Fréttablaðið - 08.07.2017, Qupperneq 41
ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 8 . j ú l í 2 0 1 7
Vestfjarðavegur (60)
um Dynjandisheiði og Bíldu-
dalsvegur (63) frá Bíldudals-
flugvelli að Vestfjarðavegi á
Dynjandisheiði í Vesturbyggð
og Ísafjarðarbæ
Drög að tillögu að matsáætlun
Vegagerðin auglýsir hér drög að tillögu að matsáætlun
vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Vestfjarðavegi (60) um
Dynjandisheiði og á Bíldudalsvegi (63) frá Bíldudalsflug-
velli að Vestfjarðavegi á Dynjandisheiði. Framkvæmdin er
í sveitarfélögunum Vesturbyggð og Ísafjarðarbæ.
Núverandi Vestfjarðavegur er 41,1 km langur en gert er
ráð fyrir að nýr vegur verði 35,4-39,2 km langur, háð leiðar-
vali. Áætlanir eru um að meta umhverfisáhrif þriggja veg-
lína, þ.e. A, B og C.
Núverandi Bíldudalsvegur er 29,1 km langur en gert er ráð
fyrir að nýr vegur verði aðeins styttri.
Markmið framkvæmdarinnar er að opna heilsárshringveg
um Vestfirði með því að bæta samgöngur um Vestfjarða-
veg (60) milli norðan- og sunnanverðra Vestfjarða og um
Bíldudalsveg (63) milli Bíldudals og Vestfjarðavegar. Gert
er ráð fyrir að samgöngur á svæðinu verði áreiðanlegri og
öruggari og að framkvæmdin hafi þar með jákvæð áhrif á
samfélagið.
Drög að tillögu að matsáætlun eru kynnt á heimasíðu
Vegagerðarinnar, http://www.vegagerdin.is/framkva-
emdir/umhverfismat/matsaetlun/ samkvæmt reglugerð
1123/2005 um mat á umhverfisáhrifum.
Almenningur getur gert athugasemdir við áætl-
unina og er athugasemdafrestur til 31. júlí 2017.
Athugasemdir skal senda með tölvupósti til
helga.adalgeirsdottir@vegagerdin.is eða til Vegagerðar-
innar, Miðhúsavegi 1, 600 Akureyri.
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Tillaga að deiliskipulagi og fjórar
tillögur að breyting m á deiliskipulagi:
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
eftirtalda tillögu að deiliskipulagi og skv. 1. mgr. 43.gr. sömu laga
fjórar tillögur að breytingum á deiliskipulagi:
Langi ryggur í Mosfellsd l
Um er að ræða nýtt d iliskipulag. Hugmyndin gengur út á að reisa
einskonar “víki gaveröld” s m gæfi innsýn í það umhverfi sem
menn bjuggu við á þjóðveldisö d (11. og 12. öld). Á lóðinni er gert
ráð fyrir að rísi m.a. þjóðveldisbær, smiðja, stafkirkja, fjós og þing-
búðir og ýmis konar önnur mannvirki, allt í fornum stíl.
Deiliskipulag með Varmá frá Reykjalundarvegi að
Húsadal, lóðin Bjarg
Breytingin varðar eingöngu lóðina Bjarg og felst í því að heimil
viðbygging tæk ar úr 80 fm. í 400 fm. og hámarksbyggingarmagn
er aukið úr 220 m 525 fm. Byggingarreit r breytist ekki.
Hraðastaðir I, Mosfellsdal
Breytingin felur í sér að lóðarmörkum lóðarinnar nr. 17 er breytt.
Lóðin nr. 15 helst óbreytt.
Laxatunga 41
Breytingin felur í sér að byggingarreitur lóðarinnar er stækkaður
til norð-vesturs um 3.8 etra. Gert er ráð fyrir tvöfaldri bílageymslu
við norðvesturhlið á þegar byggðu einbýlishúsi. Bílagey slan
verður gr fi niður í landið og gerð eins lítið sýnileg í umhverfinu
og mögulegt er. Stærð bílageym lu er 67.5 fm. Að öðru leyti gilda
núverandi skilmálar.
