Kiwanisfréttir - 01.12.1996, Síða 19
rottamot ta
iccia
y\
aðra í
í Keflavík
því loknu að starfið með fötluðum á
þessu móti væri eitt það mest gef-
andi starf sem þeir hefðu tekið þátt í
á vegum Kiwanis.
þátt í mótinu sem dómarar þessa tvo
daga og samtals skiluðu þessir fé-
lagar 393 klukkustundum í vinnu á
mótinu og á námskeiðinu.
Islandsmótið tókst mjög vel og
margir Keilisfélagar höfðu á orði að
Rúmlega 200 keppendur tóku þátt í Islandsmótinu í boccia sem haldið var í
Reykjanesbœ 18. og 19. október 1996.
Keilisfélagar sáu um
dómgæslu
Islandsmót fatlaðra í boccia einstak-
lingskeppni, var haldið í íþróttahús-
inu við Sunnubraut í Keflavík, dag-
ana 18. og 19. október s.l. Það var
Iþróttafélagið Nes, félag fatlaðra og
þroskaheftra á Suðumesjum, sem sá
um framkvæmd mótsins í samvinnu
við íþróttasamband fatlaðra.
Keppendur á mótinu voru um tvö
hundruð og auk þess komu að þessu
móti um 60 starfsmenn. Óskað hafði
verið eftir því við Kiwanisklúbbinn
Keili að hann myndi annast dóm-
gæslu á mótinu auk nemenda við
íþróttabraut Fjölbrautarskóla Suður-
nesja. Keilir varð að sjálfsögðu við
þessari ósk.
Hálfum mánuði fyrir mót var
haldið sérstakt dómaranámskeið
sem Keilisfélagar sóttu og auk þess
gafst þeim kostur á að mæta á
æfingar fyrir mótið hjá félaginu á
Suðurnesjum. Það þarf vart að taka
það fram að allir Keilisfélagarnir
stóðust dómaraprófið nteð prýði.
Tuttugu og níu félagar í Keili tóku
Fjáröflunarverkefni
framundan
Framundan er helsta fjáröflunar-
verkefni klúbbsins, en það er hin ár-
lega jólatréssala. Einnig selur klúbb-
urinn borðskreytingar og krossa á
leiði, sem Sinawikklúbburinn Vík
útbýr. Allir Keilisfélagar taka þátt í
jólatréssölunni sem hefst þann 8.
desember og stendur fram á að-
fangadag. Hver félagi mætir að
meðaltali þrisvar sinnum í söluna,
tvo tíma í senn.
Uppskeruhátið klúbbsins verður
haldin 11. janúar 1997 og er hún
einskonar árshátíð klúbbsins þar
sem félagar mæta með maka sína og
fagna væntanlega góðum árangri í
jólatréssölunni.
Víðir Ingimarsson,
fjölmiðlafulltrúi
Andrés forseti Hjaltason, t.h., og Arni Björgvinsson, ábúðafullir við dómgœslu í
góðum félagsskap.
KIWANISFRÉTTIR
19