Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.04.2006, Page 2

Víkurfréttir - 12.04.2006, Page 2
Fjársjóðsleit við fyrstu skóflustungu Nýtt vopna- leitarsvæði í Leifsstöð Nýtt vopnaleitarsvæði var tekið í notkun í Flugstöð Leifs Eiríks- sonar að morgni þriðjudags 4. apríl sem er samkvæmt áætlun. Vopnaleitarsvæðið markar tímamót í framkvæmdunum því það er fyrsti hluti nýs brott- fararsvæðis farþega sem tekið er í notkun. Aðrir hlutar hins endurnýjaða brottfararsvæðis verða teknir í notkun í áföngum á næstu mánuðum. Tímabundið munu farþegar fara upp á 2. hæð- ina nyrst í innritunarsalnum (vinstra megin) en þegar næsta áfanga framkvæmdanna er lokið liggur leið farþega upp í svokallaðan laufskála, gegnum nýtt vopnaleitarsvæði og áfram inn í brottfararsal. í heild er vopnaleitarsvæðið um 800 fermetrar. Þar eru nú fimm vopnaleitarhlið í stað þriggja áður en þau verða alls sjö í fram- tíðinni. Þjónusta við flugfarþega mun aukast til muna, biðtími ætti að styttast og aðstæður starfsfólks eru stórum betri en áður. í næsta áfanga þessa hluta fram- kvæmda í flugstöðinni verður lokið við breytingar í laufskál- anum og á nýju verslunarsvæði vestanmegin í brottfararsal. Áætlað er að ljúka þessum verk- hluta í júní næstkomandi. Landsbankinn MUNDI Þó svo vahiefndin heyri ekki rödd guðs, þá hefur hún örugglega heyrt röddfólksins...! au ívar Þór Þórðarson og Birgitta Ýr Sigurðar- dóttir, 5 ára leikskóla- nemar á Holti í Innri Njarð- vik tóku á föstudag fyrstu skóflustunguna að nýjum leik- skóla í Tjarnahverfi, Akurseli, með því að grafa niður á litla fjársjóðskistla í jörðu. I kistlunum var bréf frá bæjar- stjóra þar sem þeim var þökkuð Söngur nýrrar Idol stjörnu, spennandi gönguferð og létt vatns- leikfimi er meðal þess sem býður gesta Bláa Lónsins - heilsulindar um páskana. Á skírdag, fimmtudaginn 13. apríl kl 14.00, mun Snorri Snorrason, ný Idol stjarna skemmta gestum heilsulindar- innar. Snorri mun einnig árita plaköt fyrir aðdáendur sína. Á annan í páskum, býður Bláa Lónið upp á gönguferð sam- starfi við leiðsögumenn Reykja- ness. Gangan hefst kl. 13.00 aðstoðin ásamt 2006 kr. í smá- mynt sem þau voru hvött til að ávaxta. Fjársjóðurinn er tákn- rænt merki þess að bæjarstjórn Reykjanesbæjar hyggst, í sam- starfi við starfsfólk og foreldra, kappkosta við að Akursel verði góður og þroskandi leikskóli sem haldi utan um dýrmætasta íjársjóðinn, sem eru börnin. Ákursel verður stærsti leikskóli á bílastæði heilsulindar og er áætlað að hún taki um 1 klukku- stund. Enginn þátttökukostn- aður er í gönguna. Gengið verður m.a. um mosa- gróið Illahraun, framhjá Rauð- hól (gígnum sem hraunið kom úr á sögulegum tíma), haldið austur með suðurhlíðum Þor- bjarnarfells og inn á Baðsvelli. Þar er ætlunin m.a. að kíkja á þjófaslóðir og hin fornu sel Grindvíkinga. Þá verður gengið yfir að svæði Hitaveitu Suður- nesja og um hið litskrúðuga lónssvæði að lækningalindinni