Kiwanisfréttir - 01.04.1978, Síða 24

Kiwanisfréttir - 01.04.1978, Síða 24
K I WA NIS-FRÉTTIR Útgefandi: Kiwanisumdæmið á íslandi Apríl 1978. Ritnefnd: Bjami Magnússon, Eyjólfur Sigurðsson, Guðmundur Óli Ólafsson, Ingvar Magnússon, Jón K. Ólafsson. Setning og Prentun: HAGPRENT HF. Öskjufélagar að starfi. stutt okkur. Á svona tímamótum verður fé- lögum kannski á að hugsa. Hvað er ég að gera í svona félagsskap? Niðurstaðan verð- ur oftast sú, ég er Kiwanismaður og ég verð Kiwanismaður. Við álítum, að þrir sem hafa verið Kiwanismenn verði alltaf Kiwanismenn. Með Kiwaniskveðju Askjiu 24 Frá Landssambandi SINAWIK Kæru Sinawik-konur! Af störfum stjórnar landssambandsins er það að frétta, að unnið er að undirbún- ingi fréttabréfs Sinawik og áætlum við að það verði tilbúið í aprílmánuði. Viljum við eindregið hvetja konur til þess að skrifa okkur hafi þær í huga efni í blaðið okkar. Pósthólf landssambandsins er nr. 341 (101) Reykjavík. Einn Sinawik-klúbbur hefur bætzt í hópinn, en 7. des. sl. var stofnaður Sina- wik-klúbbur á Hvolsvelli og formaður hans er María Gröndal. Þær hafa ekki óskað eftir inngöngu í landssambandið ennþá; ætla að athuga sinn gang svona fyrst um sinn. Sinawik-klúbburinn á Siglufirði hefur óskað eftir inngöngu í landssambandið okk- ur til mikillar ánægju og verður formlega gengið frá inngöngu þeirra á ársþingi okk- ar. Og þá snúum við okkur að ársþinginu, en samkv. 6. gr. laga landssambandsins, skal árlegt starfsþing sambandsins haldið ár hvert og þá í sambandi við umdæmis- þing Kiwanis og mun ársþing okkar því verða haldið 18., 19. og 20. ágúst að Laug- um. Nánari fréttir af þingundirbúningi munu berast síðar. Af bréfum að dæma frá klúbbunum á Akureyri, Akranesi, Dalvík, Hafnarfirði, Siglufirði, Vestmannaeyjum og Reykjavík er starfsemi klúbbanna alls staðar með miklum blóma. Með Sinawik-kveðju, Formaður Landssambands SINAWIK, Þórunn Gestsdóttir. K-FRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.