Víkurfréttir - 23.03.2006, Blaðsíða 31
OPIÐ HUS HJA STANGVEIÐI-
NIÖNNUNI í KEFLAVÍK í KVÖLD
Opið hús verður í húsnæði
Stangveiðifélags Keflavíkur að Hafn-
argötu 15 e.h kl 20.00 í kvöld, fimmtu-
dagskvöld. Dagskrá kvöldsins er mjög spenn-
andi, góðir gestir munu taka hús á okkur og
kynna fyrir okkur spennandi nýjungar.
Þar skal fyrstan telja Ingimund Bergsson en Ingi-
mundur er frumkvöðull að Veiðikortinu, kort
sem gefur mönnum leyfi til veiða í 23 vötnum
allt sumarið fyrir 5000 kall! (4000 kr fyrir félags-
menn SVFK) Ingimundur ætlar að kynna kortið
og vatnasvæðin sem það býður upp á fýrir okkur,
einnig verður kortið til sölu. Við fáum líka annan
góðan gest því Gummi í Arkó veiðivörum ætlar
að koma til okkar og kynna fyrir okkur flugu-
veiðiskóla sem hann og Pálmi Gunn fluguveiði-
gúrú með meiru ætla að standa fyrir í sumar.
Þetta er ótrúlega flott hugmynd hjá þeim félögum
og verður gaman að heyra um fyrirkomulagið á
þessu hjá Gumma. Einnig ætlar Gummi að vera
með vörukynningu frá Arkó, hann ætlar að sýna
nýja Nielsen vöðlujakkann og einnig vöðlur, að
ógleymdum Nielsen flugustöngunum sem hafa
verið að vinna til verðlauna erlendis. Sem sagt, frá-
bær dagskrá og hvetjum við menn til að mæta og
draga félaganna með sér, og eins og fyrr húsið er
öllum opið. Nefndin.
Bl
Kirkja:
Keflavíkurkirkj a
Passíusálmar lesnir upp í
kirkjunni á hverjum virk-
um degi kl. 18:00-18:15.
Laugardagur 25. mars:
Kór Keflavíkurkirkju flytur
messu Gunnars Þórðarsonar
kl. 16:00 í sal íþróttaakadem-
íunnar í Reykjanesbæ. Sjá
nánar annar staðar í blaðinu
og á www.keflavikurkirkja.is
Sunnudagur 26. mars:
Ferming Id. 10.30 (börn
úr Heiðarskóla)
Prestur: Sr. Kjartan Jónsson og
sr. Sigfús Baldvin Ingvason.
Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Organisti og stjórnandi:
Hákon Leifsson.
Meðhjálparar: Helga Bjarnadótt-
ir og Guðmundur Hjaltason.
Fermingkl. 14.00 (börn
úr Heiðarskóla)
Prestur: Sr. Kjartan Jónsson og
sr. Sigfús Baldvin Ingvason.
Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng.
Organisti og stjórnandi:
Hákon Leifsson.
Meðhjálparar: Helga Bjarnadótt-
ir og Guðmundur Hjaltason
Miðvikudagur 29. mars.:Kirkjan
opnuð kl. 10:00. Foreldramorgun
kl. 10-12. Kyrrðar- og fyrirbæna-
stund í kirkjunni kl. 12:10. Sam-
verustund í Kirkjulundi kl. 12:25
- súpa, salat og brauð - allir aldurs-
hópar velkomnir. Umsjón: Sr. Sig-
fús Baldvin Ingvason. Passíusálm-
ar lesnir upp í kirkjunni kl. 18:00
Nj arðví kurkirkj a
(Innri-Njarðvík)
Fermingarmessa sunnudag-
inn 26. mars kl. 10.30.
Kór Njarðvíkurkirkju syngur
undir stjórn Dagmar Kunákovu.
Meðhjálpari Kristjana Gísladóttir.
Baldur Rafn Sigurðsson
Kálfatjarnarsókn
Kirkjuskóli í Tjarnarsal
Stóru-Vogaskóla á sunnu-
dögum kl. 11 - 12
Léttar veitingar og hlýlegt
samfélag eítir helgihaldið.
Messa í Kálfatjarnarkirkju
Sunnudaginn 26. mars
kl. 14, altarisganga.
Aðalsafnaðarfundur eftir messu.
Útskálasókn
Guðsþjónusta verður
sunnudaginn 26. mars í
Útskálakirkju kl. 11:00.