Gerplustræti 17-23
Breytingin felur í sér að íbúðum í húsunum fjórum er fjölgað
samtals úr 32 í 42. Bílastæði eru flutt aftur fyrir húsið norðamegin á
lóðunum. Vestari byggingarreitur á lóð 17-19 færist til austurs um
1.5 metra. Austari byggingarreitur á lóð 21-23 færist til vesturs um
1.5 metra.
Ofangreindar tillögur verða til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar
Þverholti 2, frá 8. júlí 2017 til og með 21. ágúst 2017, svo að þeir
sem þess óska geti kynnt sér þær og gert við þær athugasemdir.
Tillögurnar eru einnig birtar á heimasíðu Mosfellsbæjar á slóðinni
mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar
Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipu-
lagsnefndar Mosfells-bæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eða í
tölvupósti til undirritaðs eigi síðar en 21. ágúst 2017.
8. júlí 2017, Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar, olafurm@mos.is
Við vinnum að sölu á
eftirtöldum fyrirtækjum:
• Iðnfyrirtæki í smíði úr áli og ryðfríu stáli.
Stærstur hluti starfseminnar er þjónusta við olíufélögin, ýmisskonar smíði
úr áli og þjónustu á stýrikerfum á dælubúnaði olíubíla.
Meginhluti starfseminnar er við fyrirtæki en þó einnig við einstaklinga í
ýmisskonar sér smíði.
Starfsemi fyrirtækisins er í 450fm húsnæði með mikilli lofthæð, fimm
metra háum gegnumkeyrsluhurðum með miklu útiplássi.
• Við leitum að fjárfesti sem hefur áhuga á kaupum á veitingahúsakeðju
í Reykjavík, velta er um 700 milljónir og er reksturinn mjög traustur og
góður. Hér er á ferðinni tækifæri í veitingarekstri sem ekki er mikið háð
ferðamönnum og hefur gengið vel um margra ára skeið
• Tvær af álitlegustu ísbúðum bæjarins eru til sölu hjá okkur.
• Hönnunar og vörumerkjafyrirtæki með smásölurekstur er til sölu hjá
okkur. Velta um 80 milljónir, miklir möguleikar til aukinna umsvifa.
• Smásöluverslun í úthverfi á sviði gourmet þ.e. matvara í hæsta gæða-
flokki. Auðveld kaup, miklir möguleikar.
• Nokkur dæmi fyrir fjárfesta í veitingaþjónustu í 101 Reykjavík.
• Hestavöruverslun í Reykjavík.
Við bendum á heimasíðu okkar www.investis.is þar sem fjárfestar
geta skráð sig og fengið upplýsingar um viðskiptatækifæri í forgangi.
Við erum með kaupendur og fjárfesta að ýmsum gerðum fyrirtækja, við
hvetjum fyrirtækjaeigendur sem eru í söluhugleiðingum til að hafa samband.
Lækjargötu 2, 2. hæð | Sími 546 1100 | investis@investis.is
Vinnum að sölu á þjónustuverkstæði /
smiðju, sérhæft í smíði úr áli og stáli.
Stærstur hluti starfseminn r er þjónusta við
olíufélögin við ýmisskonar smíði og þjónustu
á tönkum og dælubúnaði olíubíla ásamt smíði
fyrir einstaklinga og önnur fyrirtæki. Starf-
semi fyrirtækisins er í 450fm húsnæði með 8
metra lofthæð, fimm metra háum gegnum-
keyrsluhurðum og miklu útiplássi sem fæst
leigt ða keypt með ekstrinum.
Reykjavíkurborg býður til leigu vistheimilið að Víðinesi.
Heildarstærð hússins er 2042,1 m2. Húsið var lagfært árið
2016 og var haldið í upprunalegar innréttingar og her-
bergjaskipan.
Vistheimilið samanstendur af þremur húsum sem eru
tengd saman með göngum. Eitt hús er átveimur hæðum
en hin eru á einni hæð. Samtals eru um 30 stór herbergi í
húsinu ásamt þjónusturýmum og eldhúsi.
Húsið verður til sýnis miðvikudaginn 12. júlí milli kl. 14 og
15. Tilboðum ásamt upplýsingum um fyrirhugaða notkun
skal skila fyrir kl. 12 þann 17. júlí merkt „Víðines leiga“ í
Borgartún 12-14 í móttöku Reykjavíkurborgar.
