Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.04.2006, Side 3

Víkurfréttir - 12.04.2006, Side 3
Bíllinn er eitt af því sem þarf aö skipta út þegar aðstæður breytast en bankinn hefur auðvitað þægilega lausn á því Þaö er bara einn þeirra fjölmörgu kosta sem ég nýt í Vörðunni. Þaö hefur sannarlega sína kosti aö vera í Vöröunni, vildarþjónustu Landsbankans. Viö berum traust til viðskiptavina okkar og leyfum þeim aö njóta ávinnings af því með fyrirgreiöslu og auknum sveigjanleika til aö haga lífi sínu að vild. Það gerum viö meöal annars með því að bjóöa Vörðufélögum sérkjör við fjármögnun bifreiða hjá SP-Fjármögnun.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.