Morgunblaðið - 09.01.2017, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 09.01.2017, Qupperneq 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 2017 » Alþjóðlegur dagur fíflagangs,International Silly Walk Day eins og hann heitir á ensku, var haldinn hátíðlegur í fyrradag og voru Íslendingar með í hátíðar- höldunum í fyrsta sinn. Fíflagang- urinn hófst í Vonarstræti við Iðnó kl. 14, en þá steig Hrannar Jóns- son, formaður Geðhjálpar fyrstu skrefin í fylgd landskunnra skemmtikrafta og gleðigjafa, m.a. Jakobs Frímanns Magnússonar, mæðginanna Eddu Björgvins- dóttur og Björgvins Franz Gísla- sonar og Steinda Jr. Fíflagangurinn á rætur að rekja til enska grínhópsins Monty Pyth- on, nánar tiltekið atriðis í einum gamanþátta hópsins þar sem John Cleese fór á kostum sem starfs- maður fíflagangsráðuneytis. Að- standendur fíflagangsins hér á landi tileinkuðu daginn öllum þeim sem berjast fyrir bættri geðheilsu. Alþjóðlegur dagur fíflagangs var haldinn hátíðlegur í fyrradag Gleðidagur „Flest okkar reyna að tileinka sér allt það sem bætir, hressir og kætir líf okkar. Sumir eru á því fíflagangur sé eitt af því,“ segir á Facebook-síðu dags fíflagangsins. Merkismaður Fíflagangbrautarmerki var sett upp í Vonarstræti í tilefni af þessum skemmtilega degi. Morgunblaðið/Árni Sæberg Miðasala og nánari upplýsingar 2D ÍSL TAL - SÝND KL. 5.40 2D ENS TAL - SÝND KL. 8, 10.15 2D ENS TAL - SÝND KL. 5.40, 8 GLEÐILEGT NÝTT ÁR SÝND KL. 10.25 SÝND KL. 8, 10.35 SÝND KL. 5.40

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.