Kiwanisfréttir - 01.04.1978, Blaðsíða 12
innan Kiwanishreyfingarinnar, ekki sem
keppinaut. Hefur Jdú nokkurn tíman athug-
að kort og séð, hve margir staðir eru án
Kiwanisklúbbs? Enginn getur í raun og
veru trúað Jrví, að ekki finnist 25 góðir
menn á hverjum þessara staða.
Settu markið við að stofna, með klúbb
þínum, að minnsta kosti einn nýjan klúbb
á starfsárinu 1977 til 1978.
Til andsvars kenningunni, að gæði skuli
koma á undan magni, sem oft er borin
fram í þessu sambandi, vil ég bera fram
eftirfarandi spurningar:
— Hver þurfti að bera ábyrgð á þér, sem
Kiwanismanni, áður en þú hafðir tæki-
færi til að sanna hæfileika þína sjálfur?
Gefðu öðrum mönnum, sem hafa sömu
verðleika, tækifæri eins og þú fékkst.
— Er það gæðamerki fyrir klúbb, að ræða
sífellt eigin gæoi og halda í þau ár eftir
ár? Sérhver klúbbur á að sanna gæði
sín, með því að gefa af þeim til nýs
klúbbs.
TAKIÐ ÁBYRGÐ, því ábyrgð er mik-
ilvægur hluti einkunnarorða okkar, „við
byggjum“.
Ég óska ykkur þess, að þið munið finna
mikla ánægju og gleði í Jreirri ábyrgð, sem
þið munið taka á ykkar herðar á næsta
starfsári, sem einstaklingar og sem Kiwanis-
menn.
Walter Fruh
forseti KIE.
Eftirtaldir aðilar og auglýsendur hafa styrkt
útgáfu þessa blaðs;
Byggingavörur
Gamla Kompaníið
Ræsir
Félagsbókbandið
Skúlason & Jónsson
Jarðýtan
Pennaviðgerðir
Panelofnar
Málning
Goddi hf.
Vatnsvirkinn hf.
Almennar tryggingar
Embla, Hafnarfirði
Háberg hf.
John Lindsay
Heildverslunin Engey
Hjólbarðasalan
Bræðurnir Ormsson hf.
Natan & Olsen
Verkpallar hf.
Útgarður hf.
Vatns og hitalagnir hf.
Bifreiðaverkstæði Guðvarðar Elíassonar,
Hafnarfirði
12
K-FRÉTTIR