Kiwanisfréttir - 01.04.1978, Síða 14

Kiwanisfréttir - 01.04.1978, Síða 14
fjögurra tíma ferð með langferða- bifreiðum og bátum, innifalið dansk- ar kartöflur og kaffiveitingar, leið- sögumenn mælandi á ensku, frönsku og þýsku. 13.30 Komið aftur að Hótel Skandinavía. EÐA FERÐ UM NORÐUR-SJÁLAND, EFTIR VALI. Sunnudagurinn 11. júní 1978. 10.30 Farið frá Hótel Skandinavía og inni- falin heimsókn til Fredriksborg og Krónborgar kastalanna með lang- ferðabifreiðum með leiðsögumönn- um mælandi á ensku, frönsku og þýsku, án hádegisverðar. Langferðabifreiðarnar munu koma aftur til Hótel Skandinavía um það bil klukkan 15.00 — en fyrir far- þega, sem þurfa að mæta til brott- farar með flugvélum um eftirmið- daginn munu bifreiðarnar halda áfram til flugvallarins í Kaup- mannahöfn. ALMENNAR UPPLÝSINGAR: Fyrír kvennadagskrána (laugardaginn 10. júní) og ferð að vali um „norður Sjá- land“ á sunnudeginum 11. júní, munu bif- reiðarnar fara frá Hótel Skandinavía. Innifalið í þinggjaldi fyrir Kiwanismenn: Hádegisverður og kvöldverður með hana- stéli á laugardeginum ásamt þingfundun- um. Þátttökugjald fyrir konur innifelur dag- skrá fyrir konur og hátíðakvöldverðinn ásamt hanastéli. Skráning til Evrópuþingsins og skráning fyrir fulltrúa klúbbanna, opinbera fulltrúa, verður að Hótel Skandinavía föstudaginn 9. júní 1978 frá kl. 09.30 til 18.00; laugar- daginn 10. júní 1978 frá 08.30 til 11.30. Allir Kiwanismenn eru beðnir að skrá sig strax við konnina til Kaupmannahafnar að Hótel Skandinavía, Amager Boulevard 70, sími 11 23 24. Hamarinn hf. Almenn byggingavinna. Erum umboðsmenn fyrir flekamót. Hamarinn hf. Sími 52826. Heiðvangi 44 - Hafnarfirði. 14 K-FRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.