Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.09.2017, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 01.09.2017, Qupperneq 27
Plastlaus september er árvekniátak sem er ætlað er að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti. Við hvetjum fólk til að taka þátt í Plastlausum september, og vonum að þátttaka í átakinu leiði til minni plastnotkunar til frambúðar. Taktu skrefið, ekkert einnota plast í september! # pl as tla us Hvað getum við gert? Fleiri lausnir á plastlausseptember.is Afþakkað rör, plastlok og einnota plastglös. Skilað öllu plasti í endurvinnslu í stað þess að henda því í almennt rusl. Komið með margnota mál og eigin ílát til áfyllingar. Æ fleiri staðir bjóða upp á það. Notað margnota poka, pappakassa, bakpoka eða önnur margnota ílát í stað plastpoka. 0 1 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 4 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D A 3 -5 2 7 C 1 D A 3 -5 1 4 0 1 D A 3 -5 0 0 4 1 D A 3 -4 E C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.