Fréttablaðið - 22.06.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 22.06.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 4 5 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 2 2 . j ú n Í 2 0 1 7 FrÍtt FYRIR TILEFNIN STÓR SEM SMÁ OPIÐ TIL 21 Í KVÖLD 1999 kr.kg KjötPól gæða pylsur Kryddpylsur með basiliku Chilipyls ur EN GI N F YLLI NGAREFNI 98% KJÖT kr. kg eFnaHagsMál Sterk staða krónunn­ ar þýðir að opnun hótels á Sjalla­ reitnum á Akureyri seinkar um tvö til þrjú ár. Áður hafði verið stefnt að því að opna hótelið á næsta ári. „Við horfum nú til þess að hótelið á Sjallareitnum verði opnað 2020 eða 2021 og þá myndu framkvæmd­ ir hefjast mögulega á næsta ári. Þar er allt meira og minna tilbúið, það er nánast búið að fullhanna hótelið og samþykki bæjaryfirvalda á loka­ stigi. Við gætum í raun og veru hafið framkvæmdir mjög fljótlega,“ segir Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmda­ stjóri Íslandshótela. Í tilkynningu félagsins í upp­ hafi árs, þar sem sagt var frá fram­ kvæmdunum, var vísað í spár um 20 prósenta fjölgun ferðamanna. Nú sé útlit fyrir að bókanir verði færri en fyrstu áætlanir fyrirtækisins gerðu ráð fyrir. „Við erum ekki að sjá þessa aukn­ ingu sem við vorum búin að áætla á þessum svæðum og þetta verður enn þyngra ef þessi virðisauka­ skattur kemur á ferðaþjónustuna og menn þurfa að velja og hafna hvar ný hótel verða byggð,“ segir Davíð. Þó að krónan hafi styrkst mjög undanfarna tólf mánuði hefur gengið fallið síðustu tvær vikur. Gengið féll um tvö prósent í gær og hefur gengisvísitalan hækkað um 7,1 prósent það sem af er mánuði. Heimildir Fréttablaðsins herma að lækkun síðustu daga megi rekja að hluta til viðskipta Arion banka síðustu daga. Merkja mátti áhrif veikingarinnar í Kauphöllinni en HB Grandi, Icelandair Group og Eimskip hækkuðu öll í verði. – hg, kij / sjá síður 4 og 18 Sterk króna stoppar hótel Ris krónunnar undanfarin ár samhliða ævintýraleg­ um vexti í ferðaþjónustu hefur verið mikið. Hótel­ uppbyggingu á Akureyri seinkar vegna sterkrar krónu. Hins vegar hefur krónan veikst umtalsvert síðustu tvær vikur. Gengið féll um tvö prósent í gær. Við erum ekki að sjá þessa aukningu sem við vorum búin að áætla á þessum svæðum. Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela lÍFið Fasteignamarkaðurinn og verð fasteigna er mörgum lands­ mönnum ofarlega í huga um þessar mundir. Fréttablaðið tók af því til­ efni saman nokkrar dýrustu og svakalegustu fasteignirnar sem eru til sölu þessa stundina. Ásett verð fyrir eign­ irnar sem náðu í samantektina er á bilinu 124 til 230 millj­ ónir. Nú geta lesendur látið sig dreyma, eða hlaupið út í banka og skellt sér í greiðslumat. – sþh / sjá síðu 50 Dýrustu eignir í bænum saMFélag „Þetta er upphæð sem þingið hlýtur að geta fundið, smáaur miðað við þau ómetanlegu menn­ ingarverðmæti sem eru í hættu ef ekkert er gert,“ segir Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður. Nýlega fundust merkilegar minjar við fornleifauppgröft á Dysnesi norðan Akureyr­ ar. Talið er að kuml sem þar fannst sé frá víkingaöld. Vís­ bendingar eru um að mun fleiri kuml finnist á svæðinu á næstu dögum. Rannsókn fornleifafræðinganna er hluti af umhverfismati fyrir stór­ skipahöfn á Dysnesi með allt að 300 metra viðlegukanti sem fyrirtæki og sveitarfélög í Eyja­ firði áforma að byggja á næstu árum. Andrés segir ergilegt að það sé aldrei farið af stað í fornleifa­ uppgröft nema til standi að fara í framkvæmdir á viðkomandi stað. – bb / sjá síðu 6 Ómetanleg verðmæti eru í hættu árnesHreppur „Það eru engir almannahagsmunir eftir í þessari fyrirhuguðu framkvæmd og þess vegna ekki boðlegt að fara fram með náttúrunni með þessum hætti,“ segir Elín Agla Briem, einn skipuleggjandi málþings um helgina um framtíð mála í Árneshreppi á Ströndum, þar er búist við að fyrirferðarmesta umræðuefnið verði áform einka­ fyrirtækisins Vesturverks sem gert hefur vatnsréttarsamninga við jarðeigendur í Ófeigsfirði vegna 55 megavatta virkjunar í Hvalá. Innan við fimmtíu íbúar eru skráðir í Árneshreppi, minnsta sveitarfélagi landsins. Elín Agla segir að íbúar hafi þungar áhyggjur af því að byggð legg­ ist þar af innan fárra ára. „Það eru einhverjir sem eru á móti og það ber meira á þeim heldur en hinum þögla meirihluta,“ segir Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti í Árnes­ hreppi og hóteleigandi í Djúpuvík, um afstöðu íbúanna til virkjunar­ innar. – gar / sjá síðu 8 Stríðandi fylkingar í Árneshreppi Hjólreiðakappar sem taka nú þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon, og hjóla hringinn í kringum landið, voru staddir í Hvalfirðinum þegar ljósmyndari Fréttablaðsins rakst á þá í gær. Keppnin er í boðsveitarformi þar sem liðsfélagar skipta 1.358 kílómetrum sín á milli og er keppt í nokkrum flokkum. Keppninni lýkur á morgun. Fréttablaðið/Ernir Fréttablaðið í dag skoðun Þorsteinn Víglundsson skrifar um jafnréttismál. 22 sport Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn er kominn heim úr atvinnumennsku á besta aldri. 32 Menning Ég hef alltaf meiri áhuga á spurningum en svörum, segir Alicja Kwade. 42 lÍFið Kolbrún Sara, sem margir kannast við úr þáttunum Leit­ in að upprunanum, er flutt aftur til Íslands. 52 plús 2 sérblöð l Fólk l  allt Fyrir Ferðalagið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 2 2 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 0 8 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 2 6 -E 0 8 0 1 D 2 6 -D F 4 4 1 D 2 6 -D E 0 8 1 D 2 6 -D C C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 2 1 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.