Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2016, Blaðsíða 33

Ægir - 01.04.2016, Blaðsíða 33
33 framundan. Sambandið hlaut nýlega veglega styrki frá Forn- minjasjóði og Safnaráði til að útbúa samræmt mat fyrir forn- báta og skip. Um leið verður gerð ítarlegri og öruggari skrá yfir skip og fornbáta en þá sem nú er til. „Við teljum að með slíkri heildarskrá verði auðveld- ara að rökstyðja forsendur þess að varðveita einstök skip og báta. Við þurfum að vanda valið því það er dýrt að varðveita báta. Við þurfum að líta á söfnin sem eina heild. Ef bátur er met- inn þarf að skoða hvað er til af samskonar bátum í landinu og hvers virði þeir voru fyrir sjávar- útvegssögu landsins.“ Helgi segir að næsta árið muni starfsmaður í fullu starfi hafa það meginverkefni að búa til reglur fyrir mat á varðveislu- gildi fornbáta. Í tengslum við það verði unnið að því að bæta skráningu fornbáta og skipa í landinu til að fá heildarsýn yfir hvað til er. Í framhaldinu verður að sögn Helga væntanlega hugað að öðrum sjó- og strand- minjum þar á meðal að land- vinnslunni. Örlygur Kristfinnsson, fyrrum safnstjóri Síldarminjasafns Íslands á Siglufirði, og Jón Sigurpálsson, forstöðu- maður Byggðasafns Vestfjarða á Ísafirði, voru heiðraðir á nýafstöðnum vorfundi Sambands íslenskra sjóminjasafna fyrir ómetanleg störf á sviði sjó- og strandminja um áratuga skeið. » Loftsíur » Smurolíusíur » Eldsneytissíur » Kælivatnssíur » Glussasíur Túrbínur Bætir ehf. býður upp á viðgerðarþjónustu fyrir flestar gerðir túrbína. Sími 567-2050 - Smiðshöfði 7 - 110 Reykjavík Nöfn vélaframleiðenda eru hér aðeins til upplýsinga og eru vörumerkin eign hvers framleiðanda. Cat® og Caterpillar® eru skrásett vörumerki í eigu Caterpillar Inc. Cummins® er skrásett vörumerki í eigu Cummins Engine Company. Detroit Diesel® er skráett vörumerki í eigu Detroit Diesel Corporation. Viðgerða- og varahlutaþjónusta í yfir 30 ár Bætir ehf hefur í rúm 30 ár boðið uppá alhliða viðgerða- og varahlutaþjónustu fyrir breiðann hóp viðskiptavina. Við þjónustum og útvegum varahluti í flestar tegundir dísilvéla og höfum mikla reynslu í ZF og Twin Disc gírum. Bætir ehf hefur um árabil boðið uppá hágæða varahluti, frá framleiðendum á borð við IPD og Interstate Mcbee, sem henta m.a. í vélar frá: Caterpillar® Cummins® Detroit Diesel®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.