Víkurfréttir - 24.05.2006, Page 22
var opnuð listasýning í Gömlu búð þar sem til
sýnis og sölu voru margvísleg sköpunarverk
barnanna í Vesturbergi.
Listahátíð Vesturbergs fór fram á dögunum í
Listasafni Reykjanesbæjar, Duushúsum. Þar
fluttu kátir Vesturbergs-krakkar metnaðarfulla
menningardagskrá, m.a. var fluttur leikþáttur
úr Litlu lirfunni ljótu eftir sögu Friðriks
Erlingssonar, samveruhópar kynntu verkefni
vetrarins og elstu nemendur Vesturbergs voru
útskrifaðir með viðhöfn. Stefán Ingi Stefánsson
framkvæmdastjóri UNICEF á Islandi kynntu
starfsemi samtakanna en nemendur Vesturbergs
eru að safna fyrir UNICEF. Að lokinni dagskrá
Ellert Grétarsson, ljósmyndari Víkurfrétta,
staðnum og tók þessar
svipmyndir en fleiri
slíkar má sjá á vef /M
Víkurfrétta, vf.is • ijT:
. :
/«l
. * ' flÍSmb
22 IVIKURFRÉTTIR I 21. TOLUBLAÐ I 27. ARGANGUR
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU -www.vf.is- LESTU NÝJU5TU FRÉTTIR DAGLEGA!