Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2016, Blaðsíða 11

Ægir - 01.04.2016, Blaðsíða 11
11 fyrir soðninguna en ef lands- menn fengju fiskinn á sama verði og útgerðin. „Krafa okkar er að þeir sem ráða yfir veiði- heimildunum greiði sama verð fyrir fiskinn og aðrir fiskverk- endur. Þeir geta eftir sem áður haft ráðstöfunarréttinn yfir afl- anum en þeir eiga að greiða markaðsverð fyrir fiskinn.“ Meiri harka Árni segir samskipti útgerða við sjómenn einkennast af meiri hörku en áður. Hann bendir á að með tæknibreytingum síð- ustu áratuga hafi störfum sjó- manna snarfækkað og að mest fækkun hafi orðið um borð í uppsjávarskipum. „Á árum áður komu meðal- skipin með um 500 lestir af uppsjávarfiski eftir hverja ferð og þá voru 12-14 manns á hverju skipi og allir höfðu það þokkalega gott. Í dag kemur eitt skip með átta mönnum með sama afla að landi og 6 skip með 70 til 80 mönnum um borð gerðu áður. Ég neita því ekki að laun í uppsjávarveiðum hafa verið mjög góð og hvergi betri en einmitt þar. Samt er erfitt að skilja gríðarlega hörku útgerðanna sem vilja sífellt vera að fækka í áhöfnum. Maður myndi skilja þetta betur ef reksturinn væri á heljarþröm- inni en svo er alls ekki.“ Aðspurður um brýnustu verkefni stéttarfélaga skip- stjórnarmanna segir Árni þau vera að koma samskiptum út- gerða og stéttarfélaga sjó- manna á svipað stig og hjá öðr- um starfsstéttum í landinu. „Útgerðarmenn gera engar rósir án sjómanna og sjómenn væru fljótir að daga uppi ef það væru engar útgerðir. Þess vegna eiga menn að standa saman,“ segir Árni Bjarnason um leið og hann sendir sjó- mönnum og fjölskyldum þeirra sínar bestu kveðjur á sjómanna- daginn. www.matis.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 5- 20 76 Hugsaðu inn í boxið ... Flest nýsköpun felst í að koma auga á nýja möguleika í því sem fyrir er. Finna not fyrir það sem áður var hent. Sjá tengingar sem aðrir sjá ekki. Okkar hlutverk er að auðvelda þeim sem þetta geta að pakka hugmyndunum sínum inn og koma þeim í framkvæmd, okkur öllum til hagsbóta. Matís er öflugt þekkingarfyrirtæki sem sinnir ölbreyttu rannsóknar-, þjónustu- og nýsköpunarstarfi. „Krafa okkar er að þeir sem ráða yfir veiðiheimildunum greiði sama verð fyrir fiskinn og aðrir fiskverkendur. Þeir geta eftir sem áður haft ráðstöfunarréttinn yfir aflanum en þeir eiga að greiða markaðsverð fyr- ir fiskinn,“ segir Árni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.