Fréttablaðið - 08.07.2017, Blaðsíða 64
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
8. júlí 2017
Tónlist
Hvað? Arno Hartmann
Hvenær? 12.00
Hvar? Hallgrímskirkju
Arno Hartmann, organisti í Boch-
um í Þýskalandi. Tónlist eftir: N.
Gade, S. Barber (Adagio), J.S. Bach
(Tokkata og fúga í d-moll). Miða-
verð 2.000 kr.
Hvað? Sól Ey
Hvenær? 21.00
Hvar? Mengi, Óðinsgötu
Síðastliðið ár hefur Sól Ey búið í
ferðatösku bæði í Evrópu og Afríku
og sankað að sér hugmyndum og
efniviði að sinni fyrstu sólóplötu.
Flókin hrynmynstur og dimm raf-
hljóð fléttast saman við lífrænan
hljóðheim úr mjúkum strengjum
og rödd. Í Mengi flytur Sól Ey efni
af væntanlegri plötu sinni flutt
ásamt góðu föruneyti hljóðfæra-
leikara.
Sýningar
Hvað? Hvítþvottur – Gjörninga
athöfn – opnun
Hvenær? 18.00
Hvar? Ekkisens, Bergstaðastræti
Úa von opnar sýninguna „Hvít-
þvottur/Whitewash“ í Ekkisens,
kjallara Bergstaðastrætis 25B, í
dag, laugardag, kl. 18.00. Verið
hjartanlega velkomin á opnun.
Sýningin stendur til 22. júlí og
verður opin frá kl. 16-19 mið-
vikudaga til föstudaga og 15-18
um helgar. Á sýningartímanum
mun hið ýmsa gjörningarlistafólk
fremja gjörninga út frá hugtakinu
Hvíþvottur. Gjörningahófin verða
við opnun og lokun og fimmtu-
dagana 13. og 20. júlí. Nánar aug-
lýst jafnóðum.
Ragnar Kjartansson sýnir og sýnir í Hafnarhúsinu. FRéttablaðið/ERniR
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Sunnudagur
hvar@frettabladid.is
9. júlí 2017
Tónlist
Hvað? Paunkholm
Hvenær? 15.00
Hvar? Norræna húsinu
Paunkholm koma fram á picnic-
tónleikaröð Norræna hússins.
Þessi tónleikaröð fer fram alla
sunnudaga í sumar í gróðurhúsi
Norræna hússins milli klukkan
15.00-16.00. Frítt er inn á tón-
leikana og er þetta eitt af örfáum
skiptum sem hægt er að upplifa
Paunkholm í lifandi flutningi.
Hvað? Sumartónleikar í Akureyrar
kirkju
Hvenær? 17.00
Hvar? Akureyrarkirkju
Fram kemur ung tónlistarkona,
Ásta Soffía Þorgeirsdóttir, sem
stundar nám í klassískum harm-
óníkuleik í Tónlistarháskólanum
í Ósló.
Viðburðir
Hvað? Fjölskyldusmiðjur í Árbæjar
safni á sunnudag
Hvenær? 13.00
Hvar? Árbæjarsafni
Sunnudaginn 9. júlí er börnum og
fjölskyldum þeirra boðið að taka
þátt í skemmtilegum smiðjum
á Árbæjarsafni. Smiðjurnar eru
byggðar á fræðsluverkefninu Verk
að vinna þar sem börn og fjöl-
skyldur þeirra fá að kynnast starfs-
háttum fyrri tíma eins og hvernig
afla þurfti eldiviðar fyrir veturinn
og koma honum í hús (hrístekja);
bera vatn á milli staða; vinna ull;
þvo þvott og hengja upp. Börn
voru stundum störfum hlaðin hér
áður fyrr en fundu sér jafnframt
tíma til að leika sér ein og sér eða í
hópi. Allir velkomnir sem vettlingi
geta valdið.
Sýningar
Hvað? Louisa Matthíasdóttir: Kyrrð
Hvenær? 10.00
Hvar? Kjarvalsstöðum
Viðamikil yfirlitssýning á verkum
listakonunnar Louisu Matthías-
dóttur (1917-2000) þar sem kær-
komið tækifæri gefst til að fá
yfirsýn yfir feril listakonu sem
á einstakan hátt hefur túlkað
íslenskt landslag. Á sýningunni má
vel sjá þá breidd sem býr í verkum
hennar. Nærumhverfi hennar varð
í langflestum tilfellum efniviður
verkanna, hvort sem um var að
ræða landslag, uppstillingar eða
myndir af henni sjálfri.
Hvað? Ragnar Kjartansson: Guð,
hvað mér líður illa
Hvenær? 10.00
Hvar? Hafnarhúsinu
Ragnar Kjartansson heldur fyrstu
safnsýningu sína á heimavelli
eftir sigurför á erlendri grund á
undanförnum árum. Þar á meðal
eru meiriháttar yfirlitssýningar
í virtum söfnum báðum megin
Atlantshafsins.
