru mikilvægir eiginleikar. Umsækjendur skulu
hafa hreint sakavottorð.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar
sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands
Umsóknarfrestur er til 15. júlí 2017.
Nánari upplýsingar veitir:
Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, skólastjóri,
sími 451 3430, netfang skolastjori@strandabyggd.is
Umsóknir með starfsferilsskrá og afriti prófskírteina
ásamt upplýsingum um meðmælendur sendist á
skolastjori@strandabyggd.is eða Grunnskólinn á
Hólmavík, Skólabraut 20-22, 510 Hólmavík
Strandabyggð leitar að öflugum starfs-
manni á skrifstofu sveitarfélagsins.
Starf á skrifstofu Strandabyggðar
Markmið og verkefni
• Símavarsla og móttaka og upplýsingagjöf
• Vinnsla í bókhaldi, reikningagerð og innheimta
• Launavinnsla
• Umsjón með vef
• Skjalavarsla og skipulag
Menntun, færni og eiginleikar
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun sem nýtist í
starfi eða starfsreynslu sem vega má að jöfnu
• Góð samskiptafærni, skipulagsfærni og nákvæmni
í vinnubrögðum
• Frumkvæði og jákvætt hugarfar
• Hvetjandi og góð fyrirmynd
Um er að ræða fjölbreytt starf þar sem skipulagðir og
töluglöggir einstaklingar með góða samskiptafærni ættu
að blómstra.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí og skulu umsóknir ásamt
ferilskrá berast skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3,
510 Hómavík eða á netfangið
strandabyggd@strandabyggd.is.
Nánari upplýsingar um starfið og sveitarfélagið er að
finna á vefsíðunni www.strandabyggd.is.
Íbúar Strandabyggðar eru rétt innan við 500 og er Hólmavík þéttbýlis
staður sveitarfélagsins. Atvinnulífið er fjölbreytt og skólastarf öflugt.
Félagsstarf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og þar er hugað að því að
allir aldurshópar fái notið sín til fullnustu. Góð aðstaða er til íþrótta
iðkunar og menningarlíf er kraftmikið og fjörugt allt árið um kring.
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Embætti skólameistara FÁ Mennta- og menningarmálaráðuneyti Reykjavík 201707/1168
Embætti rektors MR Mennta- og menningarmálaráðuneyti Reykjavík 201707/1167
Lögfræðingur/stjórnmálafræðingur Skrifstofa Alþingis Reykjavík 201707/1166
Emb.prests,Dómkirkjuprestakall Biskupsembættið Reykjavík 201707/1165
Veiðieftirlitsmaður Fiskistofa Hafnarfjörður 201707/1164
Heilsugæslulæknir Heilsugæslan Sólvangi Hafnarfjörður 201707/1163
Hjúkrunarfræðingur í heimahj. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Kópavogur 201707/1162
Almennur læknir Heilsugæslan Seltjarnarnesi Seltjarnarnes 201707/1161
Sérfræðingur í stefnum. og fjárm. Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201707/1160
Vaktavinnumaður Landspítali, flutningar Reykjavík 201707/1159
Akstursstarf Landspítali, flutningar Reykjavík 201707/1158
Sjúkraliði Landakot, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201707/1157
Ræstingar, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201707/1156
Teymisstjóri í framhaldsskólam. Menntamálastofnun Reykjavík 201707/1155
Starfsmaður í flutningaþjónustu Landspítali, flutningar Reykjavík 201707/1154
Hagfræðingur/viðskiptafræðingur Samkeppniseftirlitið Reykjavík 201707/1153
Hjúkrunardeildarstjóri Landakot, útskriftardeild Reykjavík 201707/1152
Hjúkrunardeildarstjóri Landakot, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201707/1151
Gagnagrunnstjóri Háskóli Íslands, Miðstöð í lýðheilsuvís. Reykjavík 201707/1150
Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201707/1149
Aðstoðarfólk í aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201707/1148
Lektor í ljósmóðurfræði Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201707/1147
Aðalvarðstjóri Lögreglustj.á Norðurlandi eystra Akureyri 201707/1146
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, bráðageðdeild Reykjavík 201707/1145
Aðstoðardeildarstjóri Landakot, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201707/1144
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Dalvík 201707/1143
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201707/1142
Aðstoðarmaður yfirdýralæknis Matvælastofnun Selfoss 201707/1141
Héraðsdýralæknir Austurumd. Matvælastofnun Egilsstaðir 201707/1140
Emb.prests í Keflavíkurprestakalli Biskupsstofa Keflavík 201707/1139
Náttúru- eða lífeindafræðingur Tilraunast. Háskóla Íslands að Keldum Reykjavík 201707/1138
Eftirlitsdýralæknir Matvælastofnun Reykjavík 201707/1137
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Djúpivogur 201707/1136
Sérfræðilæknar Landspítali, svæf.- og gjörgæslulækn. Reykjavík 201707/1135
Framhaldsskólakennari, viðsk. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Garðabær 201707/1134
Framhaldsskólakennari, stærðfr. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Garðabær 201707/1133
Sálfræðingur Ríkislögreglustjóri Reykjavík 201706/1132
Fulltrúi við nemendaskrá Háskólinn á Akureyri Akureyri 201706/1131
Framhaldsskólakennarar Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201706/1130
Læknir Heilbrigðisstofnun Vesturlands Borgarnes 201706/1129
Líffræðingur/lífeindafræðingur Tilraunast. Háskóla Íslands að Keldum Reykjavík 201706/1128
Sérhæfður rannsóknamaður Tilraunast. Háskóla Íslands að Keldum Reykjavík 201706/1127
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
0
8
-0
7
-2
0
1
7
0
3
:4
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
4
8
-1
E
4
8
1
D
4
8
-1
D
0
C
1
D
4
8
-1
B
D
0
1
D
4
8
-1
A
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
7
2
s
_
7
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K