Fréttablaðið - 01.09.2017, Page 42

Fréttablaðið - 01.09.2017, Page 42
365.IS1817MARGFALT SKEMMTILEGRI Í KVÖLD KL 18:55 Íslenski sviðslistahópurinn Marble Crowd var á dögunum tilnefndur til gagnrýnendaverðlauna tímaritsins Tanz fyrir verkið Moving Mount­ ains In Three Essays sem var frum­ sýnt í mars á aðalsviði Kampnagel leikhússins í Hamborg. Það var gagnrýnandinn Irmela Kästner sem útnefndi verkið sem sýningu ársins en jafnframt var hópurinn valinn sem einn af rís­ andi stjörnum sviðslista í Þýska­ landi. Tímaritið Tanz er virtasta útgáfa um dans í Evrópu og Marble Crowd var þar í hópi þekktra dans­ höfunda. Hópurinn sem kom að Moving Mountains samanstendur af Grímu­ verðlaunahöfunum Katrínu Gunn­ arsdóttur og Sögu Sigurðardóttur, dansaranum Védísi Kjartansdóttur, myndlistarmanninum Kristni Guð­ mundssyni og skáldinu Sigurði Arent. Sviðsmynd og búningar voru í höndum Tinnu Ottesen, Gunnar Karel Másson samdi tónlist og Lars Rubarth hannaði ljós. Næstu sýningar eru í Færeyjum og Danmörku. Íslenskt sviðslistafólk rísandi stjörnur í Þýskalandi Katrín Gunnarsdóttir, Védís Kjartansdóttir og Sigurður Arent í Marble Crowd. Fyndnasta og skemmti­legasta kvikmyndahá­tíð landsins og þó víðar væri leitað er haldin á Flateyri um þessar mundir. Hátíðin, sem er nú haldin í annað sinn, hófst í gær­ kvöldi og stendur fram til sunnudags og Eyþór Jóvinsson segir að tilurð hátíðarinnar sé nú í raun ekki flókin. „Þessi hugmynd kviknaði á annarri kvikmyndahátíð þar sem við vorum búnir að sitja í marga klukkutíma yfir endalausu drama og volæði, barnsmorðum og sjálfsmorðum og Auðveldara að láta fólki líða illa Eyþór Jóvinsson fyrir framan bræðslutankinn á Flateyri þar sem sýningarnar fara fram. Gamanmynda- hátíðin á Flateyri stendur sem hæst og þar gefst frábært tækifæri til þess að sjá verk bæði ungra kvikmyndagerðar- manna og reynslu- bolta. 1 . s e p t e m b e r 2 0 1 7 F Ö s t U D A G U r34 m e n n i n G ∙ F r É t t A b L A ð i ð 0 1 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 4 F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D A 3 -3 9 C C 1 D A 3 -3 8 9 0 1 D A 3 -3 7 5 4 1 D A 3 -3 6 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 5 6 s _ 3 1 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.