Hvað? Ásmundur Sveinsson: List
fyrir fólkið
Hvenær? 10.00
Hvar? Ásmundarsafni, Sigtúni
Yfirlitssýning á verkum Ásmundar
Sveinssonar myndhöggvara. Á
sýningunni er sjónum beint að
öllum ferli listamannsins allt frá
tréskurðarnámi hjá Ríkharði Jóns-
syni og til síðustu ára listamanns-
ins. Sýnd eru verk unnin í ýmis
efni, þar á meðal verk höggvin úr
tré, steinsteypu og brons. Á sýn-
ingunni eru jafnframt frummyndir
þekktra verka sem stækkuð hafa
verkið og sett upp víða um land.
Hönnuður sýningarinnar er
Finnur Arnar Arnarson og er fram-
setning verkanna með þeim hætti
að í einstakri umgjörð Ásmundar-
safns fá þau nýtt og kröftugt sam-
hengi.
Hvað? Kjarval – lykilverk
Hvenær? 10.00
Hvar? Kjarvalsstöðum
Á sýningunni gefst gott tækifæri
til að kynnast mörgum lykil-
verkum frá ferli listamannsins
og fá innsýn í þau meginstef sem
voru uppistaðan í lífsverki hans.
Annars vegar landið í öllum sínum
fjölbreytileika og hins vegar það
líf og þær táknmyndir sem Kjar-
val skynjaði í landinu, það sem
hugurinn nemur ekki síður en það
sem augað sér.
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í
BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA
KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT
SÝND KL. 12 OG 2
SÝND Í 2D OG 3D
SÝND KL. 2.10
SÝND KL. 12
Ódýrt í bíó
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS
Miðasala og nánari upplýsingar
ÍSL TAL
ÍSL TAL
SPARBÍÓ
MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU
KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT
ÁLFABAKKA
AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 12 - 2 - 4 - 6 - 8
AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 3D KL. 1 - 3 - 5 - 7
ALL EYEZ ON ME KL. 9 - 10
ALL EYEZ ON ME VIP KL. 2 - 5 - 8 - 10:50
THE HOUSE KL. 8 - 10
TRANSFORMERS 2D KL. 5 - 8 - 11
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1 - 2 - 2:50 - 3:20 - 5:40
WONDER WOMAN 2D KL. 8 - 10:50
BAYWATCH KL. 5:30
SPARK ÍSL TAL KL. 12:50
SPIDER-MAN 2D KL. 2 - 5 - 7:40 - 10:30
THE HOUSE KL. 1 - 3:10 - 5:50 - 8 - 10:10
TRANSFORMERS 2D KL. 2 - 7:40 - 10:30
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:30 - 5:20
WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 7:40
BAYWATCH KL. 10:40
EGILSHÖLL
ALL EYEZ ON ME KL. 5:10 - 8 - 10:50
TRANSFORMERS 2D KL. 10:30
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1 - 2 - 3:20 - 5:40
BÍLAR 3 ÍSL TAL 3D KL. 12:50 - 3
WONDER WOMAN 2D KL. 10:10
BAYWATCH KL. 8
PIRATES 2D KL. 4:50 - 7:30
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
ALL EYEZ ON ME KL. 8 - 10:50
THE HOUSE KL. 8
TRANSFORMERS 3D KL. 5
TRANSFORMERS 2D KL. 10
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:20
BÍLAR 3 ÍSL TAL 3D KL. 2
BAYWATCH KL. 5:30
AKUREYRI
AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 2 - 4 - 6
SPIDER-MAN 3D KL. 4:50 - 7:30 - 10:15
THE HOUSE KL. 8:20
BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1:40
WONDER WOMAN 2D KL. 10:30
KEFLAVÍK
92%
INDIEWIRE
THE SEATTLE TIMES
THE PLAYLIST
Mark Wahlberg Anthony Hopkins
THE UNTOLD STORY OF
TUPAC SHAKUR
CHICAGO SUN TIMES
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
Sýnd með íslensku tali í 2D og 3D
94%
SÝND KL. 2.10, 5, 8, 10. 40
SÝND KL. 10.20
SÝND KL. 8
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
ÍSL.
TAL
SÝND KL. 12
ÍSL. 2D KL. 12, 2, 4, 6
ÍSL. 3D 12, 2
ENSK. 2D KL. 4, 6, 8, 10
8 . j ú l í 2 0 1 7 l A U G A R D A G U R36 m e n n i n G ∙ F R É T T A B l A ð i ð
0
8
-0
7
-2
0
1
7
0
3
:4
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
4
8
-4
A
B
8
1
D
4
8
-4
9
7
C
1
D
4
8
-4
8
4
0
1
D
4
8
-4
7
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
9
A
F
B
0
7
2
s
_
7
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K