Fréttablaðið - 08.07.2017, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 08.07.2017, Blaðsíða 64
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 8. júlí 2017 Tónlist Hvað? Arno Hartmann Hvenær? 12.00 Hvar? Hallgrímskirkju Arno Hartmann, organisti í Boch- um í Þýskalandi. Tónlist eftir: N. Gade, S. Barber (Adagio), J.S. Bach (Tokkata og fúga í d-moll). Miða- verð 2.000 kr. Hvað? Sól Ey Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Síðastliðið ár hefur Sól Ey búið í ferðatösku bæði í Evrópu og Afríku og sankað að sér hugmyndum og efniviði að sinni fyrstu sólóplötu. Flókin hrynmynstur og dimm raf- hljóð fléttast saman við lífrænan hljóðheim úr mjúkum strengjum og rödd. Í Mengi flytur Sól Ey efni af væntanlegri plötu sinni flutt ásamt góðu föruneyti hljóðfæra- leikara. Sýningar Hvað? Hvítþvottur – Gjörninga­ athöfn – opnun Hvenær? 18.00 Hvar? Ekkisens, Bergstaðastræti Úa von opnar sýninguna „Hvít- þvottur/Whitewash“ í Ekkisens, kjallara Bergstaðastrætis 25B, í dag, laugardag, kl. 18.00. Verið hjartanlega velkomin á opnun. Sýningin stendur til 22. júlí og verður opin frá kl. 16-19 mið- vikudaga til föstudaga og 15-18 um helgar. Á sýningartímanum mun hið ýmsa gjörningarlistafólk fremja gjörninga út frá hugtakinu Hvíþvottur. Gjörningahófin verða við opnun og lokun og fimmtu- dagana 13. og 20. júlí. Nánar aug- lýst jafnóðum. Ragnar Kjartansson sýnir og sýnir í Hafnarhúsinu. FRéttablaðið/ERniR Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 9. júlí 2017 Tónlist Hvað? Paunkholm Hvenær? 15.00 Hvar? Norræna húsinu Paunkholm koma fram á picnic- tónleikaröð Norræna hússins. Þessi tónleikaröð fer fram alla sunnudaga í sumar í gróðurhúsi Norræna hússins milli klukkan 15.00-16.00. Frítt er inn á tón- leikana og er þetta eitt af örfáum skiptum sem hægt er að upplifa Paunkholm í lifandi flutningi. Hvað? Sumartónleikar í Akureyrar­ kirkju Hvenær? 17.00 Hvar? Akureyrarkirkju Fram kemur ung tónlistarkona, Ásta Soffía Þorgeirsdóttir, sem stundar nám í klassískum harm- óníkuleik í Tónlistarháskólanum í Ósló. Viðburðir Hvað? Fjölskyldusmiðjur í Árbæjar­ safni á sunnudag Hvenær? 13.00 Hvar? Árbæjarsafni Sunnudaginn 9. júlí er börnum og fjölskyldum þeirra boðið að taka þátt í skemmtilegum smiðjum á Árbæjarsafni. Smiðjurnar eru byggðar á fræðsluverkefninu Verk að vinna þar sem börn og fjöl- skyldur þeirra fá að kynnast starfs- háttum fyrri tíma eins og hvernig afla þurfti eldiviðar fyrir veturinn og koma honum í hús (hrístekja); bera vatn á milli staða; vinna ull; þvo þvott og hengja upp. Börn voru stundum störfum hlaðin hér áður fyrr en fundu sér jafnframt tíma til að leika sér ein og sér eða í hópi. Allir velkomnir sem vettlingi geta valdið. Sýningar Hvað? Louisa Matthíasdóttir: Kyrrð Hvenær? 10.00 Hvar? Kjarvalsstöðum Viðamikil yfirlitssýning á verkum listakonunnar Louisu Matthías- dóttur (1917-2000) þar sem kær- komið tækifæri gefst til að fá yfirsýn yfir feril listakonu sem á einstakan hátt hefur túlkað íslenskt landslag. Á sýningunni má vel sjá þá breidd sem býr í verkum hennar. Nærumhverfi hennar varð í langflestum tilfellum efniviður verkanna, hvort sem um var að ræða landslag, uppstillingar eða myndir af henni sjálfri. Hvað? Ragnar Kjartansson: Guð, hvað mér líður illa Hvenær? 10.00 Hvar? Hafnarhúsinu Ragnar Kjartansson heldur fyrstu safnsýningu sína á heimavelli eftir sigurför á erlendri grund á undanförnum árum. Þar á meðal eru meiriháttar yfirlitssýningar í virtum söfnum báðum megin Atlantshafsins. Hvað? Ásmundur Sveinsson: List fyrir fólkið Hvenær? 