Fréttablaðið - 08.07.2017, Page 39
ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 8 . j ú l í 2 0 1 7
Suðurlandsbraut 6
www.nutima.is
Starfskraftur óskast
Verslunarstarf
Óskum eftir starfsmanni í
sérverslun með gluggatjöld.
Vinsamlegast sendið umsóknir
til ok@non.is eða síma 897 3047
Starf yfirmanns tæknideildar
Stykkishólmsbæjar er laust
til umsóknar.
Stykkishólmsbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu yfir-
manns tæknideildar Stykkishólmsbæjar sem jafnframt
er byggingar- og skipulagsfulltrúi. Undir tæknideild fellur
rekstur áhaldahúss, rekstur fasteigna Stykkishólmsbæjar
og mannvirkja Stykkishólmshafnar. Um er að ræða mjög
spennandi starf í áhugaverðu samfélagi. Leitað er eftir
öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn
að þróa starfið á traustum grunni.. Byggingarfulltrúi ber
m.a. ábyrgð á skráningu mannvirkja, úttektum, staðfestin-
gu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu
og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa. Ráðið verður
í starfið frá og með 1.september n.k. eða eftir nánara sam-
komulagi Um er að ræða 100% starf og er umsóknarfrestur
til og með 31. júlí nk.
Samkvæmt auglýsingunni er starfssvið byggingarfulltrúa
eftirfarandi:
• Framkvæmd skipulags- og byggingarmála.
• Áætlanagerð og eftirfylgni, mælingar, úttektir og útreikningar.
• Undirbúningur- og eftirfylgni funda skipulags- og byggingarefndar.
• Samstarf við aðila utan og innan stjórnsýslunnar, sem sinna verkefnum á sviði byggingarmála.
• Umsjón framkvæmda og eignaumsýslu í sveitarfélaginu.
• Önnur verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi menntun og löggildingu samkvæmt ákvæðum 8. og 25.grein mann
virkjalaga nr.160/2010 og uppfylli kröfur 7. gr. skipulags-
laga nr. 123/2010.
• Reynsla af stjórnun verklegra framkvæmda mikilvæg..
• Þekking og reynsla af úttektum og mælingum.
• Þekking á lögum um mannvirki, skipulagslögum og byggingarreglugerð.
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur.
• Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar.
• Hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti á íslensku.
• Góð almenn tölvukunnátta.
Umsókn á að fylgja greinargóð starfsferilsskrá og kynning-
arbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rök-
stuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum stéttarfélaga við
Samband íslenskra sveitarfélaga.
Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn á netfangið
sturla@stykkisholmur.is eigi síðar en 31. júlí nk. Umsókninni
þarf að fylgja greinargott yfirlit yfir nám og störf þar sem
umsækjandi gerir sérstaklega grein fyrir hæfni til starfans
út frá ofangreindum hæfnikröfum. Umsækjendur eru beðnir
um að tilgreina a.m.k. tvo umsagnaraðila í umsókn sinni.
Nánari upplýsingar veitir Sturla Böðvarsson , bæjarst-
jóri Stykkishólmi í síma 433-8100/863-8888 eða tölvupósti
sturla@stykkisholmur.is.
Stykkishólmi, 7. júlí 2017
Sturla Böðvarsson
Gufunesi gamur.is 577 5757
REIKNINGAGERÐ
Íslenska Gámafélagið leitar að starfsmanni
til að starfa á fjármálasviði fyrirtækisins
Helstu verkefni:
• Reikningagerð
•
Innsláttur
• Bókun og skönnun
•
Samskipti við viðskiptavini
Nánari upplýsingar um starð veitir Sigrún Guðjónsdóttir yrmaður reikningagerðar, sigrun@gamur.is.
Umsóknir óskast á heimasíðu fyrirtækisins, https://umsokn.gamur.is, en umsóknarfrestur er til og með 28. júlí.
