Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2016, Blaðsíða 36

Ægir - 01.04.2016, Blaðsíða 36
36 Laun sjómanna hafa lækkað gríðarlega í vetur, allt að 25 til 30% og er ýmislegt sem því veldur. Verð á fiskmörkuðum hefur lækkað og sömuleiðis verð til sjómanna í beinum við- skiptum. Hækkun á gengi krón- unnar lækkar tekjur sjómanna á frystitogurum og fleira má telja. Tekjur sjómanna miðast við ákveðið hlutfall af aflaverð- mæti og lækki það, lækka tekj- urnar. Þetta kemur fram í viðtali Ægis við formann Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Einar Hannes Harðarson. Hann er jafnframt sjómaður á frysti- togaranum Hrafni Sveinbjarnar- syni. Félagið á 60 ára afmæli á árinu og þess vegna leggur fé- lagið meira í hátíðarhöldin á sjómannadaginn en áður og hefur meðal annars fengið for- seta Íslands, Ólaf Ragnar Gríms- son, til að flytja hátíðaræðu dagsins. „Hátíðin Sjóarinn síkáti í Grindavík á 20 ára afmæli í ár og saman höfum við í SVG og stjórn Sjóarans síkáta ákveðið gera við hátíðina sérstaklega veglega. Við munum leggja áherslu á fjölskylduvæna skemmtun og í fyrsta sinn mun verða frítt í leiktæki fyrir börnin. Því eiga öll börn í Grindavík og gestkomandi að geta nýtt sér leiktækin sem verða í boði. En afmælisdagurinn er 21. október og þá munum við halda upp á afmælið með pomp og prakt. Ekki er búið að ákveða endan- lega með hvaða hætti það verður gert,“ segir Einar Hann- es. Afmælið er mikill áfangi en hvað er það annars sem er efst á baugi á árinu? Leita kjarabóta í formi dagpeninga „Nú er náttúrulega samninga- gerð í gangi og virðist miða vel eftir 5 ára samningsleysi. Við er- um að leita kjarabóta í formi dagpeninga og er beðið svara frá fjármálaráðherra vegna þess. Þetta er vandasamt og tímafrekt mál, sem vonandi gengur upp. Að öðru leyti er sí- fellt meira að gera í réttinda- málum sjómanna. Það koma stöðugt fleiri mál inn á okkar borð. Launamál sjómanna virð- ast ekki vera í nægilega góðu Laun sjómanna hafa lækkað mikið rætt við Einar Hannes Harðarson, formann Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur „Allt tal um góðæri á ekki við um sjómenn,“ segir Einar Hannes Harðarson, formaður Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur. T ím a m ót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.