Fréttablaðið - 22.06.2017, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 22.06.2017, Blaðsíða 60
Við verðum með lauf­létta miðnæturmessu sem hefst klukkan hálf tólf annað kvöld. Það er árviss hefð á sólstöðu­hátíð í Garðinum,“ segir séra Bára Friðriksdóttir prestur á Útskálum. Hún segir einstaka stemn­ ingu skapast þegar messað sé á þessum tíma. Sjálf hefur hún stjórnað tveimur slíkum síðan hún tók við embættinu, spilað á gítar og leitt almennan söng. „Alltaf er eitthvað töfrandi við Jóns­ messunótt og það finn ég jafnan á gest­ um,“ segir hún og upplýsir að í söng­ skránni séu bæði sálmar og sumarljóð, meira að segja fótboltalag. „Ég vona að það verði tekið vel undir. Hugsanlega verður líka leyninúmer,“ segir hún dularfull. Bára telur umhverfi Útskálakirkju einstakt. Lítil, falleg tjörn niður við sjóinn og yndisleg náttúra allt um kring, þannig að fuglasöngur og önnur náttúruhljóð blandist söngnum í kirkj­ unni. „Svo er útsýni óviðjafnanlegt til Snæfellsjökuls þegar vel viðrar og við viljum meina að sólsetrið sé hvergi fegurra,“ bætir hún við. Aðspurð segist Bára ekki eiga von á að gestir taki til við að velta sér upp úr dögginni að lokinni messu á Jónsmessu­ nótt. Þó sé ekki útilokað að slíkt gerist en hún ætli ekki að taka ábyrgð á þeirri athöfn. gun@frettabladid.is Lauflétt miðnæturmessa Séra Bára fyrir altari. Annað kvöld verður hún með gítarinn með sér. Séra Bára Friðriksdóttir leiðir messu í Útskálakirkju um miðnætti annað kvöld, hvar gítarspil og söngur ráða ferðinni í bland við stórbrotið sólarlag sem einkennir Garðskagann. Alltaf er eitthvað töfrandi við Jónsmessu- nótt og það finn ég jafnan á gestum. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, Elínborg Salóme Jónsdóttir húsgagnabólstrari, lést á heimili sínu aðfaranótt 20. júní. Jarðarför fer fram í Bústaðakirkju mánudaginn 26. júní kl. 13.00. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið og Ljósið. Hilmar B. Þórarinsson Harpa Björk Hilmarsdóttir Ingólfur Steinar Pálsson Birkir Freyr Hilmarsson Árný Guðjónsdóttir Hlynur Snær Hilmarsson Birta Marín Ingólfsdóttir Aníta Sól Ingólfsdóttir Sölvi Hrafn Fannarsson Innilegar þakkir fyrir hlýhug, blóm og kveðjur við andlát og útför hjartkærrar móður okkar og tengdamóður, Ragnheiðar Árnadóttur Kærar þakkir til starfsfólks Landakots og Droplaugarstaða fyrir góða umönnun. Árni Ísaksson Ásta Guðrún Sigurðardóttir Jón Ísaksson Guðrún Jóhannesdóttir Bryndís Ísaksdóttir Jón Torfi Jónasson Ragnheiður Ísaksdóttir Róbert A. Darling Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Karólína Stefánsdóttir Munkaþverárstræti 24, Akureyri, lést föstudaginn 16. júní á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Akureyrar. Útför Karólínu fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 26. júní kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Hollvinasamtök Sjúkrahúss Akureyrar. Karl Franklín Magnússon Halldór Guðmann Karlsson Valborg Stefanía Karlsdóttir Hinrik Máni Jóhannesson Sigurrós Margrét Karlsdóttir Þórhalla Franklín Karlsdóttir Rúnar Helgi Óskarsson Karl Franklín Kristinsson Anna Signý Magnúsdóttir og barnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Steinunn Ragnheiður Árnadóttir Ránargötu 25, Akureyri, lést á öldrunarheimilinu Hlíð, Akureyri, 20. júní. Jóhanna Maríanna Antonsdóttir Ingibjörg Antonsdóttir Þórarinn Arinbjarnason Ragnheiður Antonsdóttir Árni Freyr Antonsson Dóra Margrét Ólafsdóttir ömmubörn og langömmubörn. Ástkær móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Anna Hulda Sveinsdóttir áður til heimilis að Jakaseli 25, lést í Seljahlíð, heimili aldraðra Reykjavík, 19. júní. Útförin fer fram í Bústaðakirkju, föstudaginn 23. júní klukkan 13.00. Einar Þór Þórsson Anna Karlsdóttir Ólafur Stefánsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Þóra Ingibjörg Kristjánsdóttir Dídí Kirkjuteigi 25, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2 föstudaginn 16. júní. Útför hennar verður auglýst síðar. Kristín Júlíusdóttir Hilmar Andrésson Júlíus Þór Júlíusson Viktoría Dagbjartsdóttir barnabörn og langömmubörn. Ástkæri vinur okkar, faðir, bróðir, afi og langafi, Magnús Þórðarson fæddur 19. desember 1947, lést á Landspítalanum sunnudaginn 11. júní. Útförin hefur farið fram. Alda Jóhannesdóttir Þórður Áskell Magnússon Dóra Henriksdóttir Ólafur Magnússon Eva Rós Gústavsdóttir Kormákur Örn Magnússon Auður Bergdís Snorradóttir Kristín Þórðardóttir börn og barnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, Sigrún Þórisdóttir lífeindafræðingur og lyfjafræðingur, lést laugardaginn 17. júní. Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Minningarsjóð krabbameinslækningadeildar Landspítala. Ámundi Gunnar Ólafsson Ólöf Ragna Ámundadóttir Laufey Þóra Ámundadóttir Þorkell Andrésson Sigrún Ámundadóttir Guðni Ingólfsson Unnur, Laufey, Andrés, Auður, Guðrún Lilja og Sigrún Meng Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurður Ólafsson Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili Akranesi, lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, föstudaginn 16. júní. Útförin fer fram frá Akraneskirkju þriðjudaginn 27. júní kl. 13. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Heilbrigðisstofnun Vesturlands og Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili. Ólafur Frímann Sigurðsson Anna Jakobsdóttir Margrét Sólveig Sigurðardóttir Friðrik Ottó Ragnarsson Emelía Petra Sigurðardóttir Ragnar Már Sveinsson Ólína Ása Sigurðardóttir og afabörn. Elsku besti gullmolinn minn og eiginmaður, Freyr Hreiðarsson Ljósabergi 8, lést að morgni 18. júní. Útförin fer fram frá Víðistaðakirkju mánudaginn 26. júní kl. 13. Elín Óladóttir Óli Tómas Freysson Tinna Freysdóttir Adam Freysson Hjörtur Rósant Freysson Þór Hreiðarsson Sævar Hreiðarsson Hugo Hreiðarsson Linda Hreiðarsdóttir Agla Hreiðarsdóttir tengdabörn, barnabörn og fjölskylda. Kær mágkona og frænka, Ásthildur Tómasdóttir Laufvangi 8, Hafnarfirði, lést fimmtudaginn 8. júní á Landspítalanum. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju, föstudaginn 23. júní klukkan 13. Aðstandendur 2 2 . j ú n í 2 0 1 7 F I M M T U D A G U R36 T í M A M ó T ∙ F R É T T A B L A ð I ð tímAmót 2 2 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 0 8 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 2 6 -E A 6 0 1 D 2 6 -E 9 2 4 1 D 2 6 -E 7 E 8 1 D 2 6 -E 6 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 8 0 s _ 2 1 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.