Fréttablaðið - 22.06.2017, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 22.06.2017, Blaðsíða 74
Nýríka p akkið Skuggahv erfið Lindargat a 39 229.000 .000 kr. Í höfði h vers ban kamann s sem ko m „úr en gu“ má finna dra uminn u m að búa í íbúð há tt uppi í Skugga­ hverfinu þar sem lyftan o pnast be int inn t il þín og algjöra f élagslega einangr un er að finna í þ akgarð­ inum. Re yndar er þetta ba ra næste fsta hæð in – en það ætti að halda manni á tánum. Konungur miðbæjarins Bankastræti 11 135.000.000 kr Ertu djammari með nokkrar kúlur á bankabókinni? Þá liggur beinast við að kaupa sér íbúð í hjarta miðbæjarins þar sem þú bókstaflega sérð hvað margir og hverjir eru í röðinni á B5 – ekki að þú þurfir að bíða þar í röð. Bankastjórinn Laugarásvegur 60 tilboð Það er algjörlega galið að vera bankastjóri og búa ekki á Laugarásvegi. Það er svokall­ aður „no brainer“. Þetta stórglæsilega hús er til sölu og það má búast við að fyrir utan sé sægur af Land Cruiser jeppum í klessó upp á hver hreppir hnossið. Fasteignabólan er algengasti frasinn þessa dagana og fólk talar ekki um annað en sölu og kaup íbúða, Airbnb og húsnæðislán. Lífið birtir hér á þessum síðum handhægan leiðarvísi fyrir þá sem eru að leita – eða jafnvel þá sem láta sig bara dreyma. Fasteignir drauma þinna 2 2 . j ú n í 2 0 1 7 F I M M T U D A G U R50 l í F I ð ∙ F R É T T A B l A ð I ð Lífið Listamannavillan Bergstaðastræti 81 230.000.000 kr. Ef þú ert búin/n að selja milljónir eintaka af nýju skáldsög­ unni þinni eða meika það sem heimsþekktur listamaður er þriggja hæða einbýlishús á Bergstaðastræti það sem þú ættir að eyða peningunum þínum í, klárt mál. VesturbæingurinnRánargata 18 220.000.000 kr.Ægifagurt einbýlishús, íslensk steinsteypu­klassík sem hefur verið notuð sem skrif­stofa en væri hæglega hægt að breyta í blautan draum innlitsþáttastjórnandans. Það þarf ekkert nema hjól, vaxjakka og skeggolíu og þetta er „golden“. Nostalg íu- paradís in Fáfnisnes 3 125.000 .000 kr. Nútímin n er algj ört rusl og þá er best að hverfa i nn í nos talgíu h orfinna tíma (se m líklega v oru aldr ei til ne ma í fan tasíum) . Fegursta hús Rey kjavíku r 1973 g æti orka ð sem tím avél fyri r retró d ýrkanda nn og ekki er v erra að þetta m eistaras tykki er staðs ett í Ske rjafirðin um. Já, það er t imburk lætt guf ubað þarna. Íslenski draumurinnKríunes 4 124.900.000 kr.Ahh, Arnarnesið, þangað sem ríka fólkið fer til að deyja. Þetta risastóra gímald er í boði fyrir einungis rétt yfir hundrað kúlur, sem eru lík­ lega smámunir fyrir alla sem ætla sér að flytja á Arnarnesið. Gallinn er samt sá að ísbíltúr íbúa höfuðborgasvæðisins fer fram fyrir framan húsið þitt en það verður líklega búið að loka Arnarnesinu með hliði innan skamms svo að það ætti að sleppa. 2 2 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 0 8 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 2 7 -1 B C 0 1 D 2 7 -1 A 8 4 1 D 2 7 -1 9 4 8 1 D 2 7 -1 8 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 8 0 s _ 2 1 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.