Fréttablaðið - 08.07.2017, Qupperneq 70
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Lífið í
vikunni
02.07.17-
08.07.17
Sigrún Guðný
er himinlifandi
með hvernig
rýmið þróaðist.
Hún er sérstak-
lega ánægð með
teppið sem
prýðir verslun-
ina.
Teymið hjá Döðlum sá um að hanna
og smíða allar innréttingarnar í Akk-
úrat inn í búðina.
Sigrún Guðný hefur raðað listilega vel inn í hönnunaverslunina Akkúrat og allt
sem er inni í rýminu, líka húsgögnin, er til sölu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Fölbleikur litur er gegnumgangandi í
verslunarrýminu. Hann tónar vel við
ljósa litinn á veggjunum.
Á bak við Akkúrat Stúdíó ehf. standa Sigrún Guðný Mark-úsdóttir og Döðlur en Sigrún
hefur áralanga reynslu af verslunar-
og fyrirtækjarekstri í hönnunar-
geiranum og teymið hjá Döðlum
hefur náð langt á sviði hönnunar
á skömmum tíma. Fyrirtækið sá
til að mynda um hönnun Oddsson
ho(s)tel.
Spurð út í stílinn sem einkennir
rýmið segir Sigrún: „Þetta er bara
akkúrat stíllinn okkar. Við vorum
samstiga og leyfðum þessu að
þróast. Í fyrstu var ætlunin að hafa
meiri liti í innréttingunum en það
þróaðist svo út í það að hafa þetta
bara ofboðslega „clean“ og hlut-
laust. Réttu litirnir voru fundnir og
okkur þykir þeir tóna einstaklega
vel saman,“ segir Sigrún um lita-
valið. „Teppið á gólfinu bindur svo
rýmið saman og perurnar í loftinu
setja einstaklega skemmtilegan svip
á búðina, en þær voru pantaðar að
utan.
Allar innréttingar eru hannaðar
frá grunni af Döðlum inn í rýmið.
Þetta er grind sem hægt er að breyta,
við vildum nefnilega hafa mögu-
leika á að breyta rýminu reglulega
þannig að það á alltaf að vera upp-
lifun að koma inn. Svo eru öll hús-
gögn frá íslenskum hönnuðum inni
í rýminu líka og það er í raun allt til
sölu, nema starfsfólkið!“
Nafnið á búðinni, Akkúrat, vekur
athygli. „Í fyrsta samtalinu okkar
Danna sem við áttum um búðina
þá töluðum við saman í síma. Og þá
sagði ég víst svo oft „akkúrat“, og þá
var nafnið sem sagt komið,“ útskýrir
Sigrún og hlær.
gudnyhronn@365.is
Sagði svo oft „akkúrat“
visir.is Lengri útgáfu af greininni
og fleiri myndir má sjá á visir.is.
Aðeins 59.940 kr.
SILKEBORG
hægindastóll
með skemli
Stillanlegur hægindastóll.
með skemli. Dökkbrúnt
eða svart leður.
Fullt verð: 99.900 kr.
40%
AFSLÁTTUR
ÚTSALA
Afgreiðslutími Rvk
Mánudaga til föstudaga kl. 10–18
Laugardaga kl. 11–17
Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi)
www.dorma.is
Holtagörðum, Reykjavík
Smáratorgi, Kópavogi
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafirði
Sumar
útsalan
ALLT AÐ
60%
AFSLÁTTUR
Nature’s SUPREME
160 x 200 cm
Fullt verð: 134.900 kr.
• Svæðaskipt
pokagormakerfi
• Burstaðir stálfætur
• Sterkur botn
• 320 gormar pr. m2
• Vandaðar kantstyrkingar
Fullt verð: 149.900 kr.
Aðeins 104.930 kr.
Nature’s SUPREME
180 x 200 cm
NATURE’S SUPREME
heilsurúm m/Cassic botni
Val um svart eða hvítt PU leður
eða grátt áklæði á Classic botni.
Aðeins 94.430 kr.
30%
AFSLÁTTUR
ÚTSALA
af 160 x 200 og
180 x 200 cm
SkutLar pLötunni heim
að dyrum
Páll Óskar Hjálm-
týsson gefur út
sína nýjustu
plötu í septem-
ber. Palli mun
skutla plötunni
heim til þeirra
aðdáenda sem
panta hana í gegnum Heimkaup.is
fyrir 14. júlí. „Þá mæti ég persónu-
lega með hana heim til þín – þó
að það verði pantað eitt eintak
í Drangey þá mun ég bara fljúga
þangað,“ sagði Palli í viðtali við
Lífið í Fréttablaðinu.
Á erfitt með að
StandaSt veSki
Lína Birgitta Camilla er alltaf flott
til fara. Lífið í Fréttablaðinu
fékk að yfirheyra hana
um stíl hennar. „Ég
er sjúk í veski og get
varla farið til útlanda
án þess að næla mér í
eitt stykki! Gucci
er í miklu
uppáhaldi og
það getur
verið mjög
erfitt að
standast
þau.“
hvítir bíLar
vinSæLaStir
Eitt sinn þótti ekki sérlega smart
að keyra um á hvítum bílum en nú
er öldin önnur og hvítur er tísku-
liturinn í ár. Nýjar tölur sýna fram
á að það sem af er árs hafa 3.960
hvítir bílar selst. „Já, perluhvítur
hefur aðeins bætt í vinsældir hvíta
litarins aftur,“ sagði Arnar Sigurðs-
son, ráðgjafi hjá bílaumboðinu BL.
GamaLt oG Gott í
bLand við nýtt
Á hverju ári
bryddar tón-
listarhátíðin
Innipúkinn upp
á því að fá eina
unga hljómsveit
til að spila tónleika
með einni goðsögn í bransanum.
Þetta árið er það Sigga Beinteins
sem spilar með Babies. „Ætli
uppistaðan verði ekki lögin sem
ég hef sungið í gegnum tíðina –
Stjórnin og alls konar eitthvað.
Svona bland í poka. Ásamt því
sem er í uppáhaldi hjá mér.“
Nýlega var opnuð í Aðalstræti hönnunarverslunin Akkúrat í sam-
vinnu við Hönnunarmiðstöð og þar eru smekklegheit allsráðandi.
8 . j ú l í 2 0 1 7 l A U G A R D A G U R42 l í f i ð ∙ f R É T T A B l A ð i ð
0
8
-0
7
-2
0
1
7
0
3
:4
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
4
8
-0
F
7
8
1
D
4
8
-0
E
3
C
1
D
4
8
-0
D
0
0
1
D
4
8
-0
B
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
7
2
s
_
7
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K