Menntunar og hæfniskröfur:
•
Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
•
Góð tölvukunnátta og þekking á Axapta er kostur
•
Sjálfstæð, nákvæm og skipulögð vinnubrögð
•
Jákvætt viðhorf og góð þjónustulund
Hjá Íslenska gámafélaginu starfa 250 manns víða um land en fyrirtækið býður viðskiptavinum sínum upp á heildarlausnir
á sviði umhversþjónustu. Fyrirtækið hefur hlotið jafnlaunavottun VR og starfar eftir jafnlauna- og jafnréttisstefnu.
Fyrirtækið hvetur konur jafnt sem karla að sækja um starð.
Mannauðsstefna fyrirtækisins sækir stuðning í heimspeki sksins ,,Fish Philosophy“. Mannauðsstefnan lýsir vilja fyrirtækisins
til að vera framúrskarandi vinnustaður þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis.
Viltu vinna fjölbreytta vinnu
á líflegum vinnustað?
Áberandi óskar eftir að ráða:
Sölumann
Sjálfstæðan, duglegan og umfram allt þjónustulipran sölumann.
Meðal verkefna eru almenn sölustörf, viðhald viðskiptatengsla
og öflun nýrra viðskiptavina.
Skiltagerðamenn
Störfin felast í almennri skiltagerð, upplímingu og uppsetningu
skilta. Reynsla af iðnaðarstörfum er kostur s.s. smíðar,
rafvirkjun, blikksmíði o.fl.
Hæfniskröfur:
- Jákvætt hugarfar
- Þjónustulund
- Sjálfstæð vinnubrögð og útsjónarsemi
- Almennt bílpróf
Áberandi hvetur fólk af báðum kynjum og á öllum aldri
til að sækja um.
Um framtíðarstörf er að ræða.
Umsóknir og nánari upplýsingar
Umsóknarfrestur er til 20. júlí n.k.
Ef þú hefur áhuga á að starfa með okkur
sendu þá umsókn á netfangið
aberandi@aberandi.is
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 414 1900
Öllum umsóknum verður svarað.
Skipulags- og byggingarfulltrúi Sveitarfélagsins Ölfuss.
Sveitarfélagið Ölfus, auglýsingar um skipulag.
Forstöðumaður á heimili fatlaðs fólks – Selvogsbraut Þorlákshöfn
Sveitarfélagið Ölfus leitar eftir metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi í starf forstöðumanns á
heimili fatlaðs fólks. Á heimilinu er veitt einstaklingsmiðuð aðstoð með áherslu á valdeflingu og sjálfstætt líf. Um er að ræða 100% starf.
Ábyrgðarsvið:
• Faglegt starf og þjónusta við íbúa
• Daglegur rekstur heimilisins, stjórnun og starfsmannamál
• Innkaup fyrir heimilið
• Einkafjármunir íbúa og heimilissjóður samkvæmt umboði
• Gerð áætlana fyrir heimilið s.s. launa- og fjárhagsáætlanir
• Fjármál og eftirlit með þeim
• Meðferð gagna og upplýsinga
• Að þjónusta og starfsemi sé í samræmi við lög, reglugerðir og samning sameinuðu þjóðanna.
Hæfniskröfur:
• Þroskaþjálfamenntun og starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða önnur sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af starfi með fötluðu fólki.
• Reynsla af stjórnun og starfsmannamálum æskileg.
• Reynsla af skipulagi starfs á sviði þroskaþjálfunar æskileg
• Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfileikar
• Góð samskipta- og samstarfshæfni
• Þjónustulund, góð framkoma og snyrtimennska
• Þekking á lögum sem snúa að málaflokknum.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Nánari upplýsingar um starfið eru veittar af Maríu Kristjánsdóttur, forstöðumanni Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, sími: 483-4000, netfang
maria@hveragerði.is Umsóknum skal skilað til Sveitarfélagsins Ölfus, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn eða á netfangið maria@hveragerði.is.
Með umsókn skal skila upplýsingum um nám og starfsferil.
Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til 24. júlí 2017.
0
8
-0
7
-2
0
1
7
0
3
:4
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
4
8
-2
D
1
8
1
D
4
8
-2
B
D
C
1
D
4
8
-2
A
A
0
1
D
4
8
-2
9
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
7
2
s
_
7
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K