Upplýsingar veitir Óli Jón Hertervig, netfang :
oli.jon.hertervig@reykjavik.is
Auglýsing um próf til endurskoðunarstarfa
Með vísan til laga nr. 79/2008 um endurskoðendur, er
fyrirhugað að halda próf til löggildingar til endurskoð
unarstarfa í október 2017 sem hér segir:
Fyrri hluti mánudaginn 9. október
Seinni hluti miðvikudaginn 11. október
Prófin hefjast kl. 9 hvorn dag og standa til kl. 17.
Um efnissvið prófanna vísast til 3. gr. reglugerðar nr.
589/2009 um próf til löggildingar endurskoðunarstarfa.
Próftökugjald er kr. 375.000.-
Væntanlegir prófmenn skulu skila umsóknum fyrir miðviku
daginn 9. ágúst nk. til prófnefndar. Tilkynningar sendist
formanni prófnefndar, Jóni Arnari Baldurs, Urðarbraut 9,
200 Kópavogi.
Tilkynningu skulu fylgja nafn prófmanns og kennitala,
heimilisfang, tölvupóstfang og staðfesting um að fullnægt
sé skilyrðum 4. og 6. tl. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 79/2008.
Próftakar fá þá sendan reikning fyrir prófgjaldinu sem ber
að greiða fyrir 1. september n.k.
Prófnefndin mun boða til fundar með prófmönnum fyrir lok
ágúst nk.
Reykjavík 8. júlí 2017.
Prófnefnd löggiltra endurskoðenda
Útboð nr. 20257
Gufustöðin Bjarnarflagi
BJA-85 Endurbætur á byggingu
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í endurbætur á gömlu
gufustöðinni í Bjarnarflagi í samræmi við útboðsgögn
nr. 20257.
Verkið felst í breytingum innanhús á stöðvarhúsi,
uppsteypu á vélaundirstöðu og rafbúnaðarrými, niður-
setningu á forsteyptum undirstöðum og strengjastiga,
auk allrar nauðsynlegrar jarðvinnu og annarrar vinnu
sem tiltekið er og lýst í útboðsgögnum þessum.
Verklok eru 15. apríl 2018.
Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Landsvirkju-
nar, http://utbod.lv.is
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,
fyrir klukkan 12:00 þriðjudaginn 1. ágúst 2017 þar sem
þau verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
intellecta.is
RÁÐNINGAR
ÚTBOÐ
HJÓLREIÐA- OG GÖNGUSTÍGUR,
EYJAFJARÐARSVEIT
1. ÁFANGI
Eyjafjarðarsveit óskar eftir tilboðum í verkið
Hjólreiða- og göngustígur í Eyjafjarðarsveit. Verkið felur
í sér lagningu 7.200 metra hjólreiða- og göngustíg, frá
bæjarmörkum Akureyrar að Hrafnagili, ásamt lengingu
stálröraræsa, endurnýjun og gerð nýrra ræsa undir stíg
og lagfæringar á girðingum.
Nokkrar magntölur:
- Gröftur: 7.000 m³
- Efra burðarlag: 10.700 m³
- Neðra burðarlag: 12.700 m³
- Girðingar: 1.700 m
Verklok eru 1. desember 2017.
Útboðsgögn verða afhent með rafrænum hætti.
Þeir sem óska eftir útboðsgögnum sendi beiðni á
tölvupóstfangið esveit@esveit.is ásamt nafni,
heimilisfangi og síma.
Kynningarfundur fyrir verktaka verður á skrifstofu
Eyjafjarðarsveitar mánudaginn 17. júlí 2017, kl. 11:00
Tilboðum skal skila á Skrifstofu Eyjafjarðarsveitar,
Skólatröð 9, 601 Akureyri fyrir kl.11:00, 31. júlí 2017,
en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum,
sem þess óska.
Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar
0
8
-0
7
-2
0
1
7
0
3
:4
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
4
8
-4
0
D
8
1
D
4
8
-3
F
9
C
1
D
4
8
-3
E
6
0
1
D
4
8
-3
D
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
7
2
s
_
7
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K