Reykjanesbæjar alls 1110m2 að stærð með 6 deildum og 140 börnum. Gert er ráð fyrir auknu rými á hvert barn eða 7,5 m2 en til samanburðar er gert ráð fyrir 6 m2 á barn í núverandi leik- skólum bæjarins. Akursel mun standa við Tjarna- braut 1 en Akurskóli stendur þar skammt frá. og endað í heilsulind. Leitast verður við að bæði ferðin og fræðslan verði með þeim hætti að börn jafnt sem full- orðnir hafi gagn og gaman af. Góður skófatnaður æskilegur. Þátttakendur fara á sína eigin ábyrgð í gönguna. Kl. 15.00 á annan í páskum mun Birna Guðmundsdóttir, íþrótta- kennari, bjóða gestum heilsu- lindar upp á létta vatnsleikfimi og teygjur ofan í lóninu. Bláa Lónið - heilsulind er opin alla páskahelgina frá kl 10.00 - 20.00. Undirskriftalisti á netinu til stuðn- ings séra Sigfúsi Stuðningsmenn sr. Sig- fúsar B. Ingvasonar hafa byrjað söfnun undirskrifta til stuðnings honum í kjölfar þess að valnefnd kaus að velja séra Skúla S. Ólafsson í embætti sóknarprests Keflavíkur- kirkju. Málinu var vísað til biskups og mælti hann með því við kirkjumálaráðherra að velja séra Skúla S. Ólafs- son til starfsins. Ráðherra skipar í embættið til fimm ára. Undirskriftasöfnunin fer fram á netinu á slóðinni http://sigfus.mis.is/ Á síðunni segir: „Undirritaðir íbúar í Reykja- nesbce lýsa yfir stuðningi við sr. Sigfús og skora á sóknarnefnd að endurskoða ákvörðun valnefndar um val á sóknarpresti. Við teljum að niðurstaða val- nefndar endurspegli ekki vilja íbúa í Reykjanesbœ. Sr. Sigfús hefur starfað hér í bæ s.l. 13 ár. Á þeim tíma hefur hann náð til fjöldans og reynst sóknarbörnum sínum vel þegar á hefur reynt og áunnið sér traust og virð- ingu. “ Á vef Keflavíkurkirkju kemur fram að aðalmenn séu Anna Jónsdóttir, Birgir Guðnason, Gunnar Sveins- son, Halldór Levý Björnsson og Ragnheiður Ásta Magn- úsdóttir. Varamenn í valnefnd eru þau Einar Magnússon, Ragn- heiður Ásta Magnúsdóttir, Þórunn íris Þórsdóttir, Tómas Tómasson og Elías Jóhannsson. Þegar Víkurfréttir fóru í prentun í gær höfðu um 5000 einstaklingar skrifað sig á listann til stuðnings séra Sigfúsi. VARÐAN VÍGÐ í DAG Varðan, miðbæjarhúsið í Sandgerði, verður vígt opinberlega í dag, miðviku- dag. Formleg dagskrá hefst kl. 16:00 og er öllum bæjarbúum boðið að vera við vígsluna, skoða húsalrynni og þiggja veitingar. Meðal dagskrárliða er formleg opnun á bóka- safni bæjarfélagsins, málverkasýning Ástu Árna- dóttur verður í sölurn og á göngum hússins, börn á vegum tónlistarskólans verða með tón- listaratriði og sýning verður á verkum barna frá leikskólanum Sólborg. Húsið verður til sýnis til kl. 20:00 og eru allir bæjarbúar hvattir til að mæta og skoða glæsileg húsalcynni í vaxandi bæjarfélagi. Q Fyrir þá sem verða heima um páskana: Idol stjarna, gönguferð og vatnsleik- fimi í Bláa Lóninu um páskana 2 IVÍKURFRÉTTIR ; 15.TÖLUBLAÐ 27. ÁRGANGUR VÍKURFRÉTTIR Á NETiNU •www.vf.is* IESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.