Börn verða borin til skírnar.
Kór Útskálakirkju leiðir söngin.
Organisti: Steinar Guðmundsson.
Prestur. Sr. Lilja Krist-
ín Þorsteinsdóttir
Allir eru hjartanlega velkomnir!
Helgistund verður að
Garðvangi kl. 15:30.
Hvalsnessókn
Guðsþjónusta verður sunnu-
daginn 26. mars í safnaðar-
heimilinu í Sandgerði
kl. 14:00. Messa um messuna,
þar sem einstakir liðir guðsþjón-
ustunnar verða kynntir. Kór
Hvalsneskirkju leiðir sönginn.
Organisti: Steinar Guðmundsson.
Prestur. Sr. Lilja Krist-
ín Þorsteinsdóttir
Allir eru hjartanlega velkomnir!
Hvítasunnukirkjan
Keflavík
Sunnudagar kl. 11.00:
Fjölskyldusamkoma
JÓGA-JÓGA-JCGA-JÓGA-JÓGA-JÓGA
-jjógai °_M.afl^a-|óga)
5 vikna nánisktiðhefj.isl
mánudaginn 27.márs n.k.
Innritun í sím 86I41124.
Jóga fyrir alla
Mjúkar og haéear hreyfi
styrkja ogliðka líkamann.
rsem
Eygló Alexandersdóttir • Jógakennari • Iðavölium 9a • s: 864 1124
Þriðjudagar kl. 20.00:
Bænasamkoma
Fimmtudagar kl. 19.00: Alfa 2
Gr indavíkurkirkj a
Sunnudaginn 26. mars
Fermingarguðsþjónusta kl. 13:30.
Kór Grindavíkurkirkju syngur.
Organisti Friðrik V. Stefánsson
Prestur sr. Jóna Krist-
ín Þorvaldsdóttir
www.kirkjan.is/grindavikurkirkja
Baptistakirkjan á
Suðurnesjum
Samkoma fyrir fullorðna:
fimmtudaga kl. 19:45.
Samkoma fyrir börn og unglinga:
laugardaga ld. 13.00 - 14.45
Bænastund fyrir fullorðna:
sunnudaga kl. 11 að Brekkustíg
1, Sandgerði. (Heima hjá Patrick,
presti Baptistakirkjunnar.)
Samkomuhúsið að Fitjum 4 í
Reykjanesbæ (Rétt hjá Bónus)
Allir velkomnir!
Predikari/Prestur: Patrick Vincent
Weimer B.A. guðfræði 847 1756
Bahá’í samfélagið
í Reykjanesbæ
Opin hús og kyrrðarstundir til
skiptis alla fimmtudaga kl. 20.30
að Túngötu 11 n.h. Upplýsing-
ar í s. 694 8654 og 424 6844.
ATVINNA
Vefforritari
daCoda ehf. óskar eftir að ráða vefforritara ífullt starf.Viðkomandi
þarf að hafa áhuga á að takast á við krefjandi verkefni.Starfið felst
í hönnun og útfærslu á vefum og kerfum tengdum
viðskiptavinum daCoda ehf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir
berist fyrir föstudaginn 31. mars til Júlíusar Guðmundssonar
í tölvupósti:julius@dacoda.is.
Hæfniskröfur:
• BSc próf í tölvunarfræði er kostur en ekki skilyrði
• Framúrskarandi þekking á HTML, CSS, ASP.NET/C# og
JavaScript
• Góð þekking á T-SQL og almennum gagnagrunnsfræðum
er kostur
• Haldbær þekking á Ajax er kostur
• Þekking og reynsla af Photoshop og Flash er kostur
• Þekking á XML/XSL kostur
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð ÐACODA
Túngötu 1,230 Reykjanesbæ
Sími: 555 7515 - dacoda@dacoda.is
www.dacoda.is
ftFEB
ff FELAG ELDRI BORGARA
Á SUÐURNESJUM
LEIKHÚSFERÐ
1. apríl2006
Farið verður í Þjóðleikhúsið iaugardaginn 1. apríl, að sjá verkið
Eldhús eftir máli eftir Svövu Jakobsdóttur.
Lagt verður af stað frá S.B.K. kl. 18:30, sýningin hefst kl. 20:00.
Miðapantanir í símum
421 3233 Rebekka,
421 3937 Erna,
421 2234 Guðrún.
STÆRSTA FRÉTTA- OG'AUGLYSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM