Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.05.2006, Síða 3

Víkurfréttir - 24.05.2006, Síða 3
XA GEGN ALRÆÐI D-LISTANS Samkvæmt skoðanakönnunum eru aðeins A-listinn og D-listinn líklegir til þess að ná inn mönnum í bæjarstjórn Reykjanesbæjar. Þeir sem óttast alræði D-listans setja því x við A. Við erum reiðubúin að fylkja liði með bæjarbúum til þess að takast á við þau mikilvægu verkefni sem framundan eru í Reykjanesbæ. Við leggjum áherslu á að breyta vinnubrögðum í ákvarðanatöku er varða bæinn okkar, allir bæjarbúar fái aukna möguleika til að hafa áhrif - óháð stjórnmálaflokkum. Við munum auka þjónustu við bæjarbúa samhliða því að stjórna bænum á ábyrgan hátt. r Kosningakaffi og kosningavaka á kjördag laugardaginn 27. maí Kosningakaffi A-listans frá kl. 10 á kjördag á Glóðinni Hafnargötu 62 - hnallþórur og eðalkaffi í boði frambjóðenda A-listans. Kosningavaka um kvöldið - kosningasjónvarp á breiðtjaldi. Akstur á kjördag í boði A-listans - Sfmi kosningamiðstöðvar: 421-8030 A-LISTINN - kosningaskrifstofa • Hafnargötu 62 (Glóðin) • Sími: 421 8030

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.