Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.04.2006, Side 13

Víkurfréttir - 12.04.2006, Side 13
GRINDAVÍK Hallgrímur Bogason skipar efsta sæti Framsóknar í Grindavík Framsóknarfélag Grindavíkur var með lokað prófkjör hjá félagsmönnum vegna komandi bæjarstjórnarkosninga. Búið er að telja atkvæði en á annað- hundrað manns fengu senda atkvæðaseðla. Þátttaka var mjög góð eða um 90% af fé- lögum notuðu atkvæðisrétt sinn. Niðurstaða prófkjörs- ins var eftirfarandi: 1. sæti: Hallgrímur Boga- son bæjarfulltrúi 2. sæti: Petrína Baldurs- dóttir, leikskólastjóri 3. sæti: Gunnar Már Gunnarsson, skrifstofumaður 4. sæti: Dagbjartur Willardsson, bæjarfulltrúi 5. sæti: Pétur Breiðfjörð Reynisson, raf- virki og sjúkraflutningamaður 6. sæti: Jón Fannar Guðmunds- son, þjónustufulltrúi 7. sæti: Dóra Birna Jónsdóttir, starfsmaður fslandspósts 8. sæti: Unnar Magnússon, vélsmiður 9. sæti: Sigríður Þórðardóttir, verslunarmaður 10. sæti: Vilhjálmur J. Lárusson, bifreiðastjóri 11. sæti: Kristín Þorsteinsdóttir, afgreiðslukona 12. sæti: Bryndís Gunnlaugsdóttir, nemi í lögfræði í Háskóla Reykjav. 13. sæti: Einar Lárusson, þróun og eftirlit hjá Þorbjörn Fiskanes hf. 14. sæti: Bjarni Andrésson, fyrr- verandi bæjarfulltrúi. í uppstillinganefnd voru Svavar Svavarsson, Helgi Bogason og Dóra Birna Jónsdóttir. Viljum við nýta tækifærið og þakka nefndinni fyrir sín störf og um leið þakka félögum í framsóknarfélagi Grindavíkur fyrir virkilega góða þátttöku í próf- kjörinu. Viltu hætta að reykja ? Reykleysisnámskeið hefst fimmtudaginn 27. apríl kl. 17-18 Nánari upplýsingar og skráning í síma 422-0533 (dagdeild) kl.8-16 alla virka daga. Skráningu lýkur 24.apríl. Námskeiðsgjald er 9.500 kr. n HEILBRIGÐISSTOFNUN SUÐURNESJA SKÓLAVEGI 6 • 230 REYKJANESBÆ • WWW.HSSJS • HSS@HSS.IS Vegna ríkjandi ástands í atvinnumálum á Suðurnesjum hafa Ökuskóli S.G. og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur ákveðið að leggja sitt af mörkum til að auka atvinnumöguleika Suðurnesjamanna. Verkalýðfélagið hefur ákveðið að styrkja sína félagsmenn um 100.000 kr. Skólinn bætir um betur og veitir afslátt allt að 35.000 kr. lNlámskeið til aukinna ökuréttinda hefst fimmtudaginn 20. april nk.l A/lissiö ekki af þessu einstaka tilboöi! Kynningarfundur vegna afsláttarkjaranna verður 19. apríl nk. kl. 18.00. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis Skráning í símum 581 2780, 822 2908 og 692 4124 Visa og Euro raógreióslur til allt að 36 mánaða STÆRSTA FRÉTTA- 0G AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM rttÉ0!Í^ÖKUSKDLI n- SIMI 581 2780 AUKIN OKURÉTTINDI ! LEIGUBIFBEIO VOBUBIFBEIO HÚPBIFBEID ViKURFRÉTTIR 1 MIÐVIKUDAGURINN12. APRÍL 20061 13

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.