Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2004, Side 12

Víkurfréttir - 29.07.2004, Side 12
þökkum til allra þeirra sem lagt liafa hönd á plóginn við að gera umhveríi sitt aðlaöandi og snyrtilegt. Að þessu sinni voru margir garð- ar tilnefndir en verðlaunagarður 2004 er við Hraunholt 15, og eru eigendurnir þau Guðrún Sigríður Alfreðsdóttir og Leó Þorsteins- son. Þau hafa áður fengið viður- kenningu enda er garðurinn þeir- ra og umhverfi hússins til fyrir- myndar í alla staði. Guðrún sagði í samtali við Víkurfréttir að mesta vinan væri á vorin við að koma garðinum i stand, en svo þyrfti maður bara að halda við. „Þetta er auðvitað mikil vinna en þetta er ekki erfitt þegar maður liefur unun af því að vinna í garðinum sínum.” Aðrir sem hlutu viðurkenningar voru : Karen Pétursdóttir og Ingvar Jón Oskarsson að Einholti 1. Harpa Olafsdóttir og Þorsteinn Eyjólfsson aðValbraut 10. Deiliskipulag við Sunnubraut í samræmi við 1. mgr. 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að nýju deiliskipulagi við Sunnubraut 4 í Garði. Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Garðs á Melbraut 3 frá og með 28. júlí 2004 til 25. ágúst 2004. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 8. september 2004. Skila skal inn athugasemdum á skrifstofu Gerðahrepps Melbraut 3 Garði. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkja hana. Virðingarfyllst, F.h. Skipulags- og byggingarnefndar Páll Svavar Pálsson Byggingarfulltrúi Garði GARÐUR Fegrunar- og umhverfis- nefndin í Garöi veitti á dögunum verðlaun og viðurkenningar fyrir fallega garða og snyrtilegt umhverfi húsa í bænum. Garðbúar eru samhuga um að fegra um- hvcrfi sitt svo eftir er tekið og vill nefndin koma á framfæri 12 VÍKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NVJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.