10.00 Hvar? Ásmundarsafni, Sigtúni Yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Á sýningunni er sjónum beint að öllum ferli listamannsins allt frá tréskurðarnámi hjá Ríkharði Jóns- syni og til síðustu ára listamanns- ins. Sýnd eru verk unnin í ýmis efni, þar á meðal verk höggvin úr tré, steinsteypu og brons. Á sýn- ingunni eru jafnframt frummyndir þekktra verka sem stækkuð hafa verkið og sett upp víða um land. Hönnuður sýningarinnar er Finnur Arnar Arnarson og er fram- setning verkanna með þeim hætti að í einstakri umgjörð Ásmundar- safns fá þau nýtt og kröftugt sam- hengi. Hvað? Kjarval – lykilverk Hvenær? 10.00 Hvar? Kjarvalsstöðum Á sýningunni gefst gott tækifæri til að kynnast mörgum lykil- verkum frá ferli listamannsins og fá innsýn í þau meginstef sem voru uppistaðan í lífsverki hans. Annars vegar landið í öllum sínum fjölbreytileika og hins vegar það líf og þær táknmyndir sem Kjar- val skynjaði í landinu, það sem hugurinn nemur ekki síður en það sem augað sér. MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT SÝND KL. 12 OG 2 SÝND Í 2D OG 3D SÝND KL. 2.10 SÝND KL. 12 Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS Miðasala og nánari upplýsingar ÍSL TAL ÍSL TAL SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT ÁLFABAKKA AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 12 - 2 - 4 - 6 - 8 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 3D KL. 1 - 3 - 5 - 7 ALL EYEZ ON ME KL. 9 - 10 ALL EYEZ ON ME VIP KL. 2 - 5 - 8 - 10:50 THE HOUSE KL. 8 - 10 TRANSFORMERS 2D KL. 5 - 8 - 11 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1 - 2 - 2:50 - 3:20 - 5:40 WONDER WOMAN 2D KL. 8 - 10:50 BAYWATCH KL. 5:30 SPARK ÍSL TAL KL. 12:50 SPIDER-MAN 2D KL. 2 - 5 - 7:40 - 10:30 THE HOUSE KL. 1 - 3:10 - 5:50 - 8 - 10:10 TRANSFORMERS 2D KL. 2 - 7:40 - 10:30 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:30 - 5:20 WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 7:40 BAYWATCH KL. 10:40 EGILSHÖLL ALL EYEZ ON ME KL. 5:10 - 8 - 10:50 TRANSFORMERS 2D KL. 10:30 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1 - 2 - 3:20 - 5:40 BÍLAR 3 ÍSL TAL 3D KL. 12:50 - 3 WONDER WOMAN 2D KL. 10:10 BAYWATCH KL. 8 PIRATES 2D KL. 4:50 - 7:30 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI ALL EYEZ ON ME KL. 8 - 10:50 THE HOUSE KL. 8 TRANSFORMERS 3D KL. 5 TRANSFORMERS 2D KL. 10 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:20 BÍLAR 3 ÍSL TAL 3D KL. 2 BAYWATCH KL. 5:30 AKUREYRI AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 2 - 4 - 6 SPIDER-MAN 3D KL. 4:50 - 7:30 - 10:15 THE HOUSE KL. 8:20 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1:40 WONDER WOMAN 2D KL. 10:30 KEFLAVÍK 92%  INDIEWIRE  THE SEATTLE TIMES  THE PLAYLIST Mark Wahlberg Anthony Hopkins THE UNTOLD STORY OF TUPAC SHAKUR  CHICAGO SUN TIMES KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Sýnd með íslensku tali í 2D og 3D 94% SÝND KL. 2.10, 5, 8, 10. 40 SÝND KL. 10.20 SÝND KL. 8 Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÍSL. TAL SÝND KL. 12 ÍSL. 2D KL. 12, 2, 4, 6 ÍSL. 3D 12, 2 ENSK. 2D KL. 4, 6, 8, 10 8 . j ú l í 2 0 1 7 l A U G A R D A G U R36 m e n n i n G ∙ F R É T T A B l A ð i ð 0 8 -0 7 -2 0 1 7 0 3 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 4 8 -4 A B 8 1 D 4 8 -4 9 7 C 1 D 4 8 -4 8 4 0 1 D 4 8 -4 7 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 0 7 2 s _ 7 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.